Fréttir

Hilmar í 13. sæti í svigkeppninni

Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið keppni á Vetrar-Paralympics í PyeongChang en í nótt og morgun fór svigkeppnin fram þar sem Hilmar hafnaði í 13. sæti af þeim 23 keppendum sem náðu að ljúka keppni.

Ólympíumeistari í blaki og Global Ambassador Unified Volleyball til Íslands

FRÁ GRUNNI Í GULL                      Einstakt tækifæri fyrir þjálfara barna og unglinga                           Helgina 23. – 25. mars verður á Húsavík námskeið um þjálfun barna og unglinga, hvað hvetur þau til árangurs og stuðlar að áframhaldandi þátttöku í íþróttum. Leiðbeinandi og fyrirlesari er Vladmir...

Þórður Georg: Fram úr björtustu vonum

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í dag í 20. sæti í stórsvigi á Vetrar-Paralympics í Suður-Kóreu. Hann var í 26. sæti eftir fyrri ferðina en klifraði upp í 20. sæti í seinni ferðinni. Þórður Georg Hjörleifsson yfirþjálfari hjá skíðadeild Víkings og...

Hilmar hafnaði í 20. sæti í stórsvigi

Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið sinni fyrstu grein á Vetrar-Paralympics í Suður-Kóreu en hann varð áðan í 20. sæti í stórsvigi í standandi flokki. Hilmar bætti sig um tæpa sekúndu á milli ferða, var í 26. sæti eftir fyrri ferðina...

Breytt fyrirkomulag: Stórsvig 14. mars og svig 17. mars

Á morgun 14. mars (laust eftir miðnætti í dag að íslenskum tíma kl. 00:25) hefst keppni hjá Hilmari Snæ Örvarssyni á Vetrar-Paralympics í PyeongChang í Kóreu. Vegna aðstæðna hefur mótsstjórn ákveðið að snúa við dagskránni í alpagreinum en upphaflega stóð...

Myndband: Vetrar-Paralympics settir með glæsibrag í Suður-Kóreu

Opnunarhátíð Vetrar-Paralympics er nú lokið og var hátíðin sett með pompi og prakt í PyeongChang í Suður-Kóreu. Eins og áður hefur komið fram var það skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi sem var fánaberi Íslands við athöfnina en hann er...

Vetrar-Paralympics settir í dag

Opnunarhátíð Vetrar-Paralympics fer fram í PyeongChang í Suður-Kóreu í dag. Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður frá Víkingi í Reykjavík er fulltrúi Íslands á leiknum en hann verður fánaberi Íslands í kvöld.

Borgarstjóri Paralympic þorpsins eignaðist Ísland!

Íslenski keppnishópurinn var í dag boðinn velkominn í Paralympic-þorpið á Vetrar-Paralympics sem nú standa yfir í PyeongChang í Suður-Kóreu. Eftir langt og strangt ferðalag síðastliðinn sólarhring voru þeir kumpánar Hilmar Snær, Þórður og Einar mættir við mótttökuathöfnina og engan bilbug...

SIGN styður ÍF

Á VetrarParalympics/Ólympíumóti fatlaðra, sem fram fer í PyeongChang í Surður-Kóreu 9. - 18. mars n.k. tekur skíðamaðurinn ungi Hilmar Snær Örvarsson þátt fyrir Íslands hönd í svigi og stórsvigi.

Ísland í fjórða sinn með á Vetrar Paralympics

Íþróttasamband fatlaðra stóð í dag að blaðamannafundi vegna þátttöku Íslands á Vetrar Paralympics sem fram fara í PyeongChang í Suður-Kóreu dagana 9.-18. mars næstkomandi. Fundurinn fór fram á Radisson Blu Hóteli Sögu en hinn 17 ára gamli Hilmar Snær Örvarsson...

Hilmar yngstur Íslendinga á Winter-Paralympics

Winter Paralympics fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu dagana 9.-18. mars næstkomandi. Keppandi Íslands á leikunum er hinn 17 ára gamli Hilmar Snær Örvarsson sem keppir í alpagreinum (svig og stórsvig).

Patrekur fyrstur blindra í 200m innanhúss!

Sjö Íslandsmet á ÍM innanhúss Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum innanhúss fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 24. febrúar síðastliðinn. Alls sjö ný Íslandsmet litu dagsins ljós, Eik varð Íslandsmeistari félaga og hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson varð fyrstur Íslendinga til...

Vetrar-Paralympics í PyeongChang 9.-18. mars

Nú standa Vetrarólympíuleikarnir sem hæst í Suður-Kóreu. Að þeim loknum hefjast Winter Paralympics þar sem Ísland teflir fram einum keppanda. Hér að neðan fer grein sem er áður birt í Hvata, tímariti ÍF, frá desember 2017:

Kynningardagur YAP 2018 í Hafnarfirði

Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 var haldinn kynningardagur YAP í Hafnarfirði.​ Leikskólastjórar, sérkennslustjórar, íþróttafræðingar, þroskaþjálfar og leikskólakennarar mættu í Bjarkarhúsið þar sem 3 -5 ára börn frá Víðivöllum tóku þátt í þrautabraut og gerðu æfingar. Í kjölfar þess var kynning  á YAP...

Ráðherra eflir fötluð börn til íþróttaiðkunar

­­Íþróttasamband fatlaðra hefur hlotið styrk frá Ásmundi Einari Daðasyni félags- og jafnréttismálaráðherra og er styrkurinn ætlaður fyrir verkefni á vegum sambandsins sem miða að því að auka þátttöku fatlaðra barna í íþróttum.

Íslandsmót ÍF í frjálsum 24. febrúar

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF en þá er vanhagar um gögnin geta haft samband á if@ifsport.is

Toyota lét að sér kveða í Ofurskálinni

Toyota sem er samstarfsaðili Alþjóða Ólympíuhreyfingarinnar og Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra lét að sér kveða á Ofurskálinni (SuperBowl) í nótt. Ofurskálin er þekkt sem fyrsti birtingarstaður stærstu og vinsælustu (og dýrustu) auglýsinganna ár hvert og í nótt sveif andi Paralympics yfir...

ÍF og Greiðslumiðlun í samstarf

Íþróttasamband fatlaðra og Greiðslumiðlun ehf gerðu nýverið með sér samning um notkun aðildarfélaga sambandsins á „Nóra“, sem er vefskráningar og greiðslukerfi fyrir íþróttafélög, félagasamtök o.fl.

Aðalfundur GSFÍ, var haldinn í Hraunkoti, Hafnarfirði, 29. maí 2018

 Mánudaginn 20. janúar 2018 var haldinn aðalfundur GSFÍ í Hraunkoti, aðstöðu golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Það var Frans Sigurðsson stjórnarmaður GSFÍ sem stýrði fundinum og tók þessa mynd af áhugasömum fundargestum

Róbert Ísak setti þrjú ný Íslandsmet á RIG

Bætti 8 ára gamalt met Jóns Margeirs Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Fjörður/SH setti þrjú ný Íslandsmet á RIG um helgina. Róbert sem keppir í flokki S14 (þroskahamlaðir) setti nýtt met í 400m fjórsundi á tímanum 5:00,19mín. og tvíbætti svo Íslandsmetið...