
Íslandsmet á RIG - sundhluti fatlaðra:
Hjörtur Már Ingvarsson, Íþróttafélagið Fjörður
100m baksund - flokkur S6: 1:46.04 mín.
Úrslit RIG 2016
Myndir/ Á efstu mynd er Hjörtur Már með bolinn sem hann hlaut að launum fyrir Íslandsmetið sitt en á neðri myndunum eru þær Helga Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti ÍSÍ og Ingigerður Einarsdóttir markaðsstjóri Avis á Íslandi en þær afhentu verðlaun við mótið í dag og þeim innan handar var Hólmfríður Eyja Jónsdóttir sérlegur verðlaunavörður.

