Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli og Bláfjöllum



Íþróttasamband fatlaðra, Vetraríþróttamiðstöð Íslands, Hlíðarfjall, og Bláfjöll standa saman að skíðanámskeiðum sem verða haldin á Akureyri og í Reykjavík.

Námskeið í  Hlíðarfjalli      13. - 14.febrúar 2016
Námskeið í  Bláfjöllum      5. - 6.mars 2016


Hlíðarfjall 13. - 14. febrúar 2016
Námskeið ætlað þeim sem geta nýtt hefðbundinn skíðabúnað

Námskeiðsgjöld kr. 15.000.-
Innifalið; lyftugjöld, búnaður, léttur hádegisverður kennsla og ráðgjöf

Skráningar og nánari upplýsingar;    elsa@saltvik.is      GSM  8642062

Bláfjöllum 5. - 6. mars mars 2016
Námskeið fyrir hreyfihamlaða.  Þeir fá lánað BI ski / Mono Ski
( skíði fyrir byrjendur og/eða lengra komna)

Námskeiðsgjöld kr. 15.000.-
Innifalið; lyftugjöld, búnaður, léttur hádegisverður kennsla og ráðgjöf

Skráningar og nánari upplýsingar;    elsa@saltvik.is      GSM  8642062


ATH.       Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og biðlisti hefur myndast síðustu ár
Greiða þarf staðfestingargjald og staðfesta forföll með fyrirvara

Umsjón með námskeiðunum hefur vetraríþróttanefnd ÍF