Fréttir
Jóhann kominn til Panorama
HM fatlaðra í alpagreinum til 10. marsHeimsmeistaramót fatlaðra í alpagreinum er hafið í Panorama í Kanada. Ísland á einn keppanda á mótinu en það er Jóhann Þór Hólmgrímsson, Akur, sem keppir í mono-skíðastól. Með Jóhanni í för til Kanada er...
Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra
Félagar úr Kiwanisklúbbi Heklu heimsóttu skrifstofur Íþróttasambands fatlaðra á dögunum og komu þar færandi hendi með styrk til handa sambandinu. Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs tók við styrknum frá Heklumönnum fyrir hönd Íþróttasambands fatlaðra. Heklumenn eru jafnan þekktir sem...
Ný tölvupóstföng ÍF
Íþróttasamband fatlaðra hefur tekið ný tölvupóstföng í notkun og verða þau eftirleiðis sem hér segir:Netföngin eru:Íþróttasamband fatlaðra – if@ifsport.is Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs: olafurm@ifsport.is Anna K. Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri Special Olympics: annak@ifsport.isTölvupóstur mun berast okkur sem sendur á eldri...
Ösp auglýsir eftir þjálfara í frjálsar íþróttir
Íþróttafélagið Ösp auglýsir eftir þjálfara í vetur og sumarið 2015 til þjálfunar hreyfi- og þroskahamlaðra íþróttamanna á aldrinum 12 ára og eldri. Þetta eru æfingar sem fara fram í Laugardalshöll á fimmtudögum, föstudögum, og laugardögum og í sumar í Laugardalnum Nánari...
Hulda með nýtt Íslandsmet í kúlunni
Hulda Sigurjónsdóttir setti á dögunum nýtt Íslandsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún tók þátt í Meistaramóti Íslands. Hulda sem keppir í flokki F20 (flokki þroskahamlaðra) varpaði kúlunni 9,42 metra. Á meðal eldri meta sem Hulda hefur átt í kúluvarpinu innanhúss...
Útivist fatlaðs fólks - möguleikar og tækifæri
Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar stendur fyrir fyrirlestri um möguleika fatlaðs fólks til að stunda útivist í dag, mánudaginn 16. febrúar klukkan 16:30. Verður fyrirlesturinn haldinn í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu , Hátúni 12, (Farið er sunnanmegin við húsið, það er sú hlið...
ÍF og LS Retail saman fram yfir Ríó
Íþróttasamband fatlaðra og LS Retail endurnýjuðu nýverið styrktar- og samstarfssamninginn sín í millum en ÍF og LS Retail munu ganga þéttum íþróttatakti fram yfir Paralympics í Ríó 2016. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður Íþróttasambands fatlaðra og Magnús Norðdahl forstjóri LS Retail undirrituðu...
Norræna barna- og unglingamótið í Færeyjum 2.-7. júlí
Dagana 2.-7. júlí næstkomandi fer Norræna barna- og unglinamótið í íþróttum fatlaðra fram í Færeyjum. Mótið er fyrir fötluð börn og ungmenni á aldrinum 12-16 ára. - Farsæl saga í rúma þrjá áratugi Barna- og unglingastarf hefur allt frá stofnun Íþróttasambands...
Kristín íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2014
Kristín Þorsteinsdóttir, sundkona í Íþróttafélaginu Ívari á Ísafirði var kjörinn íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2014 í hófi sem fram fór í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á dögunum. www.bb.is greinir frá. Á heimasíðu BB segir einnig:Kristín var einnig valin íþróttamaður ársins 2013 og...
Hjólastólakörfuboltinn á fullu í Hátúni
Hópur iðkenda í hjólastólakörfubolta kemur saman öll mánudagskvöld í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni. Nú í um það bil eitt og hálft ár hafa æfingarnar staðið yfir og eru þær skipaðar bæði iðkendum úr röðum fatlaðra og ófatlaðra. Við ræddum við...
