Fréttir

HM í skíðaíþróttum í Lillehammer 2021

Heimsmeistaramót fatlaðra í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 7.-20. febrúar næstkomandi. Að svo búnu er mótið enn á dagskrá bæði IPC og mótshaldara í Noregi og mun endanleg ákvörðun um hvort af mótinu verði eða ekki liggja...

Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins

Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem eftirfarandi kemur fram:

Már á meðal framúrskarandi ungra Íslendinga

Sund- og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson var nýverið valinn í topp tíu manna hóp ungra og framúrskarandi Íslendinga. Verðlaunin eru veitt af JCI á Íslandi og hafa þau verið afhent frá árinu 2002. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs...

Íslandsmóti ÍF í lyftingum frestað

Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í lyftingum sem fara átti fram á Selfossi þann 3. október næstkomandi hefur verið frestað sökum aðstæðna. Er mótið eitt fjömargra verkefna í íþróttahreyfingunni sem hefur verið slegið á frest vegna COVID-19 og verður að bíða betri...

Fjarðarmótið 2020

Fjörður mun halda sitt árlega Fjarðarmót í sundi í Ásvallalaug þann 26. september næstkomandi. Upphitun hefst klukkan 9:00 og mótið klukkan 10:00. Á mótinu verður synt samkvæmt sundreglum IPC. Keppt verður í eftirtöldum greinum:

Íslandsmót ÍF í borðtennis 7. nóvember 2020

Íslandsmót ÍF í borðtennis sem var fyrirhugað í apríl sl. verður haldið laugardaginn 7. nóvember 2020. Mótið fer fram í íþróttahúsi ÍFR., Hátúni 14.   Keppni hefst kl. 10.00.  Upphitun kl. 09.00.  Skráningarblöð og nánari upplýsingar verða sendar aðildarfélögum ÍF þegar nær dregur. ATH;  Iðkendur  sem æfa...

Íslandsmót ÍF í lyftingum verður 3. október á Selfossi

Íslandsmót ÍF í lyftingum fer fram á Selfossi laugardaginn 3. október. Keppni fer fram í húsi Crossfir Selfoss, Eyrarvegi 33 þar sem íþróttafélagið Suðri hefur aðstöðu til lyftingaæfinga. Umsjón mótsins í samstarfi við ÍF hafa íþróttafélagið Suðri og KRAFT, (Kraftlyftingasamband Íslands) Vigtun verður kl.10.00...

Breytingar á nálægðartakmörkunum og reglum um áhorfendur

Í dag var birt ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Ný auglýsing gildir frá kl. 00:00 á mánudaginn (7. september) og gildir til kl. 23.59 þann 27. september. Frétt um nýju reglugerðina má finna hér á heimasíðu...

Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi

Næstu Global Games fara fram í Vichy í Frakklandið árið 2023 en Global Games eru heimsleikar þroskahamlaðra á vegum Virtus Sport sem áður bar nafnið INAS-Fid.

Íslandsmót ÍF í boccia fellur niður

Stjórn Íþróttasambands fatlaðra og Boccianefnd ÍF staðfesta að vel athuguðu máli að því miður verður að tilkynna að Íslandsmót í einstaklingskeppni í boccia 2020 fellur niður.

Tölfræðiyfirlit Special Olympics Int 2020 á heimsvísu og í í Evrópu

Skrifstofur Special Olympics International í Washington og Evrópusamtaka Special Olympics í Brussel hafa haldið ítarlegt yfirlit um tölfræði einstaka þátta innan samtakanna. Hér er kynnt tölfræðiyfirlit 2020  en helstu þættir sem tölfræðin nær yfir eru fjöldi  iðkenda, þjálfara, sjálfboðaliða, íþróttagreina og...

Rising Phoenix er stórbrotin heimildarmynd um Paralympics

Tokyo2020 - Ólympíumót fatlaðra eða Paralympics, átti að hefjast með setningu leikanna í gær, en vegna Covid-19 var þeim frestað til næsta sumars eins og Ólympíuleikunum. Löng hefð er fyrir því að Paralympics séu haldnir í beinu framhaldi af Olympics...

Hrós dagsins fá Urriðaholtsskóli og leikskólinn Jötunheimar Selfossi fyrir áherslu á markvissa hreyfiþjálfun

Urriðaholtsskóli hefur sýnt mikinn á huga á innleiðingu YAP verkefnisins sem byggir á markvissri hreyfiþjálfun barna með frávik en hentar fyrir öll börn..Í Urriðaholtsskóla hefur YAP verkefnið verið aðlagað hreyfiþjálfun sem fyrir var en mikill áhugi er hjá stjórnendum að nýta verkfærakistu YAP...

Rising Phoenix komin í sýningar á Netflix

Heimildarmyndin Rising Phoenix er komin í sýningar á Netflix en eins og áður hefur komið fram gerir myndin skil á sögu Paralympics sem er stærsta afreksmót fatlaðra íþróttamanna. Nánar á hvatisport.is  

Eitt ár í Paralympics í Tokyo #WaitForTheGreats

Í dag er eitt ár þangað til Paralympics í Tokyo í Japan fara fram en leikarnir eru dagsettir 24. ágúst til 5. september 2021. Eins og flestum er kunnugt varð að fresta leikunum vegna heimsfaraldurs COVID-19.

TVEIR ÚTIVISTARSTÓLAR TIL ÚTLÁNS HJÁ ÍF

TVEIR ÚTIVISTARSTÓLAR TIL ÚTLÁNS HJÁ ÍF       Nú geta áhugasamir óskað eftir að fá lánaðan útivistarstól hjá ÍF. Stóllinn er lánaður öllum þeim sem ekki geta farið um á ósléttu undirlagi en langar til að fara út í  náttúruna með fjölskyldu...

Bergrún Ósk bætti Íslandsmetið í langstökki

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá ÍR bætti um helgina Íslandsmetið í langstökki í flokki T37 þegar hún stökk 4,30 metra. Fyrra metið átti Matthyldur Ylfa Þorsteinsdóttir.

Minning: Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir

Við fráfall Guðbjargar Kristínar Ludvigsdóttur er stórt skarð höggvið í hóp liðsmanna Íþróttasambands fatlaðra. Fyrir rúmum áratug gekk Guðbjörg til liðs við sambandið og tók sér stöðu við hlið föður síns í lækna- og fagráði ÍF þar sem hún af...

Reglur ÍF vegna æfinga í boccia á tímum Covid-19

Íþróttasamband fatlaðra hefur nú fengið samþykktar reglur vegna æfinga í boccia á vegum aðildarfélaga ÍF til 27. ágúst n.k. eða þegar að núverandi samkomutakmörkunum lýkur/tekur breytingum.

Gildandi takmarkanir í samkomubanni

Verkefni framundan hjá ÍF Gildandi takmörkun samvkæmt auglýsingu á samkomum vegna farsóttar nær frá og með 14. ágúst 2020 (kl. 00.00) og gildir til 27. ágúst 2020 (kl. 23.59). Stjórnvöld endurmeta þörf á takmörkuninni eftir því sem efni standa til, þ.e....

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13