Fréttir
Íþróttafræðinemar HÍ kynna sér TEAM ÖSSUR
Þessa dagana fer fram í HÍ námskeið um íþróttir margbreytileikans, fyrir 3 árs íþróttafræðinema. Íþróttasamband fatlaðra hefur átt mjög gott samstarf við HÍ í gegnum árin í tengslum við þetta námskeið sem að stórum hluta er tengt starfi ÍF. Í...
Skráning hafin á Íslandsmótið í einliðaleik í boccia 2022
Í dag hófust skráningar á Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia sem fram fer dagana 15. og 16. október næstkomandi í Reykjanesbæ. Skráningargögn og frekari upplýsingar voru send til aðildarfélaga ÍF. Ef einhverja vanhagar um skráningargögnin er hægt að hafa...
FARSÆLT SAMFÉLAG FYRIR ALLA - Bjóðum öll börn velkomin í íþróttastarfið.
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 var mikill mannauður samankomin á Hilton Nordica en þar fór fram ráðstefna undir heitinu „Farsælt samfélag fyrir alla“ Meginþema ráðstefnunnar var „Tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi“ Ráðstefnan var haldin í samstarfi þriggja ráðuneyta, félags og vinnumarkaðsráðuneytis,...
Mikilvægt samstarf Íslands og Rúmeníu er byggt á trausti og vináttu.
Dagana 6. – 10. júní 2022 voru góðir gestir á Íslandi en það voru fulltrúar Special Olympics í Rúmeníu og formenn nýstofnaðra íþróttafélaga þar. Með stofnun 15 íþróttafélaga víða um landið telur forsvarsfólk Special Olympics í Rúmeníu að starfið fái...
Íslandsmót ÍF í frjálsum 2.-3. júlí í Kaplakrika
Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði dagana 2.-3. júlí næstkomandi. Keppt er laugardaginn 2. júlí 10.00-16.00 og sunnudaginn 3. júlí 12.00-15.00
Vel heppnað námskeið um júdóþjálfun, hjá Special Olympics í Evrópu. Kvóti á heimsleika 2023
Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi leita stöðugt leiða til að innleiða fleiri greinar á Íslandi og virkja tilboð fyrir ,,alla” Nú er staðfest að Ísland hefur fengið kvóta í júdó í fyrsta skipti á heimsleikum Special Olympics í Berlin...
Lionsklúbburinn Hængur skipulagði glæsilegt Íslandsmót ÍF í boccia, á Akureyri
Íslandsmót ÍF í boccia einstaklingskeppni fór fram um helgina á Akureyri en það var Lionsklúbburinn Hængur sem hafði umsjón með mótinu í samstarfi við ÍF. Keppni var hörð og allir voru glaðir að fá loks að mæta á Íslandsmót í...
Dagskrá Íslandsmótsins á Akureyri 29. og 30. apríl
Íslandsmót ÍF og Lionsklúbbsins Hængs fer fram á Akureyri um komandi helgi. Dagskrá mótsins má nálgast hér að neðan: Íslandsmót/Hængsmót dagana 29. og 30. apríl 2022 Föstudagur 29. apríl Hefst: Líkur: Kl. 1400 Fararstjórafundur Kl. 1430 Kl. 1430 Mótssetning Kl. 1500 Kl. 1500 Sveitakeppni...
Íslandsmót ÍF og KRAFT í lyftingum fer fram á Selfossi 14. mai 2022
Íslandsmót ÍF og KRAFT í lyftingum verður á Selfossi laugardaginn 14. mai 2022 í samstarfi við íþróttafélagið Suðra, Selfossi. Mótið fer fram hjá Crossfit Selfoss. Vigtun er 11.00. Keppni hefst kl. 13.00 Mjög mikilvægt; Ef nýir keppendur í lyftingum koma inn þarf að yfirfara með...
ÍM50 í Laugardalslaug um helgina
Íslandsmeistaramótið í 50m laug verður haldið í Laugardalslaug í Reykjavík dagana 8-10. apríl næstkomandi. Líkt og hin síðari ár er um sameiginlegt mótahald Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra að ræða.
FARSÆLT SAMFÉLAG FYRIR ALLA Ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna fimmtudag 7. april á Hótel Hilton
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfélag fyrir alla – tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi. Á ráðstefnunni verður leitast við að...
Sameiginleg yfirlýsing ráðherra íþróttamála 37 ríkja
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað sameiginlega yfirlýsingu ráðherra íþróttamála 37 ríkja, þ.m.t. ráðherra Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um aðgerðir gegn Rússlandi og Hvíta-Rússlandi (Belarús) á sviði íþrótta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Íþróttasambönd eru þar hvött til...
HEIMSLEIKAR SPECIAL OLYMPICS 2023 Í KAZAN FALLA NIÐUR
HEIMSLEIKAR SPECIAL OLYMPICS 2023 Í KAZAN FALLA NIÐUR Yfirlýsing frá Special Olympics International vegna vetrarheimsleika Special Olympics í KAZAN, Rússlandi 2023 en þar kemur fram að ákvörðun hefur verið tekin um að leikarnir falli niður. Heimsleikar SOI eru haldnir á 4...
Íslandsmeistaramótið í 50m laug
Íslandsmót ÍF og SSÍ í 50m laug fer fram í Laugardalslaug dagana 8.-10. apríl næstkomandi. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga en skráningarfrestur rennur út þriðjudaginn 22. mars næstkomandi.
Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum 26. mars
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði þann 26. mars næstkomandi. Skráningargögn fyrir mótið verða brátt send til aðildarfélaga ÍF.
Uppfærðar boccia-reglur aðgengilegar
Aðildarfélög ÍF eru beðin um að kynna sér nýjustu uppfærsluna á Alþjóðlegu bocciareglunum sem leikið er eftir á Íslandi. Þær má nálgast hér: https://ifsport.is/page/boccia
Forseti alþjóðakraftlyftingasambandsins í heimsókn hjá ÍF
Góðir gestir mættu á skrifstofu ÍF í gær, mánudaginn 31.janúar 2022. Það voru þau Gry Ek, formaður KRAFT og Sigurjón Pétursson, fyrrv. formaður KRAFT ásamt Gaston Parage, forseta alþjóðakraftlyftingasambandsins. Það er ljóst að mikill áhugi er hjá Gaston Parage, að efla samstarf og samvinnu alþjóðakraftlyftingasambandsins...
Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri er umsjónaraðili Íslandsmóts ÍF í boccia, sveitakeppni 2022
Íslandsmót ÍF í boccia, sveitakeppni mun fara fram á Akureyri dagana 29. apríl til 1. maí 2022 Lionsklúbburinn Hængur verður umsjónaraðili Íslandsmótsins í boccia 2022. Lionsklúbburinn Hængur er að bregðast við aðstæðum og koma til móts við iðkendur ÍF sem hafa...
Nýársmóti fatlaðra barna og unglinga slegið á frest
Hinu árlega Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga hefur slegið á frest sökum núverandi stöðu á heimsfaraldri COVID-19.
Framlag Íslendinga vakti mikla athygli á ,,The International Training Workshop" 2021
Special Olympics Iceland og Iþróttasamband fatlaðra taka þátt í þriggja ára verkefni 2021 - 2023 , ,,Project Inclusion through sport of children with intellectual disabilities’ sem styrkt er af EEA & Norway Grant. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og vinna...