Allir með leikarnir 9. nóvember
Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir börn með fatlanir í íþróttum. Markmið með leikunum er að kynna íþróttir fyrir þessum hópi og um leið að gera verkefnið sýnilegra í...
Snævar Örn fór mikinn í Berlín og ryður brautina í nýjum flokki VIRTUS
Sundmaðurinn Snævar Örn Kristmannsson frá ÍFR tók nýverið þátt á IDM Berlin sundmótinu (opna þýska meistaramótið) þar sem hann gerði gott mót og bætti sinn besta persónulega árangur í fimm greinum!
Ísland með tvo fulltrúa á HM í Japan
Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Kobe, Japan dagana 17-25 maí næstkomandi. Um er að ræða síðasta stórmótið fyrir Paralympics sem verður haldið í París í ágúst. Ísland er með tvo keppendur á mótinu en það eru þær...