Jóhann fer á heimsmeistaramótið í Panorama
Skíðamaðurinn Jóhann Þór Hólmgrímsson, frá Akri á Akureyri, verður á meðal þátttakenda á heimsmeistaramóti fatlaðra í alpagreinum sem fram fer í Panorama í Kanada dagana 1.-10. mars næstkomandi. Jóhann dvelur þessi misserin í Winter Park í Colorado í Bandaríkjunum við æfingar...
Æfingabúðir ÍF í sundi 24. og 25. janúar
Helgina 24.-25. janúar næstkomandi stendur Íþróttasamband fatlaðra fyrir æfingabúðum í sundi. Erindi þess efnis hefur þegar verið sent á aðildarfélög ÍF og sundþjálfara en alls hafa 32 einstaklingar verið boðaðir.Æfingabúðirnar fara fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Allar nánari upplýsingar má...
Frjálsar fyrir börn á fullu að nýju
Frjálsíþróttaæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni 13 ára og yngri eru farnar af stað af fullum krafti á nýjan leik. Þess má geta að í dag, fimmtudag, er æfing í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 17-18 og eru allir velkomnir.Æfingarnar...
Nýárssundmótið á þremur mínútum
Glæsilegt myndband frá TimeRulesÍ janúarbyrjun fór Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fram í Laugardalslaug. Margmiðlunar framleiðslufyrirtækið TimeRules hefur nú tekið saman þriggja mínútna myndband frá mótinu sem nálgast má hér að neðan en myndbandið er einkar vandað hjá þeim TimeRules...
Jóhann byrjar árið vel í Bandaríkjunum
Keppnisárið 2015 er hafið hjá Jóhanni Þór Hólmgrímssyni í Bandaríkjunum. Hann dvelur þessi misserin í Winter Park í Colorado við æfingar í alpagreinum í flokki sitjandi keppenda. Jóhann tók þátt IPCAS móti í Winter Park á dögunum þar sem hann...
Myndasafn: Nýársmót ÍF 2015
Á tenglinum hér að neðan má nálgast myndasafn frá Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem fram fór í Laugardalslaug þann 3. janúar síðastliðinn. Eins og áður hefur komið fram var það Fjölnismaðurinn Davíð Þór Torfason sem bar sigur úr býtum en fjöldi...
Leonard afhenti veglegan styrk eftir sölu á Grámullu
Skömmu fyrir jól afhenti Leonard Íþróttasambandi fatlaðra veglegan styrk eftir sölu á Grámullu úr skartgripalínunni Flóru Íslands. Hálsmen og eyrnalokkar sett Grámullu úr Flóru Íslands voru seld til styrktar íþróttastarfi fatlaðra barna og var styrkurinn afhentur á æfingu hjá frjálsíþróttahópi...
Sigrún Huld sæmd riddarakrossi fálkaorðunnar
Á nýársdag 2015 var Sigrún Huld Hrafnsdóttir sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra. Sigrún Huld Hrafnsdóttir fæddist 12. janúar 1970, dóttir hjónanna Kristínar Erlingsdóttur og Hrafns Magnússonar. Hún ólst upp í Seljahverfinu og...
Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli og Bláfjöllum
Í febrúar og mars munu Vetraríþróttanefnd Íþróttasambands fatlaðra, Hlíðarfjall, Vetraríþróttamiðstöð Íslands og Bláfjöll standa saman að tveimur námskeiðum. Það fyrra í Hlíðarfjalli 14.-15. febrúar og það seinna í Bláfjöllum dagana 7.-8. mars. Hér að neðan er nánari útlistun á námskeiðunum....
Helgi Íþróttamaður ársins hjá Sport.is
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson er íþróttamaður ársins 2014 að mati ritstjórnar Sport.is. Ritstjórn vefsíðunnar stóð fyrir árlegri kosningu sín á milli og sigraði Helgi með nokkrum yfirburðum. Helgi átti gott ár og er að því loknu ríkjandi Heims og Evrópumeistari í...