Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 50m laug fer fram í Laugardalslaug dagana 20.-22. apríl næstkomandi. Skráningarfrestur er til 10. apríl en skráningum skal skila í Splash-formi á emil@iceswim.is
Skráningargögn og frekari upplýsingar hafa þegar verið send út til aðildarfélaga ÍF en mikilvægt er að láta fötlunarflokk hvers sundmanns fylgja með skráningunum. Þá er vanhagar um skráningargögnin geta haft samband við if@ifsport.is