Fréttir

Íslandsmót ÍF í 25m laug 7.-8. nóvember

Helgina 7.-8. nóvember næstkomandi fer Íslandsmót ÍF í 25m laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Keppt er bæði laugardaginn 7. nóvember og sunnudaginn 8. nóvember. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF en þá sem vanhagar um skráningargögnin geta sent...

HM í Doha í beinni á netinu

Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra, IPC, mun sýna í beinni á netinu frá öllu heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum sem fram fer í Doha í Katar dagana 21.-31. október næstkomandi. Um 1400 íþróttamenn frá 100 löndum munu leiða saman hesta sína á stærsta frjálsíþróttamótinu...

Starfsfólk óskast á Íslandsmótið í boccia

Íþróttafélagið Ösp er framkvæmdaraðili Íslandsmóts ÍF í einliðaleik í boccia og nú vantar starfsfólk og bocciadómara til starfa á Íslandsmóti ÍF. 9.-11. október, mótið fer fram í Laugardalshöllini  Nánari upplýsingar veitir Ólafur Ólafsson formaður Aspar.Netfang olliks@simnet.is eða ospin@ospin.isSími 899 8164Einnig...

Starfsmenn Össurar hlupu til styrktar ÍF í Reykjavíkurmaraþoninu

Rúmar 80 milljónir söfnuðust til styrktar góðgerðarfélögum í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í ágústmánuði síðastliðnum en um 15 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu í ár.Þetta var í 32. sinn er hlaupið ar haldið en það var árið 1983 sem...

Helgi og Arnar fulltrúar Íslands á HM í frjálsum

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Doha í Katar dagana 22.-31. október næstkomandi. Fulltrúar Íslands á mótinu eru spjótkastarinn Helgi Sveinsson, Ármann og hjólastólakappaksturmaðurinn Arnar Helgi Lárusson, UMFN.Helgi keppir í spjótkasti í flokki F42,43 og 44 en það...

Fimm borgir munu bítast um Ólympíuleikana/Paralympics 2024

Alþjóðaólympíuhreyfingin (IOC) hefur tilkynnt þær fimm borgir sem bítast munu um að fá að halda Ólympíuleikana/Paralympics 2024 en þessi útboð fyrir bæði verkefnin hafa síðustu ár verið tekin í einu boði. Paralympics fara alltaf fram á sama stað og Ólympíuleikarnir.Borgirnar...

Íþróttir fatlaðra borga sig!

Í „Handicapidræt“, tímariti Íþróttasambands fatlaðra í Danmörku, birtist á dögunum afar áhugaverð grein um gildi íþrótta fatlaðra. Greinin sem ber yfirskriftina „Íþróttir fatlaðra borga sig“ er unnin út frá sænskri rannsókn. Íþróttassamband fatlaðra hefur fengið góðfúslegt leyfi til að þýða...

Málþing um andlega líðan íþróttamanna

Miðvikudaginn 9. september munu ÍSÍ, KSÍ og HR standa fyrir málstofu um andlega líðan íþróttamanna. Málstofan verður í stofu M208 í Háskólanum í Reykjavík og stendur frá klukkan 16:00-17:30. Hafrún Kristjánsdóttir mun fjalla um geðrænan vanda og algengi hans hjá...

Frjálsar íþróttir hjá ÍFR

Opnar frjálsíþróttaæfingar á vegum ÍFR fyrir hreyfihömluð börn og unglinga 10 – 16 ára verður dagana  7. og 9. september og svo 14. og 16. september n.k.Mæting er við World Class í Laugum kl. 17. – 18.00.Þjálfari er Gunnar Pétur...

Arnar Helgi með tvö ný Íslandsmet í Coventry

Arnar Helgi Lárusson kom á dögunum heim til Íslands með tvö ný og glæsileg Íslandsmet í Wheelchair racing (hjólastólakappakstri). Arnar keppti á Godiva Classic mótinu í Coventry á Englandi en veðurskilyrði á keppnisdögum voru ekki sérlega hagstæð og fella varð...

