Fréttir

Alþjóðasumarleikar Special Olympics í LA 25. júlí – 3. ágsúst 2015

Opnunarhátíðin hefst á eftir! Alþjóðaleikar fyrir fólk með þroskahömlun - þar sem allir eru sigurvegararOpnunarhátið Alþjóðasumarleika Special Olympics fer fram á Los Angeles Coliceum leikvanginum sem í gegnum tíðina hefur hýst marga stóðviðburði í borginni. Hátíðin hefst kl. 17 að...

Silfur hjá Jóni

Kolbrún áttundaÞriðja keppnisdegi á HM fatlaðra í sundi er nú lokið hjá íslensku keppendunum en mótið fer fram í Glasgow í Skotlandi. Í kvöld mátti Jón Margeir Sverrisson fella sig við silfurverðlaun í 200m skriðsundi S14 en hann kom í...

Thelma fimmta með tvö ný Íslandsmet

Öðrum keppnisdegi á HM fatlaðra í sundi er nú lokið en í dag voru það þær Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir sem voru í lauginni fyrir Íslands hönd. Thelma Björg var enda við að ljúka keppni í 100m bringusundi...

Kolbrún sjöunda í bringusundi

iJón og Thelma komust ekki í úrslitFyrsta keppnisdegi á HM í sundi fatlaðra sem fram fer í Glasgow í Skotlandi er nú lokið hjá íslensku keppendunum. Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi en í undanrásum synti...

Öruggur sigur: Þú getur styrkt þátttöku Íslands í LA!

Nú stefnir öflugur hópur á Special Olympics í Los Angeles í sumar. Leikarnir eru fyrir einstaklinga með þroskahömlun og eru haldnir fjórða hvertár. Við tölum um öruggan sigur því hver og einn þátttakandi sigrast á sjálfum sér með því að...

Íslenski hópurinn mættur til Færeyja

Í gærdag hélt tæplega 30 manna hópur áleiðis til Færeyja til þess að taka þátt í Norræna barna- og unglingamótinu. Þessi verkefni hafa verið afar vinsæl og farsæl í næstum þrjá áratugi en mótin eru samstarfsverkefni íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum....

Helgi stórbætti heimsmetið!

Hulda með tvö ný ÍslandsmetFrjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra er í ham þessi dægrin en í gærkvöldi stórbætti Helgi Sveinsson, Ármanni, heimsmet sitt í spjótkasti er hann kastaði spjótinu 57,36 metra! Stórglæsilegur árangur hjá Helga. Í maímánuði kastaði Helgi yfir ríkjandi...

Feðgarnir með sigur á púttmóti Harðar Barðdal

Hið árlega púttmót til minningar um Hörð Barðdal fór fram í Hraunkoti í Hafnarfirði í vikubyrjun. Feðgarnir Pálmi Pálmason og Pálmi Ásmundsson höfðu sigur á mótinu, Pálmason í flokki fatlaðra en Ásmundsson og sá eldri í flokki ófatlaðra. Pálmi Pálmason...

EM 2016 í sundi verður í Portúgal

Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi verður haldið í Madeira í Portúgal dagana 15.-21. maí á næsta ári. Gert er ráð fyrir að um 450 sundmenn frá 50 þjóðlöndum taki þátt í mótinu sem verður eitt stærsta sundmót ársins fyrir Paralympics í...

Áhorfendur hjálpa Símanum að styrkja fatlað knattspyrnufólk

Síminn styrkir ÍF og Special Olympics um ákveðna upphæð á hvern áhorfandaKSÍ hefur í mörg ár unnið með Íþróttasambandi fatlaðra og Special Olympics á Íslandi að því að efla þátttöku fatlaðra í knattspyrnu.  41 keppandi frá Íslandi fer á alþjóðaleika...

Landsliðsþjálfarinn ánægður með ört stækkandi landsliðshóp

Frjálsíþróttafólk ÍF gerði góða ferð til Grosseto á Opna Ítalska meistaramótið á dögunum. Helgi Sveinsson, Ármanni sigraði örugglega í spjótkasti í flokki aflimaðra F42 með því að kasta 52,61 m sem er nálægt gamla heimsmetinu (52,79m) sem hann sló um...

Púttmót Harðar Barðdal í Hraunkoti í dag

Púttmót á vegum minningarsjóðs um Hörð Barðdal verður haldið á púttvellinum að Hraunkoti hjá Golfkúbbnum Keili í Hafnarfirði 22. Júní kl: 18.00. Vonumst til að sjá sem flesta gamla vini Harðar og aðra
.Minningarsjóður um Hörð BarðdalMynd/ Hörður Barðdal var einn...

Allir keppnisdagar HM í beinni á netinu!

Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram dagana 13.-19. júlí í Glasgow í Skotlandi og verða allir sjö keppnisdagar mótsins í beinni á netinu á vefsíðunni www.glasgow2015.com Á vefsíðunni má einnig finna keppnisdagskrá mótsins en eins og áður hefur komið fram...

Fjórir á leið á HM í sundi

Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Glasgow í Skotlandi dagana 13.-19. júlí næstkomandi. Ísland mun tefla fram fjórum sundmönnum á mótinu að þessu sinni. Sundmenn Íslands á mótinu: Jón Margeir Sverrisson - S14 - FjölnirKolbrún Alda Stefánsdóttir - S14 - Fjörður/SHThelma...

Fjörður bikarmeistari áttunda árið í röð

Sjö Íslandsmet féllu á mótinuFjörður er bikarmeistari í sundi áttunda árið í röð eftir öruggan sigur í Laugardalslaug í dag. Fjörður hlaut 13908 stig í keppninni en þetta var þriðja árið í röð sem keppt er um Blue Lagoon bikarinn...

Ísland sendir 18 keppendur á Norræna barna- og unglingamótið

Norræna barna- og unglingamótið fer fram í Færeyjum þetta sumarið og sem fyrr sendir Ísland fjölmennan hóp til þátttöku. Mótið á sér langa sögu þar sem fötluð börn og ungmenni koma saman og keppa í íþróttum og kynnast kollegum sínum...

Hópbílar styrkja ÍF

Íþróttasamband fatlaðra fékk afhentan veglegan styrk á dögunum frá Hópbílum en leiðir þessara tveggja öflugu aðila hafa legið saman um nokkurra ára skeið. Þannig sáu Hópbílar um allan akstur tengdan Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi 2009 en það mót var haldið...

Blue Lagoon bikarinn 13. júní í Laugardalslaug

Blue Lagoon bikarinn í sundi fatlaðra fer fram laugardaginn 13. júní næstkomandi í Laugardalslaug. Fjörður frá Hafnarfirði á titil að verja en Hafnfirðingar hafa unnið bikarinn síðustu sjö ár í röð! Tekst einhverjum að velta þeim af stalli sínum þetta...

Radisson Blu, Icelandair og Rúmfatalagerinn framlengja við ÍF

Íþróttasamband fatlaðra framlengdi á dögunum þrjá styrktar- og samstarfssamninga við setningu sautjánda sambandsþings ÍF sem fram fór á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. ÍF framlengdi við Radisson Blu, Icelandair og Rúmfatalagerinn en öll þessi þrjú fyrirtæki eru á meðal öflugra...

Íslandsleikar SO í knattspyrnu 30. maí

Íslandsleikar Special Olympics í knattpyrnu fara fram 30. maí á KR vellinumKnattspyrnusamband Íslands hefur undanfarin ár skipulagt Íslandsleika Special Olympics í samstarfi við Special Olympics á Íslandi. Leikarnir hafa farið fram í samstarfi við knattspyrnufélag á hverjum stað, nú KR....