Sumarbúðir ÍF 2018


Þá eru línur loks skýrar með hinar geysivinsælu sumarbúðir ÍF! Sumarið 2018 verður sem fyrr boðið upp á tvö vikunámskeið á Laugarvatni en fyrr vikan en 15.-22. júní og síðari vikan 22.-29. júní. Þegar hefur verið opnar fyrir umsóknir, nánari upplýsingar hér að neðan:


Umsóknarfrestur er til 25. apríl næstkomandi

Umsóknareyðublað
Sumarbúðir ÍF á Facebook
Bæklingur sumarbúðanna