Fréttir

Íslandsmót fatlaðra - Laugardalshöll 20. og 21. feb

Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram um helgina í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Mótið fer fram samhliða Meistaramóti FRÍ  FB sjá hér.   Úrslit koma hér  http://thor.fri.isSjá nánar http://ifsport.is/frjalsar/islandsmot_fatladra_2016_inni.pdf  Íslandsmót Fatlaðra innanhúss 2016 Laugardalshöllin í Reykjavík 20. og 21. febrúar 2016.   TÍMASEÐILL     Laugardagur 20. febrúar 10:50        60 metra hlaup kvenna flokkur 20 10:50        60...

Mögnuð sundhelgi að baki

Þrjú heimsmet! Óhætt er að segja að sundfólk úr röðum fatlaðra hafi farið mikinn þessa helgina en fjöldi Íslendinga tók þátt í Malmö Open keppninni og þá féllu tvö ný Íslandsmet á Gullmóti KR í sundi. Keppnin í Malmö var...

Íslandsmót ÍF í Reykjanesbæ 11.-13 mars

Dagana 11.-13. mars næstkomandi fer Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fram í Reykjanesbæ. Að þessu sinni verður keppt í boccia, sundi og lyftingum. Keppni í frjálsum íþróttum fer fram núna í febrúarmánuði og keppni í borðtennis fer fram í aprílmánuði. Skráningargögn vegna...

EM í sundi 30. apríl - 7. maí

Dagana 30. apríl til 7. maí n.k. fer Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi fram á eyjunni Madeira sem tilheyrir Portúgal. Áætlað er að um 450 keppendur frá 50 löndum taki þátt í mótinu sem er eitt stærsta sundmót fatlaðra fyrir Paralympics/Ólympíumót...

Vorboðinn ljúfi snemma á ferðinni

Kiwanisklúbburinn Hekla gengur jafnan undir nafninu „Vorboðinn ljúfi“ hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Kiwanisklúbburinn hefur styrkt myndarlega við bakið á starfi sambandsins um árabil og á því varð engin breyting þetta árið. Fulltrúar klúbbsins heimsóttu skrifstofur ÍF á dögunum og afhentu rausnarlegan...

Special Olympics fimleikaæfingar í Reykjanesbæ

Special Olympics fimleikaæfingar eru alla mánudaga frá kl. 18:30-20:00 í Reykjanesbæ og alla miðvikudaga frá kl. 20:30-22:00. Allir áhugasamir eru velkomnir á æfingarnar en Eva Hrund Gunnarsdóttir stýrir æfingunum en hún var í þjálfarateymi fimleikafólks sem keppti fyrir Íslands hönd...

Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli og Bláfjöllum

Íþróttasamband fatlaðra, Vetraríþróttamiðstöð Íslands, Hlíðarfjall, og Bláfjöll standa saman að skíðanámskeiðum sem verða haldin á Akureyri og í Reykjavík.Námskeið í  Hlíðarfjalli      13. - 14.febrúar 2016Námskeið í  Bláfjöllum      5. - 6.mars 2016Hlíðarfjall 13. - 14. febrúar 2016Námskeið ætlað...

Jón setti fjögur ný Íslandsmet á RIG

Fjölnismaðurinn Jón Margeir Sverrisson, S14, lét vel til sín taka á RIG um helgina en hann keppti í báðum sundhlutum mótsins, þ.e.a.s. á móthluta fatlaðra sem og þeim hjá SSÍ. Jón setti fjögur Íslandsmet um helgina, tvö í sömu grein....

Hjörtur með nýtt Íslandsmet á RIG

Reykjavík International Games standa nú yfir og þegar er hafin keppni í sundi. Sundhluti fatlaðra á mótinu fór fram í dag í Laugardalslaug þar sem féll eitt nýtt Íslandsmet en það átti Fjarðarliðinn og Þorlákshafnarjakinn Hjörtur Már Ingvarsson. Íslandsmet á...

Jóhann Þór á pall í fyrsta sinn!

