Sjómannabikarinn

Sjómannabikarinn
Sjómannabikarinn var gefinn af Sigmari Ólasyni, sjómanni á Reyðarfirði árið 1984. Bikarinn er veittur fyrir besta sundafrek mótsins samkvæmt stiga og forgjafaútreikningi. Eftirtaldir aðilar hafa 
unnið bikarinn til eignar; Birkir Rúnar Gunnarsson, árið 1993, Gunnar Örn Ólafsson,árið 2001, Guðrún Sigurðardóttir árið 2005 og Kolbrún Alda Stefánsdóttir, árið  2013. Róbert Ísak Jónsson varð þrefaldur vinningshafi árið 2018. 

Handhafar “Sjómannabikarsins frá upphafi:

1984 Sigrún Pétursdóttir, ÍFR 50 m baksund alls 482 stig.
1985 Bára B. Erlingsdóttir, Ösp 50 m bringusund alls 493 stig.
1986 Sigrún H. Hrafnsdóttir, Ösp 50 m baksund alls 418 stig.
1987 Sigrún H. Hrafnsdóttir, Ösp 50 m skriðsund alls 517 stig.
1988 Gunnar Þ. Gunnarsson, ÍFS 50 m baksund alls 590 stig.
1989 Geir Sverrisson, UMFN 50 m bringusund alls 550 stig.
1990 Ólafur Eiríksson, ÍFR 50 m bringusund alls 570 stig.
1991 Birkir R. Gunnarsson, ÍFR 50 m bringusund alls 509 stig.
1992 Birkir R. Gunnarsson, ÍFR 50 m bringusund alls 581 stig.
1993 Birkir R. Gunnarsson, ÍFR 50 m bringusund alls 647 stig
1994 Birkir R. Gunnarsson, ÍFR 50 m bringusund alls 777 stig
1995 Hanna Kristín Jónsdóttir, ÍFH/Ægi 50 m baksund alls 756 stig
1996 Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, ÍFH/Ægi 50 m skriðsund alls 637 stig
1997 Haraldur Þór Haraldsson, ÍFR 50 m bringusund alls 756 stig
1998 Anna Rún Kristjánsdóttir, Óðni 50 m bringusund alls 546 stig
1999 Gunnar Örn Ólafsson, Ösp 50 m baksund alls 618 stig
2000 Gunnar Örn Ólafsson, Ösp 50 m baksund alls 809 stig
2001 Gunnar Örn Ólafsson, Ösp 50 m baksund alls 771 stig
2002 Jóna Dagbjört Pétursdóttir, ÍFR 50 m flugsund alls 514 stig
2003 Guðrún Sigurðardóttir, SH 50 m baksund alls 629 stig
2004 Guðrún Sigurðardóttir SH/ÍFR 50 m flugsund alls 547 stig
2005 Guðrún Sigurðardóttir SH/ÍFR 50 m skriðsund alls 528 stig
2006 Hulda H. Agnarsdóttir, Firði 50 m skriðsund alls 575 stig
2007 Karen B. Gísladóttir, S14 Firði 50 m skriðsund alls 727 stig
2008 Karen B. Gísladóttir, S14, Firði 50 m skriðsund alls 732 stig
2009 Jón Margeir Sverrisson, S14, Ösp 50 m skriðsund alls 676 stig
2010 Vilhelm Hafþórsson, S14, Óðni 50 m skriðsund alls 657 stig
2011 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði 50 m skriðsund alls 594 stig
2012 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði 50 m bringusund alls 764 stig
2013 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði 50 m skriðsund alls 679 stig
2014 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði 50 m bringusund alls 701 stig
2015 Davíð þór Torfason, Fjölni 50 m skriðsund alls 542 stig
2016 Róbert Ísak Jónsson, Firði 50m flugsund alls 590 stig
2017 Róbert Ísak Jónsson, Firði 50 m bringusund alls 671 stig
2018 Róbert Ísak Jónsson, Firði 50 m flugsund alls 735 stig
2019 Tanya Jóhannsdóttir, Firði 50 m skriðsund alls 587 stig
2020 Tanya Jóhannsdóttir, Firði 50 m skriðsund alls 552 stig
2021 Aflýst - Covid
2022 Aflýst - Covid
2023 Snævar Örn Kristmannsson, ÍFR 50 m flugsund alls 367 stig
2024 Rósa Kristín Kristmannsdóttir, Ármann, 50m skriðsund alls 270 stig