Fréttir

Kristín verðlaunuð fyrir bestu frammistöðuna á Ítalíu

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir frá Íþróttafélaginu Ívari á Ísafirði er væntanleg heim til Íslands í kvöld eftir magnaða frammistöðu á Evrópumeistaramóti DSISO (Down Syndrome International Swimming Organisation). Á lokahófi EM í gærkvöldi fékk Kristín viðurkenningu fyrir bestu frammistöðu mótsins í kjöri...

Jón með þrjú gull í Brasilíu

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson er nýkominn heim frá Sao Paulo í Brasilíu ásamt Ragnari Friðbjarnarsyni þjálfara sínum en þar voru þeir félagar við keppni á Caixa Loterias mótinu sem fram fór dagana 6.-8. nóvember.Jón Margeir kom heim með þrenn gullverðlaun...

Kristín með tvö Evrópumet á Ítalíu

Down Syndrome International Open European Swimming ChampionshipsSundkonan Kristín Þorsteinsdóttir frá Ívari á Ísafirði er um þessar mundir stödd á Ítalíu þar sem Evrópumeistaramót DSISO fer fram en DSISO eru alþjóðleg sundsamtök einstaklinga með Downsheilkenni. Kristín hefur þegar sett tvö ný...

Fjölmennur Paralympic-dagur í frjálsíþróttahöllinni

Þann 31. október síðastliðinn stóð Íþróttasamband fatlaðra að Paralympic-deginum í fyrsta sinn. Um var að ræða stórskemmtilega kynningu á íþróttum fatlaðra á Íslandi. Íþróttanefndir ÍF, aðildarfélög ÍF og nokkrir af hagsmunahópum fatlaðra sem og samstarfsaðilar ÍF komu að kynningunni. ÍF...

Sex Íslandsmet á ÍM 25

Um síðastliðna helgi fór Íslandsmót ÍF í 25m laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Keppt var bæði laugardag og sunnudag og litu sex ný Íslandsmet dagsins ljós. Met helgarinnar:Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR - S6 og SB5200m fjórsund: 3.38,88 mín100m bringusund:...

Þrjú Íslandsmet á fyrri keppnisdegi ÍM 25

Fyrri keppnisdegi á ÍM 25 í Hafnarfirði er lokið og litu þrjú ný Íslandsmet dagsins ljós. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, setti tvö ný met og Már Gunnarsson frá Nes setti eitt. Mótið heldur áfram í dag. Íslandsmetin í Ásvallalaug í...

Helgi með brons og heimsmeistaramótsmet

Spjótkastkeppninni var að ljúka á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í Doha. Helgi Sveinsson, Ármann, hafnaði í 3. sæti en þetta var í fyrsta sinn sem keppt er í sameiginlegum flokkum F42,43 og 44.Í fyrsta kasti setti Helgi heimsmeistaramótsmet...

Arnar Helgi lauk keppni í Doha með nýju Íslandsmeti

Arnar Helgi Lárusson hefur nú lokið keppni á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum en í morgun keppti hann í 400m hjólastólakappakstri. Arnar Helgi setti nýtt Íslandsmet í greininni þegar hann kom í mark 1.05.77 mín. Ríkjandi Íslandsmet Arnars í greininni fyrir...

Góðir gestir frá Rúmeníu í heimsókn Íslandi

Vikuna 20. – 25. október voru staddir á landinu góðir gestir frá Rúmeníu. Þetta eru þrír fulltrúar frá Special Olympics í Rúmeníu, Roxana Ossian, Corina Radu, Viorel Mocanu  og 3 prófessorar frá Háskólum í Búkarest og Targovista, Aura Boda, Gabriel...

Arnar Helgi setti nýtt Íslandsmet í Doha

Hjólastólakappakstursmaðurinn Arnar Helgi Lárusson, UMFN, setti í dag nýtt Íslandsmet í 200m race á Heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem nú stendur yfir í Doha í Katar. Arnar kom í mark á tímanum 32,77 sek. en gildandi met hans fyrir...

Helgi fánaberi í Doha - Íslandsmet Arnars stóð af sér áhlaupið

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum er hafið í Doha í Katar. Keppni hófst í morgun en setningarathöfn mótsins fór fram í gærkvöldi þar sem spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni var fánaberi Íslands við athöfnina. Arnar Helgi Lárusson reið svo á...

HM fararnir komnir áleiðis til Doha

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Doha í Katar dagana 21.-31. október næstkomandi. Ísland á tvo fulltrúa á mótinu en það eru þeir Helgi Sveinsson, Ármann, og Arnar Helgi Lárusson, UMFN. Íslenski hópurinn hélt utan í morgun en...

Sigurför fyrir sjálfsmyndina

Ráðstefna Special Olympics á Íslandi.Laugardagur 24. október kl. 10:30 – 13:00.Vonarsalurinn, Efstaleiti 7,Reykjavík.Raddir hagsmunahópa lýsa upplifun af heimsleikum Special Olympics í Los Angeles, stærsta íþróttaviðburði heims 2015. Hugmyndafræði SOI byggir á því að allir séu sigurvegarar.Sérstakir gestir ráðstefnunnar eru fulltrúar...

Fjölmennu Íslandsmóti lokið í Laugardalshöll

Íslandsmóti ÍF og Aspar í einliðaleik í boccia er lokið en mótið stóð yfir alla helgina í Laugardalshöll. Mótið var eitt það stærsta í einliðaleiknum með rúmlega 230 keppendur frá 15 aðildarfélögum Íþróttasambands fatlaðra. Íþróttafélagið Ösp stóð að veglegri framkvæmd...

Íslandsmótið sett í Laugardal

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia í samstarfi við Íþróttafélagið Ösp var sett í Laugardalshöll í kvöld. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður Íþróttasambands fatlaðra setti mótið en rúmlega 200 keppendur frá 15 aðildarfélögum ÍF munu spreyta sig í boccia alla helgina....

Æfingar í hjólastólakörfubolta

Vertu velkomin(n) á æfingu í hjólastólakörfubolta!Vaskur hópur áhugasamra einstaklinga æfir hjólstólakörfubolta tvisvar sinnum í viku í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni í Reykjavík. Æfingar eru á mánudögum frá kl. 21:00-21:50 og á sunnudögum frá kl. 16:20-17:10. Allir velkomnir, fatlaðir sem ófatlaðir! Einn...

Guðmundur og Thelma Norðurlandameistarar 2015

Norðurlandamót fatlaðra í sundi fór fram í Bergen í Noregi um síðastliðna helgi en keppt var í ADO sundhöllinni þar í borg. Norðurlandameistaratitlar féllu Íslendingum í skaut en Íslandsmetin létu á sér standa þessa helgina. Það var reynsluboltinn Guðmundur Hákon...

Dagskrá Íslandsmótsins í einliðaleik í boccia

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í Boccia er haldið í samvinnu við Íþróttafélagið Ösp, Laugardalshöllinni í Laugardal Reykjavík helgina 9.-11. október næstkomandi. Hér að neðan fer dagskrá mótsins:Föstudagur 9. október.Kl. 19:30  Mótssetning               Ávarp formans Aspar               Ávarp formans ÍF   Sýning fatlaðra fimleikakrakka...

NM hefst í Bergen í dag

Norðurlandamót fatlaðra í sundi hefst í Bergen í Noregi í dag. Ísland valdi 11 keppendur til þátttöku í mótinu en Kolbrún Alda Stefánsdóttir forfallaðist á síðustu stundu vegna meiðsla og því eru 10 íslenskir sundmenn mættir ytra. Hægt verður að...