Fréttir

Tvö heimsmet og þrjú Evrópumet hjá Jóni!

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson tók þátt í opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum þar sem kappinn setti nýtt heimsmet í 200 og 100 metra skriðsundi. Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra, IPC, hefur nú staðfest heimsmetin en Jón synti á 1:55.11...

Sochi opnaði nýjan heim

Jóhann Þór Hólmgrímsson er mættur út til Denver í Colorado og verður þar við æfingar í alpagreinum í vetur. Jóhann dvelur í Winter Park en ÍF TV náði spjalli við Jóhann á dögunum þegar kappinn var á leið upp í...

Vel heppnaður laugardagur í Eldborg

Styrktarbrunch Bláa Lónsins 2014Laugardaginn 15. nóvember síðastliðinn fór styrktarbrunch Bláa Lónsins fram í Eldborg í Svartsengi við Bláa Lónið. Verkefnið fór nú fram í þriðja sinn eða síðan ÍF og Bláa Lónið gerðu með sér samstarfs- og styrktarsamning sem gildir...

Jón með fjögur Íslandsmet í Hafnarfirði

Átta met féllu á ÍM 25 hjá SSÍÍslandsmót Sundsambands Íslands í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síðustu helgi. Átt ný Íslandsmet í röðum fatlaðra litu dagsins ljós og fjögur þeirra í eigu Jóns Margeirs Sverrissonar. Auk...

Thelma Björg hlaut styrk úr Afrekskvennasjóði

Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í gær styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Afrekskonurnar fá 500.000 kr. hver og Körfuknattleikssamband Íslands hlýtur eina milljón króna. Markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við bakið...

Hádegisbrunch Blue Lagoon til styrktar ÍF

Laugardaginn 15. nóvember næstkomandi verður Blue Lagoon Hádegisbrunch til styrktar og heiðurs Íþróttasambandi fatlaðra. Að þessu sinni fer viðburðurinn fram í Eldborg í Svartsengi. Allur ágóði vegna viðburðarins rennur til Íþróttasambands fatlaðra. Miðapantanir fara fram á sales@bluelagoon.is Í fyrra seldist...

Sportþátturinn Mánudagskvöld

Ólafur Ólafsson - ÖspGestur frá Hæli ræddi við Ólaf Ólafsson sem verið hefur formaður Íþróttafélagsins Aspar frá árinu 1980.Guðmundur Sigurðsson - NesGestur frá Hæli ræddi við Guðmund Sigurðsson formann Íþróttafélagsins Nes á Suðurnesjum.Valgeir Backman - GnýrGestur frá Hæli ræddi við...

Tólf met féllu í Ásvallalaug

Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í 25m laug er lokið en mótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Alls féllu 12 ný Íslandsmet á mótinu þar sem Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í miklu stuði og setti fimm ný met....

Fjögur Íslandsmet í Ásvallalaug

40 met hjá Thelmu! Fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug er lokið í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls féllu fjögur Íslandsmet þennan daginn, tvö þeirra í eigu Thelmu Bjargar Björnsdóttur. Þar með hefur Thelma sett alls 40...

Takk fyrir okkur

Íþróttasamband fatlaðra vill koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem hlupu til styrktar sambandinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst síðastliðnum. Sem fyrr fjölmennti starfsfólk Össurar í hlaupinu til handa ÍF en fleiri hlupu einnig í nafni ÍF og kann...

IPC 25 ára - The future of Paralympic Movement

Sir Philip Craven spenntur fyrir framtíðinni Þetta árið fagnar Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) 25 ára afmæli sínu en þann 22. september tók hreyfingin til starfa í núverandi mynd. Í októberbyrjun stóð IPC að 25 ára fögnuði þar sem Sveinn Áki Lúðvíksson...

Íslandsmót ÍF í 25 metra laug 1.-2. nóvember

Dagana 1.-2. nóvember næstkomandi fer Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Laugardaginn 1. november hefst upphitun kl. 14:00 og keppni kl. 15:00. Sunnudaginn 2. nóvember hefst upphitun kl. 09:00 og keppni kl....

Eitthundrað Íslandsmet hjá Kolbrúnu

Fjarðarmótið í sundi í 25m. laug fór fram á dögunum þar sem sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörður/SH, setti sitt eitthundraðasta Íslandsmet. Magnaður árangur hjá þessari öflugu sundkonu þrátt fyrir ungan aldur.Kolbrún setti fjögur ný Íslandsmet á Fjarðarmótinu í flokki S14,...

Markboltaæfingar á laugardögum

Æfingar í markbolta (Goalball) fara fram í íþróttahúsi ÍFR í Hátuni á laugardögum í vetur. Allir velkomnir á æfingarnar en verkefnið er í samstarfi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og Blindrafélagsins.Æfingarnar fara fram alla laugardaga frá kl. 11-12. Nánari upplýsingar veitir...

Bocciadeild Völsungs batt enda á þriggja ára sigurgöngu Nes

Íslandsmóti ÍF í einliðaleik í boccia er lokið á Seyðisfirði. Íþróttafélagið Viljinn sá um framkvæmd mótsins og gerði það með miklum sóma við harða keppni þar sem fjöldi glæstra tilþrifa litu dagsins ljós. Bocciadeild Völsungs batt enda á þriggja ára...

Seyðisfjörður iðar af lífi um helgina

Íslandsmót Íþróttasamband fatlaðra í einliðaleik í boccia var sett á Seyðisfirði í gærkvöldi. Um 200 keppendur eru skráðir til leiks. Fjöldi leikja fer fram í dag og á morgun og lýkur mótinu með veglegu lokahófi í íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar.Á Seyðisfirði er...

Norðurlandsmót í boccia 25. október

Norðurlandsmót í boccia fer fram laugardaginn 25. október næstkomandi. Að þessu sinni fer mótið fram á Akureyri og verður haldið í Íþróttahöllinni.Íþróttafélagið Eik á Akureyri heldur mótið í ár en allar nánari upplýsingar veitir Haukur Þorsteinsson formaður Eikar á haukureik@simnet.is...

Frjálsar fyrir 14 ára og eldri hjá ÍFR

Frjálsíþróttaæfingar ÍFR fyrir fatlaða 14 ára og eldri hefjast mánudaginn 6. október næstkomandi kl. 17:30. Þjálfari er Ásta Katrín Helgadóttir (gsm: 846 8030).Æft verður í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudötum kl. 17:30. Skráningar fara fram á astakata12@gmail.com...

Thelma og Aníta byrja vel

Haustmót Ármanns í sundi fór fram um síðastliðna helgi. Þær Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörður/Breiðablik, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, opnuðu sundárið með stæl.Thelma setti tvö ný Íslandsmet á mótinu, það fyrra í 800m skriðsundi er hún synti á tímanum 12:32,57mín...

Íslandsmótið í boccia á Seyðisfirði um helgina

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einstaklingskeppni í boccia fer fram á Seyðisfirði dagana 2.-4. október næstkomandi. Mótssetning fer fram fimmtudagskvöldið 2. október kl. 20:30 í íþróttahúsinu á Seyðisfirði. Keppnin sjálf hefst föstudagsmorguninn 3. október kl. 09:00 og lýkur á laugardag. Þegar...