Eldri verkefni 2010


Evrópuleikar Special Olympics í Varsjá, Póllandi 18. – 24. september 2010.



Vinabæjarprógramm 15. – 18. september 2010

Íslenski hópurinn sem tekur þátt í leikunum

Borðtennis; Sigurður A Sigurðsson,ÍFR, Soffía Rúna Jensdóttir, ÍFR, Sunna Jónsdóttir,AkriGuðmundur Hafsteinsson ÍFR

Frjálsar íþróttir; Ágúst Þór Weber,Gný Stefán Thorarensen,Akri Inga Hanna Jóhannesdóttir,Ösp Birkir Eiðsson, Ösp.

Lyftingar; Bóas Hreindal,Ösp Sveinbjörn Sveinbjörnsson, ÍFR, Guðjón Friðgeirsson, ÍFR.

Keila; Magnús Ragnarsson,Ösp Sigurður A Kristjánsson,Ösp, Óðinn Rögnvaldsson,Ösp Sæunn Jóhannesdóttir,Ösp Sunnefa Gerhardsdóttir, Ösp, Laufey María Vilhelmsdóttir, Þjóti
Fararstjórar; Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jóhann Arnarsson. 
Þjálfarar; Ásta Katrín Helgadóttir, frjálsar íþróttir, Elvar Thorarensen, borðtennis, Arnar Jónsson, lyftingar, Guðleif Sigurðardóttir og Haukur Þorvaldsson, keila

Keppnisgreinar;
Frjálsar íþróttir, borðtennis, knattspyrna kvenna, Körfubolti, tennis, lyftingar, keila, hjólaskautar, badminton, MATP.Ísland sendir lið til keppni í borðtennis, frjálsum íþróttum, keilu og lyftingum.

Íslenski hópurinn býr í vinabæ dagana 15. – 18. september.Lögregluþjónar hlaupa með kyndil leikanna um Pólland dagana 10. – 18. september og bera eldinn inn á leikvanginn.
Opnunarhátíð verður 18. september og lokahátíð 24. september.Í tengslum við leikana verður sett upp fjölskyldudagskrá, ráðstefnur, ólympíuþorp. læknaþjónusta og fleira.

Viðburðir fara fram á eftirfarandi stöðum;
Academic of Physical Education (AWF)– Frjálsar íþróttir
Hulakula Bowling Center – Keila
Warsaw Agricultural University (SGGW) – Lyftingarog borðtennis
Legia Stadium – Opnunarhátíð
Castle Square ( The Warsaw Old Town)- Lokahátíð

Ferðaáætlun

Frá Íslandi 15. september.
FI204 Kl. 0745- Kastrup, Kaupmannahöfn kl. 1245.Til PólllandsSK2751 kl. 1535.Varsjákl. 1700
Frá Póllandi 24. september.
SK 752 Kl. 1010 – Kastrup, Kaupmannahöfn kl. 1135 Til Íslands FI 205 kl. 1400.Keflavík 1510

Mæting við Íþróttamiðstöðina í Laugardal 15. september kl. 04.30

Nánari upplýsingar;
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, 
frkvstj. Special Olympics á Íslandi
annak@isisport.is
5144083/8975523