Eigum við ekki að blanda liðunum saman? Rétti liðsandinn á Haukamótinu í Hafnarfirði
Mikilvægt skref var stigið um síðustu helgi á Haukamótinu í Hafnarfirði. Þar mætti að sjálfsögðu Special Olympics hópur körfuboltadeildar Hauka til leiks og í fyrsta skipti með fjögur lið. Liðin skiptust í eldri og yngri iðkendur og eitt lið var...
Skíðanámskeið Íþróttasambands fatlaðra fyrir 18 ára og yngri
Skíðanámskeið Íþróttasambands fatlaðra verður haldið í Bláfjöllum 28-29. januar 2023. Umsjón og skipulag er hjá vetraríþróttanefnd ÍF í samstarfi við Einar Bjarnason rekstrarstjóra í Bláfjöllum. Námskeiðið er fyrir 18 ára og yngri, þá sem vegna fötlunar þurfa séraðstoð eða sérbúnað, byrjendur...
Sjómannabikarinn 2023 hlaut Snævar Örn Kristmannsson, ÍFR
Nýárssundmót fatlaðra barna og ungmenna fór fram í Laugardalslaug, þann 7. janúar og er þetta í 38 skiptið sem mótið er haldið. Vegna Covid19 hefur verið hlé á mótinu frá 2020. Þarna keppa börn 16 ára og yngri með mismunandi fötlun...