Ólympíumót


Ólympíumót fatlaðra 2020/ Paralympics 2020


* Heimasíða Paralympics 2020
: https://www.paralympic.org/tokyo-2020
* Búist er við 4400 íþróttamönnum á Paralympics 2020 með um 160 þátttökulönd þar sem keppt verður í 22 íþróttagreinum.
* Verðlaunagripir á Paralympics 2020
* Opnun Paralympic Village: 18. ágúst 2020
* Opnunarhátíð Paralympics: 25. ágúst 2020


AÐFERÐIR VIÐ VAL KEPPENDA Á PARALYMPICS