Fréttir

Þrír úr röðum fatlaðra hlutu stig í kjörinu

Um helgina var körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson útnefndur íþróttamaður ársins 2014. Einn afreksmaður úr röðum fatlaðra komst inn á topp 10 listann þetta árið en það var sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson sem hafnaði í 10. sæti í kjörinu með alls...

Davíð fyrstur Fjölnismanna til að vinna Sjómannabikarinn

Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug þann 3. janúar síðastliðinn. Venju samkvæmt stóðu skátar úr Skátafélaginu Kópum heiðursvörð við mótið og skólahljómsveit Kópavogs lék fyrir mótsgesti á meðan keppendur hituðu upp. Illugi Gunnarsson mennta,- menningar, - og...

Davíð Þór Torfason vann Sjómannabikarinn 2015

Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga 2015 var að ljúka í Laugardalslaug þar sem sundmaðurinn Davíð Þór Torfason úr Fjölni vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir vikið Sjómannabikarinn. Davíð vann besta afrek mótsins í 50m skriðsundi er hann kom í...

Kolbrún og Hjörtur tilnefnd í Hafnarfirði

Sundfólkið Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Hjörtur Már Ingvarsson úr Firði hlutu á dögunum tilnefningu í kjöri á íþróttamanni og íþróttakonu Hafnarfjarðar 2014. Íþróttakona Hafnarfjarðar reyndist Hrafnhildur Lúthersdóttir sundkona og íþróttakarl Hafnarfjarðar var handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson. Alls voru átján íþróttamenn tilnefndir...

Már íþróttamaður fatlaðra í Reykjanesbæ

Sundmaðurinn Már Gunnarsson var á dögunum útnefndur íþróttamaður fatlaðra í Reykjanesbæ 2014. Í umsögn um Má kemur fram:Íþróttamaður fatlaðra í Reykjanesbæ 2014 – Már Gunnarsson• Már er fimmfaldur Íslandsmeistari í sundi fatlaðra og hefur sett tvö Íslandsmet á í sundi...

Gleðilegt nýtt ár

Íþróttasamband fatlaðra óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og friðar.Þökkum samfylgdina á liðnum árum með von um kröftugt íþróttaár 2015.Stjórn Íþróttasambands fatlaðra

Gleðileg jól!

Íþróttasamband fatlaðra óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.Þökkum samfylgdina og samstarfið á liðnum árum með von um kröftugt íþróttaár 2015.Stjórn og starfsfólk ÍF

Jón og Helgi verðlaunaðir fyrir árangurinn á árinu 2014

Tilkynnt var um val á Íþróttafólki Reykjavíkur í vikunni. Í tilefni dagsins bauð borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, til móttöku í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valið Íþróttamann Reykjavíkur og var þetta því í 36.sinn...

Nýársmót ÍF 3. janúar 2015

Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fer fram í Laugardalslaug þann 3. janúar 2015.Upphitun hefst kl. 14:00 og keppni hefst kl. 15:00.Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF en þá sem enn vanhagar um gögnin geta hafa samband við if@isisport.is...

Ólafur og Arnar hlutu Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Öryrkjabandalag Ísladns veitti Hvatningarverðlaunin sín í áttunda sinn þann 3. desember síðastliðinn á alþjóðadegi fatlaðra. Ólafur Ólafsson formaður Aspar hlaut Hvatningarverðlaun ÖBÍ í flokki einstaklinga fyrir að helga líf sitt íþróttum fatlaðs fólks.Þá hlaut Arnar Helgi Lárusson Hvatningarverðlaun ÖBÍ í...

Íþróttamaður og kona ársins á alþjóðlegum degi fatlaðra

Í dag, 3. desember, á alþjóðlegum degi fatlaðra mun Íþróttasamband fatlaðra útnefna íþróttamann og íþróttakonu ársins 2014.Á þessum degi koma upp í hugann þeir sigrar sem fatlaðir og hreyfingar þeirra hafa unnið á undanförnum árum í réttindabaráttu sinni, en betur...

Tvö heimsmet og þrjú Evrópumet hjá Jóni!

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson tók þátt í opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum þar sem kappinn setti nýtt heimsmet í 200 og 100 metra skriðsundi. Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra, IPC, hefur nú staðfest heimsmetin en Jón synti á 1:55.11...

Sochi opnaði nýjan heim

Jóhann Þór Hólmgrímsson er mættur út til Denver í Colorado og verður þar við æfingar í alpagreinum í vetur. Jóhann dvelur í Winter Park en ÍF TV náði spjalli við Jóhann á dögunum þegar kappinn var á leið upp í...

Vel heppnaður laugardagur í Eldborg

Styrktarbrunch Bláa Lónsins 2014Laugardaginn 15. nóvember síðastliðinn fór styrktarbrunch Bláa Lónsins fram í Eldborg í Svartsengi við Bláa Lónið. Verkefnið fór nú fram í þriðja sinn eða síðan ÍF og Bláa Lónið gerðu með sér samstarfs- og styrktarsamning sem gildir...

Jón með fjögur Íslandsmet í Hafnarfirði

Átta met féllu á ÍM 25 hjá SSÍÍslandsmót Sundsambands Íslands í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síðustu helgi. Átt ný Íslandsmet í röðum fatlaðra litu dagsins ljós og fjögur þeirra í eigu Jóns Margeirs Sverrissonar. Auk...

Thelma Björg hlaut styrk úr Afrekskvennasjóði

Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í gær styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Afrekskonurnar fá 500.000 kr. hver og Körfuknattleikssamband Íslands hlýtur eina milljón króna. Markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við bakið...

Hádegisbrunch Blue Lagoon til styrktar ÍF

Laugardaginn 15. nóvember næstkomandi verður Blue Lagoon Hádegisbrunch til styrktar og heiðurs Íþróttasambandi fatlaðra. Að þessu sinni fer viðburðurinn fram í Eldborg í Svartsengi. Allur ágóði vegna viðburðarins rennur til Íþróttasambands fatlaðra. Miðapantanir fara fram á sales@bluelagoon.is Í fyrra seldist...

Sportþátturinn Mánudagskvöld

Ólafur Ólafsson - ÖspGestur frá Hæli ræddi við Ólaf Ólafsson sem verið hefur formaður Íþróttafélagsins Aspar frá árinu 1980.Guðmundur Sigurðsson - NesGestur frá Hæli ræddi við Guðmund Sigurðsson formann Íþróttafélagsins Nes á Suðurnesjum.Valgeir Backman - GnýrGestur frá Hæli ræddi við...

Tólf met féllu í Ásvallalaug

Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í 25m laug er lokið en mótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Alls féllu 12 ný Íslandsmet á mótinu þar sem Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í miklu stuði og setti fimm ný met....

Fjögur Íslandsmet í Ásvallalaug

40 met hjá Thelmu! Fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug er lokið í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls féllu fjögur Íslandsmet þennan daginn, tvö þeirra í eigu Thelmu Bjargar Björnsdóttur. Þar með hefur Thelma sett alls 40...