Handbók ÍF

Handbók ÍF


A.
Hér er að finna upplýsingar um stjórn Íþróttasambands fatlaðra og aðildarfélaga þess, auk nefnda og ráða sem starfa á vegum ÍF. Hér eru einnig lög og reglugerðir auk leikreglna í þeim íþróttagreinum sem keppt er í á Íslandsmótum ÍF. Sýnishorn af metaskýrslum, eyðublöð vegna félagaskipta og fleira sem getur nýst í slíkri handbók.

Handbókin verður í rafrænu formi á heimasíðu ÍF. Upplýsingar verða uppfærðar reglulega í samræmi við breytingar á einstaka lið. Gildistími hvers kafla miðar við nýjustu uppfærslu.

Ef ábendingar eru um atriði sem þarf að uppfæra vinsamlega hafið samband við skrifstofu Íþróttasambands fatlaðra í síma 514 4080 eða með tölvupósti til if@ifsport.is

Með bestu kveðju,
f.h. stjórnar Íþróttasambands fatlaðra,

Anna Karólína Vilhjálmsdóttir,
framkvæmdastjóri fræðslu-og útbreiðslusviðs ÍF

EFNISYFIRLIT    
A.    FORMÁLI.    
B.    STJÓRN OG VARASTJÓRN ÍF    (GILDIR FRÁ 09.03.2013)
C.    STJÓRNIR AÐILDARFÉLAGA ÍF    (GILDIR 2010)
D.    NEFNDIR OG RÁÐ ÍF    (GILDIR 2009)
E.    LÖG ÍÞRÓTTASAMBANDS FATLAÐRA.    (GILDIR 15.04.2023)
F.    LEIKREGLUR Í BOCCIA.    (GILDIR FRÁ 11.11.2000)
G.   LEIKREGLUR Í LYFTINGUM.    (GILDIR FRÁ 11.11.2000)
H.   LEIKREGLUR Í SUNDI.    (GILDIR FRÁ 2018 - ágúst )
I.    LEIKREGLUR Í BOGFIMI.    (GILDIR FRÁ 17.10.1998)
J.    LEIKREGLUR Í BORÐTENNIS.    (GILDIR FRÁ 30.03.2003)
K.    LEIKREGLUR Í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM.    (GILDIR FRÁ 17.10.1998)
L.    REGLUGERÐ FYRIR ÍSLANDSMÓT O.FL.    (GILDIR FRÁ 01.03.2015)
M.    REGLUGERÐ FYRIR HEIÐURSMERKI ÍF.    (GILDIR FRÁ 16.05.2009)
N.    REGLUGERÐ FYRIR NEFNDIR OG RÁÐ ÍF.    (GILDIR FRÁ 01.03.2017)
O.    REGLUGERÐ FYRIR AFREKSMANNASJÓÐ ÍF.    (GILDIR FRÁ 09.04.2005)
P.    REGLUGERÐ FYRIR VERKEFNASJÓÐ ÍF.    (GILDIR FRÁ 24.10.1995)
R.    REGLUGERÐ FYRIR OLYMPÍURÁÐ ÍF.    (GILDIR FRÁ 14.04.2007)
S.    SÝNISHORN AF METASKÝRSLUM.    (GILDIR FRÁ 10.03.1986)
T.    MINNSTA FÖTLUN.    (GILDIR FRÁ 03.03.1984)
U.    FLOKKASKIPTING ÞROSKAHAMLAÐRA.    (GILDIR FRÁ 09.04.2005)
V.    REGLUGERÐ FYRIR SPECIAL OLYMPICS NEFND ÍF.    (GILDIR FRÁ 25.03.2017)
W.    REGLUGERÐ UM HVATAVERÐLAUN ÍF.    (GILDIR FRÁ)
Þ.    REGLUGERÐ UM SKIPTINGU LOTTÓTEKNA.    (GILDIR FRÁ 25.4.2015)