Fréttir

2 ára YAP (young athlete project) samstarfsverkefni Íslands, Eistlands og Noregs að ljúka

Frá árinu 2016 til 2018 hafa 3 leikskólar frá Íslandi, Noregi og Eistlandi tekið þátt í Evrópuverkefni i sem byggir á YAP, Young Athlete Project og snemmtækri íhlutun. Markmið var að vinna markvisst að því að efla og þróa það...

Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum 27. apríl 2018

Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum fara fram í íþróttahúsi Klettaskóla, föstudaginn 27. apríl og hefjast kl. 19.00   Þetta er í annað skipti sem slíkar leikar eru haldnir en það er Sigurlín Jóna Baldursdóttir íþróttakennari í Klettaskóla og þjálfari hjá íþróttafélaginu Ösp...

Már í stuði á Íslandsmótinu: Fimm ný Íslandsmet

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í 50m laug fór fram helgina 20.-22. apríl síðastliðinn. Mótið fór fram samhliða Íslandsmóti SSÍ en keppt var í Laugardalslaug. Fimm ný Íslandsmet í röðum fatlaðra litu dagsins ljós og fjögur þeirra setti Már Gunnarsson sundmaður frá...

Nes hreinsaði upp verðlaunin í 1. deild

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia fór fram í Laugardalshöll um helgina þar sem Nes frá Reykjanesbæ kom sá og sigraði í 1. deild þar sem félagið sópaði að sér gull, silfur- og bronsverðlaunum í keppninni. Sigursveitina skipuðu þeir Konráð...

Tvö ný Íslandsmet í kraftlyftingum hjá Vigni og Sigríði

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í samstarfi við Kraft og félagsmenn frá kraftlyftingafélögum Akraness, Reykjavíkur og kraftlyftingadeild Breiðabliks fór fram í íþróttahúsi ÍFR í dag. Á mótinu voru sett tvö ný og glæsileg Íslandsmet en þau áttu Vignir Þór Unnsteinsson og Sigríður...

Hákon þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis

Myndband: Æsispennandi lokasprettur um gullið  

Íslandsmótið hafið!

Íslandsmót ÍF er hafið en um helgina verður keppt í boccia, borðtennis og kraftlyftingum. Þá veðrur einnig keppt í áhaldafimleikum á Íslandsleikum SO í Ármannsheimilinu en nánari dagskrá má sjá hér.

Sumarbúðir ÍF 2018

Þá eru línur loks skýrar með hinar geysivinsælu sumarbúðir ÍF! Sumarið 2018 verður sem fyrr boðið upp á tvö vikunámskeið á Laugarvatni en fyrr vikan en 15.-22. júní og síðari vikan 22.-29. júní. Þegar hefur verið opnar fyrir umsóknir, nánari...

Viðurkenningar veittar vegna PyeongChang 2018

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, bauð til móttöku sunnudaginn 8. apríl sl. til að heiðra þá keppendur sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum og Vetrar-Paralympics í PyeongChang 2018. Að því tilefni var keppendum og öðrum þátttakendum veittar viðurkenningar frá mótshöldurum, Alþjóðaólympíuhreyfingunni og...

Dagskrá Íslandsmótanna 2018

Lokahófið í Gullhömrum 15. apríl Íslandsmót ÍF í boccia, borðtennis og lyftingum fer fram helgina 13.-15. apríl næstkomandi en lokahóf mótsins fer fram í Gullhömrum í Grafarvogi sunnudagskvöldið 15. apríl. Húsið verður opnað kl. 18.30. Útvarpsmaðurinn Heiðar Austmann sér um dansleikinn...

Ólympíumeistari í blaki með skýr skilaboð til þjálfara og íþróttafólks

Dagana 23. – 25. mars fór fram á Húsavík athyglisvert námskeið, um þjálfun barna og unglinga og leiðina til árangurs í íþróttum. Það er óhætt að segja að skilaboð til þjálfara voru skýr; langtímamarkmið, skemmtilegar æfingar við hæfi hvers og eins...

Alþjóðaskautahreyfingin í samstarf við Special Olympics International

Alþjóðaskautahreyfingin i samstarf við SOI. Stórvinur okkar og guðfaðir Figure Skating á Íslandi Mariusz Damentko er fulltrúi SOI á myndinni en hann hefur stutt þetta samstarf og Ísland hefur unnið markvisst að þessu máli. Til hamingju Helga, Guðbjōrt, Svava og...

Fimm fulltrúar Íslands á NM í boccia

Norðurlandamót fatlaðra í boccia fer fram í Þórshöfn í Færeyjum dagana 11.-13. maí næstkomandi. Fimm keppendur verða fulltrúar Íslands á mótinu frá jafn mörgum félögum.

Íslenski hópurinn kominn heim eftir langt úthald

Íslenski Vetrar-Paralympic hópurinn kom heim til Íslands aðfararnótt þriðjudags en það voru sælir og þreyttir kappar sem lentu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hópurinn hélt út til Suður-Kóreu þann 6. mars síðastliðinn svo þetta var ríflega tveggja vikna úthald á okkar...

ÍM50 í Laugardalslaug 20.-22. apríl með SSÍ

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 50m laug fer fram í Laugardalslaug dagana 20.-22. apríl næstkomandi. Skráningarfrestur er til 10. apríl en skráningum skal skila í Splash-formi á emil@iceswim.is

Vetrar-Paralympics lokið: Ásmundur studdi Hilmar til dáða

Vetrar-Paralympics í PyeongChang í Suður-Kóreu er lokið en þeim lauk sunnudaginn 18. mars með veglegri lokaathöfn. Við Íslendingar getum verið afar ánægðir með árangur okkar manns ytra en hinn 17 ára gamli Hilmar Snær Örvarsson sendi besti skíðamönnum heims svo...

Hilmar: Markmiðin náðust!

Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið keppni á Vetrar-Paralympics í Suður-Kóreu. Hilmar hafnaði í 20. sæti í stórsvigi og í 13. sæti í svigi. Í báðum greinum tókst honum að lækka punktastöðu sína og fyrir vikið klífa ofar á heimslistum greinanna. ...

Hilmar í 13. sæti í svigkeppninni

Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið keppni á Vetrar-Paralympics í PyeongChang en í nótt og morgun fór svigkeppnin fram þar sem Hilmar hafnaði í 13. sæti af þeim 23 keppendum sem náðu að ljúka keppni.

Ólympíumeistari í blaki og Global Ambassador Unified Volleyball til Íslands

FRÁ GRUNNI Í GULL                      Einstakt tækifæri fyrir þjálfara barna og unglinga                           Helgina 23. – 25. mars verður á Húsavík námskeið um þjálfun barna og unglinga, hvað hvetur þau til árangurs og stuðlar að áframhaldandi þátttöku í íþróttum. Leiðbeinandi og fyrirlesari er Vladmir...

Þórður Georg: Fram úr björtustu vonum

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í dag í 20. sæti í stórsvigi á Vetrar-Paralympics í Suður-Kóreu. Hann var í 26. sæti eftir fyrri ferðina en klifraði upp í 20. sæti í seinni ferðinni. Þórður Georg Hjörleifsson yfirþjálfari hjá skíðadeild Víkings og...