Fréttir

Sjö fulltrúar Íslands á NM í Noregi

Norðurlandamótið í sundi í 25m laug fer fram í Bergen í Noregi dagana 8.-13. desember næstkomandi en íslenski hópurinn hélt út í nótt. Mótahaldið er sameiginlegt líkt og á Íslandsmóti ÍF og SSÍ en alls sjö fulltrúar frá Íslandi keppa...

Tvö Íslandsmet í undanrásum í morgun

Íslandsmót Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra hófst í morgun í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Keppt er í 25m laug og þegar í undanrásum morgunsins féllu tvö ný Íslandsmet hjá heimamönnunum Hirti Má Ingvarssyni og Róberti Ísaki Jónssyni!

ÍM 25 hefst í Ásvallalaug í dag

Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug hefst í dag föstudaginn 18. nóvember. Mótið fer fram í Ásvallalaug, Hafnarfirði, og lýkur á sunnudag 20. nóvember. Undanrásir hefjast kl 9:30 alla morgna og úrslitin hefjast kl 16:30.

Rússum og Hvít-Rússum tímabundið vikið úr Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra

Þessa dagana stendur yfir auka-aðalfundur Alþjþóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC). Fulltrúar Íslands við fundinn eru Þórður Árni Hjaltested formaður Íþróttasambands fatlaðra og Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF. Í gærkvöldi dró til tíðinda þar sem aðild Rússlands og Hvít-Rússlands að...

Samstarf við Magnús Orra Arnarsson, vegna þátttöku Íslands á heimsleikum Special Olympics í Berlín 2023

Í dag var staðfestur samningur við Magnús Orra Arnarson sem felur í sér að hann mun vinna kynningarmyndbönd vegna heimsleika Special Olympics í Berlín 2023. Hann vinnur verkefnið fyrir Special Olympics á Íslandi og ÍF en samstarf við Magnús Orra hófst árið 2019...

Í ævintýrabúðum ELSASS í Danmörku takast ungmenni með CP á við nýjar áskoranir.

Íþróttasamband faltaðra kynnti fyrir tveimur árum sumarbúðir ELSASS samtakanna í Danmörku. Þar takast börn og ungmenni með CP  á við nýjar áskoranir. Óskað hafði verið eftir því að Íslendingar fengju aðgang að þessum sumarbúðum og vel var tekið í það. Nú hefur, Kristín, íslensk...

Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 Undirbúningur hafinn

31. október var haldinn í Laugardalshöll, fyrsti fundur keppenda, aðstandenda, þjálfara og fararstjóra vegna heimsleika Special Olympics í Berlín 2023.  Heimasíða leikanna  https://www.berlin2023.org/ Leikarnir hefjast með opnunarhátíð 17. júní og lýkur 25. júní. Íslenski hópurinn mun búa í vinabænum Kempten nokkra daga fyrir...

Frábært samstarfsverkefni SOI - Special Olympics International og IPF - International Powerlifting Federation

Fulltrúar Special Olympics til Danmerkur með landsliði KRAFT Íslenska landsliðið í kraftlyftingum er á förum til Viborg í Danmörku þar sem heimsmeistaramót IPF í kraftlyftingum fer fram 14-19 nóvember nk. Keppendur eru þau Sóley Margrét Jónsdóttir, Alex Cambray Orrason og Guðfinnur...

Hlakka til þessa skemmtilega dags

Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir verður viðburðastjóri á Paralympic-daginn 2022. Þessi stóri og skemmtilegi kynningardagur á íþróttastarfsemi fatlaðra á Íslandi fer fram laugardaginn 3. desember í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00

Dagskrá Íslandsmótanna í Reykjanesbæ

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia og borðtennis fer fram í Reykjanesbæ um komandi helgi, dagana 15. og 16. október. Keppt er báða daga í boccia en aðeins á laugardeginum í borðtennis. Nánari dagskrá mótanna má finna hér að neðan. ...

Paralympic-dagurinn 2022

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna! Öll velkomin.

Íslands- og unglingameistarmótið í 25m laug 2022

Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug, Hafnarfirði dagana 18.-20. nóvember 2022. Mótið er haldið í samstarfi Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra. Sundfélag Hafnarfjarðar sér um framkvæmd mótsins.

,,Íþróttir sem verkfæri til meiri lífsgæða” Spennandi samstarfsverkefni Íslands og Rúmeníu

Samstarf Íslands og Rúmeníu er gagnvirkt samstarf þar sem báðir aðilar læra hvor af öðrum. Aðstæður eru ólíkar en það sem er sameiginlegt er hinn mikli  mannauður sem kemur að starfinu í báðum löndunum. Þegar horft er á stöðuna í...

Yfirlýsing varðandi stöðu mála í Úkraínu

Norræn íþróttasamtök, ólympíunefndir og íþróttasamtök fatlaðra, héldu sinn árlega fund í Osló dagana 22. - 23. september sl. Á þeim fundi var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt, varðandi stöðu mála í Úkraínu. Yfirlýsingin er til komin vegna nýjustu vendinga í stríði Rússa...

Íþróttafræðinemar HÍ í heimsókn hjá Heilsuleikskólanum Skógarás, Ásbrú

Það var lif og fjör þegar íþróttafræðinemar HÍ heimsóttu heilsuleikskólann Skógarás, Ásbrú en tilgangur var að kynnast YAP verkefninu sem Ásta Katrín Helgadóttir, íþróttakennari hefur innleitt frá árinu 2015. YAP byggir á markvissri hreyfiþjálfun og er innleitt í samstarfi við...

Íþróttafræðinemar HÍ kynna sér TEAM ÖSSUR

Þessa dagana fer fram í HÍ námskeið um íþróttir margbreytileikans, fyrir 3 árs íþróttafræðinema. Íþróttasamband fatlaðra hefur átt mjög gott samstarf við HÍ í gegnum árin í tengslum við þetta námskeið sem að stórum hluta er tengt starfi ÍF. Í...

Skráning hafin á Íslandsmótið í einliðaleik í boccia 2022

Í dag hófust skráningar á Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia sem fram fer dagana 15. og 16. október næstkomandi í Reykjanesbæ. Skráningargögn og frekari upplýsingar voru send til aðildarfélaga ÍF. Ef einhverja vanhagar um skráningargögnin er hægt að hafa...

FARSÆLT SAMFÉLAG FYRIR ALLA - Bjóðum öll börn velkomin í íþróttastarfið.

Fimmtudaginn 7. apríl 2022 var mikill mannauður samankomin á Hilton Nordica en þar fór fram ráðstefna undir heitinu „Farsælt samfélag fyrir alla“  Meginþema ráðstefnunnar var „Tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi“ Ráðstefnan var haldin í samstarfi þriggja ráðuneyta, félags og vinnumarkaðsráðuneytis,...

Mikilvægt samstarf Íslands og Rúmeníu er byggt á trausti og vináttu.

Dagana 6. – 10. júní 2022 voru góðir gestir á Íslandi en það voru fulltrúar Special Olympics í Rúmeníu og formenn nýstofnaðra íþróttafélaga þar. Með stofnun 15 íþróttafélaga  víða um landið telur forsvarsfólk Special Olympics í Rúmeníu að starfið fái...

Íslandsmót ÍF í frjálsum 2.-3. júlí í Kaplakrika

Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði dagana 2.-3. júlí næstkomandi. Keppt er laugardaginn 2. júlí 10.00-16.00 og sunnudaginn 3. júlí 12.00-15.00

1 2 3 4 5 6 7