Vel heppnað námskeið um júdóþjálfun, hjá Special Olympics í Evrópu. Kvóti á heimsleika 2023
Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi leita stöðugt leiða til að innleiða fleiri greinar á Íslandi og virkja tilboð fyrir ,,alla” Nú er staðfest að Ísland hefur fengið kvóta í júdó í fyrsta skipti á heimsleikum Special Olympics í Berlin...
Lionsklúbburinn Hængur skipulagði glæsilegt Íslandsmót ÍF í boccia, á Akureyri
Íslandsmót ÍF í boccia einstaklingskeppni fór fram um helgina á Akureyri en það var Lionsklúbburinn Hængur sem hafði umsjón með mótinu í samstarfi við ÍF. Keppni var hörð og allir voru glaðir að fá loks að mæta á Íslandsmót í...
Dagskrá Íslandsmótsins á Akureyri 29. og 30. apríl
Íslandsmót ÍF og Lionsklúbbsins Hængs fer fram á Akureyri um komandi helgi. Dagskrá mótsins má nálgast hér að neðan: Íslandsmót/Hængsmót dagana 29. og 30. apríl 2022 Föstudagur 29. apríl Hefst: Líkur: Kl. 1400 Fararstjórafundur Kl. 1430 Kl. 1430 Mótssetning Kl. 1500 Kl. 1500 Sveitakeppni...