Alþjóðaskautahreyfingin i samstarf við SOI. Stórvinur okkar og guðfaðir Figure Skating á Íslandi Mariusz Damentko er fulltrúi SOI á myndinni en hann hefur stutt þetta samstarf og Ísland hefur unnið markvisst að þessu máli. Til hamingju Helga, Guðbjōrt, Svava og aðrir liðsmenn skautamála Special Olympics á Íslandi
https://www.isu.org/news-inside-isu/145-news/12058-international-skating-union-signs-a-proclamation-of-support-and-affinity-for-special-olympics?templateParam=15