Nord-HIF


Nordic Sports Association for the disabled – Nord-HIF

For decades cooperation in disabled sports between the Nordic countries has been intimate and led to many good things in sports and various social and economical subjects. Thousands of athletes in the Nordic countries have had unforgettable memories based on communication through sports and the friendships they have created.
When sports for disabled in Scandinavia grew stronger after 1960 it came as natural that the Nordic countries got more involved with each other. Sweden, Norway and Denmark laid the tracks and soon Finland, Iceland and Faroe-Islands joined.
At first the partnership was in the form of committees from each country who met yearly to strengthen the foundation of the cooperation. The goal was to establish a formal Nordic partnership between the Sports Associations for the disabled in the Nordic countries. This work took several years and quite some difficulties were overpowered. It came to light that various groups of disabled were competing between themselves on home ground for funding. As a result many were skeptical about what would happen when all these groups would be merged into one common Nordic Sports Association for the disabled. This was the issue of many committee meetings without ever leading to a conclusion.
Sigurður Magnússon, the former chairman of The Sports Association for disabled in Iceland and Secretary General of The Icelandic IOC, was a representative in the Nordic Committee on behalf of The Icelandic IOC. Since the meetings did not get any results and no Nordic Sports Association for the disabled was founded Sigurður took matters in his hands and called a meeting in Iceland in the year 1976. There was a soul purpose of the meeting, to found a Nordic Sports Association for the disabled.
All too much pleasure the meeting was a success. The Nordic Sports Association for the disabled (known as Nord-HIF) was founded in the beginning of September in the year 1976.
As a token of appreciation for Iceland´s effort in the matter are all Nord-HIF medals imprinted with ancient Icelandic font. The board of Nord-HIF is appointed by chairman´s from all Nordic countries and each country shall host Nord-HIF offices for three years time.

The tasks of Nord-HIF:

• To host Nordic Championships
• The Nordic children games (Nordiska Idrettsleke För Unga -NIFU)
• Nordic Coach conference
• Nordic Education conference
• To introduce the Nordic policy in International areas
• To influence the development of sports for disabled in various sport events.


With the founding of Nord-HIF an important and positive step was taken in the field of Nordic Cultural Cooperation. All who have experienced the influence of Nord-HIF will agree to this statement for Nordic Cooperation regarding Sports has taken a huge leap forward athletes and others to much joy.

Links:

Denmark – www.dhif.dk
Faroe Islands – www.isb.fo
Finland - www.sport.fi/paralympiakomitea and/or www.siu.fi 
Iceland – www.ifsport.is
Norway - www.idrett.no/saerforbund
Sweden - www.shif.se

Íþróttasamband fatlaðra á Norðurlöndum – Nord-HIF

Samstarf Norðurlandanna á svið íþrótta hefur um áratuga skeið verið mjög náið og leitt margt gott af sér, jafnt í íþróttunum sjálfum sem og í ýmsum félagslegum og fjárhagslegum viðfangsefnum.  Tugþúsundir íþróttafólks á Norðurlöndunum eiga ógleymanlegar edurminningar sem byggjast á íþróttasamskiptum og vináttutengslum sem af þeim hafa leitt.
Þegar íþróttastarfi Fatlaðra á Norðurlöndum fór að vaxa fiskur um hrygg eftir 1960 kom það eins og af sjáfu sér að samskipti frændþjóðanna jukust á því sviði.  Í Svíþjóð, Noregi og Danmörku vour menn nokkuð á undan öðrum en fljótlega bættust Finnar, Íslendingar og Færeyingar í hópinn.
Í fyrstu var um að ræða samstarf nefnda frá hverju landi sem hittust árlega til að finna samstarfinu grundvöll.  Markmiðið var að koma á formlegu norrænu starfi íþróttasambands Fatlaðra þar sem allir hópar ættu hlut að máli.  Þessi þróun tók nokkur ár og í ljós koma að ýmsa erfiðleika þurfti að yfirstíga.  Það sýndi sig m.a.að hinir ýmsu hópar fatlaðra og hagsmunafélög þeirra áttu í mikilli samkeppni t.d. um fjármagn heima fyrir.  Margir settu sig því í nokkara varnarstöðu gagnvart því sem gerast myndi þegar öllum þessum mismunandi hópum yrði steypt saman í eitt sameiginlegt Íþróttasamband fyrir öll Norðurlöndin.  Um þetta var fjallað ítrekað á sameiginlegum nefndarfundum án þess að það leiddi til endnlegrar niðursöðu.  
Sigurður Magnússon, fyrrum formaður ÍF og framkvæmdastjóri ÍSÍ var fulltrúi ÍSÍ í nefndarstarfinu í nokkur ár.  Í ljósi þessa að fundir eftir fundi enduðu án þess að tekin væri endanlega afstaða til stofnunar formlegs íþróttasamands fatlaðra  bauð Sigurður til fundar á Íslandi 1976 þar sem tilgangur þess fundar væri skýr:  Stofnun norræns íþróttasambands fatlaðra.  Öllum til mikillar ánægju gengu hin góðu áform eftir og Íþróttasaband Fatlaðra á Norðurlöndum stofnað í  Reykjavík í byrjun september 1976.   Í þakklætisskyni við Íslendinga fyrir að hafa rekið smiðshöggið á stofnun sambandsins eru allir verðlaunapeningar sem Nord-HIF veitir á mótum sínum eru áritaðir á íslensku með fornu íslensku letri.      
Stjórn Nord-HIF er skipuð formönnum íþróttasambands fatlaðra í hverju landi og fer hvert land með formennsku þrjú ár í senn ásamt því að reka skrifstofu samtakanna og koma fram fyrir þeirra hönda á alþjóðavettvangi.

Verkefni á vegum samtakanna eru m.a.:

• Umsjón Norðurlandameistaramóta
• Norrænna barna og unglingamóta
• Norrænna þjálfararáðstefna 
• Norrænna fræðsluráðstefna
• Skýra stöðu og stefnu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi
• Hafa áhrif á þróun íþrótta fatlaðra í hinum ýmsu íþróttagreinum

Með tilkomu sambandsins var tekið jákvætt og þýðingarmikið frumkvæði á vettvangi  norræns menningarsamstarfs.  Um það munu allir sem til þekkja vera sammála enda hefur nærrænt íþróttasamstarf margfaldast á liðnum arum íþróttafólki til gagns og gleði.