Fréttir
Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2019
Skráning er hafin í Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra fyrir sumarið 2019. Íþróttasamband fatlaðra og UMFÍ hafa gert með sér samkomulag um leigu sambandsins á mannvirkjum á Laugarvatni fyrir sumarbúðirnar sem fara fram 14.-21. júní og 21.-28. júní næstkomandi.
Opinn hádegisfundur um svefn og íþróttir
Opinn hádegisfundur um svefn og íþróttir í samstarfi við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda innan Menntavísindasvið Háskóla Íslands verður haldinn miðvikduaginn 20. mars næstkomandi.
Heimsleikar Special Olympics settir í dag
Setningarathöfn heimsleika Special Olympics í Abu Dahbi fer fram í dag. Setningin hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með henni hér í beinni á Youtube.
Ráðherra heiðursgestur á Special Olympics
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra er kominn út til Abu Dahbi þar sem hann verður heiðursgestur íslenska hópsins á meðan heimsleikar Special Olympics fara fram þar í landi. Fulltrúahópur Íslands við leikana er orðinn ansi myndarlegur en tæplega 100...
Afreks- og tónlistarmaðurinn Már með útgáfutónleika í apríl
Sundmaðurinn Már Gunnarsson er ekki aðeins að gera góða hluti í sundlauginni því hann er einnig mikill tónlistarmaður og mun í aprílmánuði halda útgáfutónleika í Hljómahöll í Reykjanesbæ.
Íslenski hópurinn kominn til Abu Dhabi eftir vinabæjarheimsókn
Það er óhætt að fullyrða að fyrstu dagar Íslendinga í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum hafi skapað góðar minningar en íbúar Fujairah, vinabæjar Íslands tóku mjog vel á móti hópnum. Eftir góða slökun fyrsta daginn eftir langt ferðalag tók við fjölbreytt dagskrá...
Sambandsþing ÍF 2019: Fyrsta boðun
Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra 2019 fer fram á Radisson Blu Hóteli sögu laugardaginn 18. maí næstkomandi. Fyrsta boðun þings hefur þegar verið send til aðildarfélaga ÍF sem og sambandsaðila. Þá er vanhagar um þinggögn af einhverjum orsökum geta haft samband á...
Blað brotið í sögu ÍF í dag
Nýtt blað var brotið í sögu íþrótta fatlaðra á Íslandi í dag þegar Íþróttasamband fatlaðra gerði samninga við fimmtán aðila úr afrekshópi sambandsins. Í fyrsta sinn eru afreksmenn ÍF með virkan samning við sambandið og um leið er þetta metupphæð...
Risahópur á leið til Abu Dahbi
Heimsleikar Special Olympics eru handan við hornið og í morgun hélt risahópur áleiðs út á leikana frá Íslandi. Ekki var laust við mikla eftirvæntingu í hópnum en heimsleikar Special Olympics eru eitt stærsta íþróttamót heims og eru haldnir fjórða hvert...
Már og Róbert í hörku formi
Hraðmót Fjölnis fór fram í Laugardalslaug um síðustu helgi þar sem kapparnir Róbert Ísak Jónsson og Már Gunnarsson drógu að landi þrjú ný Íslandsmet.
Lögreglumenn á fleygiferð um Sameinuðu arabísku furstadæmin með „Loga Vonarinnar"
Kyndilhlaup vegna heimsleika Special OIympics, " Logi Vonarinnar" er nú hafið og lögeglumenn víða að úr heiminum hlaupa með logandi kyndil milli furstadæma í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Daði þorkelsson, er fulltrúi LETR á Íslandi ( Law Enforcement Torch Run) og hann er í...
Kynningarblað Heimsleika SO í Abu Dahbi
Heimsleikar Special Olympics fara fram í Abu Dahbi dagana 14.-21. mars næstkomandi. Síðastliðinn miðvikudag gaf Íþróttasamband fatlaðra út veglegt kynningarblað sem dreift var með Fréttablaðinu.
Þrjú Íslandsmet á ÍM innanhúss í Kaplakrika
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum innanhúss fór fram í Kaplakrika um síðustu helgi. Þrjú ný Íslandsmet litu dagsins ljós og fjöldi persónulegra bætinga. Mótið fór fram við flottar aðstæður í Kaplakrika undir styrkri stjórn Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks en Íslandsmót ÍF fór...
Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kaplakrika um helgina
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Kaplakrika um helgina en keppt verður bæði laugardag og sunnudag. Mótið fer fram inni á Meistaramóti Frjálsíþróttasambands Íslands og er í umsjón frjálsíþróttadeildar Breiðabliks.
Magnús Orri Arnarson með kynningarmyndband fyrir heimsleika Special Olympics 2019
Fimleikamaðurinn Magnús Orri Arnarson hefur í samstarfi við ÍF tekið saman myndband til kynningar á heimsleikum Special Olympics í Abu Dhabi og Dubai 14. - 21. mars 2019. Í myndbandinu er m.a. sýnt frá áhalda og nútímafimleikum og knattspyrnu og...
Meiri útbreiðslu í baráttunni gegn einmanaleika og einelti
Sigurður var ódrepandi dugnaðarforkur Viðtal við Magnús H. Ólafsson (Við endurbirtum hér viðtal við Magnús H. Ólafsson sem birtist í 2.tbl Hvata 2018) Árið 1973 ákvað Magnús H. Ólafsson að svara auglýsingu hjá ÍSÍ þar sem óskað var eftir einstaklingi til þess að...
Þjálfaranámskeið í boccia: Dagskrá
ÍF ásamt Boccianefnd sambandsins stendur fyrir þjálfaranámskeiði fyrir bocciaþjálfara sem verður haldið í Laugardalshöllinni helgina 16. og 17. febrúar. ÍF og Boccianefndin hafa fengið Egil Lundin, landsliðsþjálfara Noregs til að standa fyrir námskeiðinu, en hann er með margra ára reynslu...
Már og Róbert með fjögur ný Íslandsmet á Gullmóti KR
Gullmót KR í sundi fór fram í Laugardalshöll um helgina. Sundmennirnir Már Gunnarsson, ÍRB, og Róbert Ísak Jónsson, Fjörður/SH, settu saman fjögur ný Íslandsmet á mótinu. Már með þrjú ný met og Róbert eitt en þeir eru á meðal fremstu...
Höfðinglegur styrkur Heklufélaga
Kiwanisklúbburinn Hekla hefur um 30 ára skeið styrkt myndarlega við bakið á starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Þannig hefur klúbburinn ávallt með hækkandi sól komið færandi hendi og því gengið jafnan undir nafninu „Vorboðinn ljúfi“ hjá sambandinu.
Vorfjarnám 2019 þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ
Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 11. febrúar næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambnadi ÍSÍ hverju sinni.