Norðurlandamót fatlaðra í boccia fer fram í Þórshöfn í Færeyjum dagana 11.-13. maí næstkomandi. Fimm keppendur verða fulltrúar Íslands á mótinu frá jafn mörgum félögum.
Keppendur Íslands á NM 2018 í boccia:
Klassi 1 með rennu: Kristján Vignir Hjálmarsson – Ösp.
Bernharður Jökull Hlöðversson – Ægir
Klassi 2: Aðalheiður Bára Steinsdóttir – Gróska
Klassi 3S: Sigrún Björk Friðriksdóttir – Akur
Klassi 4: Guðmundur Örn Björnsson – Þjótur