Skíðamaðurinn Jóhann Þór Hólmgrímsson frá Akri á Akureyri komst um helgina í fyrsta sinn á verðlaunapall í alpagreinum en Jóhann er nú staddur í Bandaríkjunum við æfingar og keppni. Jóhann sem keppti í Huntsman Cup í Park City í Utah...

Nýtt samstarfsverkefni við NSCD Winter Park

Markhópur: Fjölskyldur fatlaðra barnaÞriðjudaginn 19. janúar hélt hópur af stað til Winter Park Colorado en þar voru 5 fjölskyldur fatlaðra barna ásamt fylgdarliði.Hópurinn mun dvelja í Winter Park til 27. janúar og stunda skíðaæfingar ásamt því að taka þátt í...

Hvað eru Paralympics?

Árið 2016 er Ólympíuár og að sama skapi er árið Paralympicsár. Í íþróttum fatlaðra er hugtakið Paralympics þekkt en almennt hefur það, eins og gefur að skilja, ekki náð jafn víðtækri útbreiðslu og sjálfir Ólympíuleikarnir. Orðið Para kemur úr grísku...

Jón Margeir íþróttamaður dagsins hjá Mogganum

Íþróttasíður Morgunblaðsins hafa boðið upp á skemmtilegan lið síðustu misseri en liðurinn heitir „Íþróttamaður dagsins.“ Að þessu sinni er það Fjölnismaðurinn og sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson sem er íþróttamaður dagsins hjá Íþróttadeild Morgunblaðsins.

Góðar æfingabúðir í boccia að baki

Tíu keppendur víðsvegar af landinu mættu um síðustu helgi í æfingabúðir Íþróttasambands fatlaðra í boccia. Stífar æfingar voru í Laugardalshöllinni bæði laugardag og sunnudag og síðan var bóklegur tími í Klettaskóla á laugardeginum. Mikið var kastað, spáð og spekulerað og...

RIG ráðstefna um afreksíþróttir

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir íþróttaráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 21. janúar. Ráðstefnan fer fram í Háskólanum í Reykjavík í stofu V101 í tilefni af Reykjavík International Games.Margir áhugaverðir fyrirlesarar munu flytja erindi...

Þrír keppendur stóðu sig vel á Pre Games

Ásdís Ásgeirsdóttir, Stefán Páll Skarphéðinsson og Védís Harðardóttir hafa nú lokið keppni í listhlaupi á skautum á Pre Games í Austurríki og öll stóðu þau sig mjög vel.  Keppni er eins og á öðrum Special Olympics leikum byggð upp þannig...

Jón Margeir íþróttakarl Kópavogs 2015

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson var á dögunum útnendur íþróttakarl Kópavogs fyrir árið 2015. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Íþróttahúsi  Smárans. Í umsögn Kópavogsbæjar um árangur Jóns á árinu 2015 segir:Jón Margeir SverrissonJón Margeir náði frábærum árangri á liðnu...

Kristín Þorsteinsdóttir er Vestfirðingur ársins

Sunddrottningin Kristín Þorsteinsdóttir er Vestfirðingur ársins 2015. Kristín hlaut yfirburðakosningu í valinu sem fór fram á fréttavefnum bb.is í desembermánuði. Oft hefur meiri spenna einkennt kosningarnar, en núna voru það tveir einstaklingar sem röðuðu inn atkvæðum, þau Kristín og Þröstur...

Íþróttaskóli ÍFR

Íþróttaskóli ÍFR hefst laugardaginn 16. jan. 2016  í íþróttahúsi ÍFR Hátúni 14. Kennt verður á laugardögum frá kl.11.00 til 11.50. Lögð er áhersla á þátttöku barna með hreyfihömlun á aldrinum 4 -10 ára.        Námskeiðstími:  16. jan. til 19 mars.  ...

Myndband: Fjör á Nýárssundmóti ÍF

Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalslaug þann 3. janúar síðastliðinn. Karl West Karlsson hefur nú sett saman skemmtilegt myndband frá mótinu sem er fyrir iðkendur 17 ára og yngri. Eins og áður hefur komið fram var það Fjarðarliðinn Róbert...