Ellefu sundmenn valdir til þátttöku í Norðurlandamótinu

Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Bergen í Noregi dagna 3.-4. október næstkomandi. Íþróttasamband fatlaðra hefur valið 11 sundmenn til þátttöku í mótinu.Sundhópur Íslands á NM í Noregi:Aníta Ósk Hrafnsdóttir                   Breiðablik/ FjörðurKolbrún Alda Stefánsdóttir            SH/ FjörðurRóbert Ísak...

Heimsmet Helga loks staðfest - 57,36 metrar!

Eftir umtalsverða bið og þónokkuð fjaðrafok er ljóst að Helgi Sveinsson spjótkastari úr Ármanni hefur fengið heimsmet sitt staðfest í spjótkasti F42! Í þrígang hafði Helgi þetta sumarið bætt gildandi heimsmet Kínverjans Fu Yanlong en tveimur metunum var í dag...

Össur afhendir Húsdýragarðinum sérsmíðaða hnakka fyrir fötluð börn

Heilbrigðistæknifyrirtækið Össur hefur gefið Húsdýragarðinum tvo sérsmíðaða hnakka sem ætlaðir eru fötluðum börnum. Húsdýragarðurinn hefur lengi boðið börnum að fara á hestbak og láta teyma sig um garðinn en hingað til hafa fötluð börn ekki getað farið á bak þar...

Visir.is: Ætla mér að vinna Ólympíugull

„Þetta er búið að vera á teikniborðinu mjög lengi sem gerir það að verkum að það er ennþá sætara að hafa loksins náð þessu,“ sagði Helgi Sveinsson, spjótkastari úr Ármanni, í samtali við Fréttablaðið í gær en Helgi setti nýtt...

Þú getur hlaupið til styrkar ÍF í Reykjavíkurmaraþoninu

Í ár sem fyrri ár geta þeir sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu safnað áheitum fyrir Íþróttasamband fatlaðra. Síðu ÍF á hlaupastyrkur.is má nálgast hér. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram laugardaginn 22.ágúst. Skráning í hlaupið verður opin á marathon.is til kl.13:00...

Helgi Sveinsson kastar enn yfir heimsmetið!

Helgi Sveinsson spjótkastari úr Ármanni sigraði í spjótkastkeppni Tyrvingleikanna á Bisletleikvanginum í Ósló í dag. Helgi sem keppir í flokki F42, íþróttamanna með aflimun fótar ofan við hné, kastaði spjótinu yfir gildandi heimsmet kínverjans Fu Yanlong sem er 52,79m frá...

„Þetta er lífið!“

LA-hópurinn kominn heim Hópurinn sem fór á alþjóðaleika Special Olympics kom heim að morgni 4. ágúst frá Seattle og fékk höfðinglegar móttökur á Keflavíkurflugvelli. Slökkviliðsmenn sprautuðu vatni yfir vélina, hljómsveit spilaði, allir fengu blóm  og boðið var upp á drykki og sælgæti...

Josh Blue í Háskólabíói 4. september

Josh Blue mætir í Háskólabíó föstudaginn 4.september! Þessi magnaði grínisti sem er með CP (Cerebral Palsy) sigraði NBC´s Last Comic Standing og hefur síðan þá ferðast um allan heim og tryllt fjölda fólks með óviðjafnanlegu uppistandi. Josh var fyrsti uppistandarinn...

Hulda fimmta á lokamóti Grand Prix mótaraðar IPC

Kúluvarparinn Hulda Sigurjónsdóttir fékk á dögunum boð til að keppa á lokamóti Grand Prix mótaraðar IPC (Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra) í London. Hulda sem hefur verið í mikilli framför síðustu misseri kastaði lengst 9,65 metra á mótinu og hafnaði í 5. sæti....

Eitt og annað frá Alþjóðaleikunum Special Olympics

Undanfarna daga hafa farið fram „flokkanir“ í hinum ýmsu íþróttagreinum en með „flokkunum“ er átt við að þá er geturstig einstaklinga eða liða skoðað. Í kjölfar þess er raðað í getuhópa þannig að hver og einn keppi í þeim flokki...