Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir, Ármanni, hefur tekið yfir Instagram-reikning ÍSÍ í dag. Instagram ÍSÍ er isiiceland og við hvetjum alla til að kynnast Huldu betur sem er einbeittur og jákvæður íþróttamaður. Hulda er kúluvarpari og var m.a. fulltrúi Íslands á HM í Dubai 2019.
Miðvikudagur. 25 nóvember 2020