Íþróttafólk ársins

Íþróttamenn ársins hjá ÍF frá upphafi 

2023: Sonja Sigurðardóttir, ÍFR (sund) og Már Gunnarsson, ÍRB/MCRactive Manchester (sund)
2022: Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Hilmar Snær Örvarsson Víkingur (skíði)
2021: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH (frjálsar) og Már Gunnarsson ÍRB (sund) og Róbert Ísak Jónsson, SH/Fjörður (sund)
2020: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH (frjálsar) og Hilmar Snær Örvarsson, Víkingur (skíði)
2019: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, ÍR (frjálsar) og Már Gunnarsson, ÍRB (sund)
2018 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, ÍR (frjálsar) og Róbert Ísak Jónsson, Fjörður/SH (sund)
2017 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar)
2016 Sonja Sigurðardóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar)
2015 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar)
2014 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund)
2013 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar)
2012 Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR (frjálsar) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund)
2011 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp/Fjölnir (sund)
2010 Erna Friðriksdóttir, Höttur Eglisstöðum (vetraríþróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp (sund)
2009 Sonja Sigurðardóttir, ÍFR (sund) og Eyþór Þrastarson, ÍFR (sund)
2008 Sonja Sigurðardóttir, ÍFR (sund) og Eyþór Þrastarson, ÍFR (sund)
2007 Karen Björg Gísladóttir, Fjörður (sund) og Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes (borðtennis)
2006 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir)
2005 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir)
2004 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Örn Ólafsson, Ösp (sund)
2003 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir)
2002 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Ö. Ólafsson, Ösp (sund)
2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Bjarki Birgisson, ÍFR (sund)
2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Einar Trausti Sveinsson, Kveldúlfi  (frjálsar íþróttir)
1999 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íþróttir)
1998 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Pálmar Guðmundsson, ÍFR (sund)   

(Stjórn ÍF ákveður að velja íþróttamann- og konu ársins frá 1998)

1997 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1996 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1995 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1994 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1993 Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íþróttir)
1992 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund)
1991 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1990 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund)
1989 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1988 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íþróttir)
1987 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íþróttir)
1986 Haukur Gunnarsson ÍFR (frjálsar íþróttir)
1985 Ína Valsdóttir, Ösp (sund)
1984 Jónas Óskarsson, Völsungi (sund)
1983 Sigurður Pétursson Ösp (sund)
1982 Elísabeth Vilhjálmsdóttir, ÍFR (bogfimi)
1981 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar)
1980 Sigurrós Karlsdóttir, Akur (sund)
1979 Edda Bergmann, ÍFR (sund)
1978 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar)
1977 Hörður Barðdal, ÍFR (sund)