Patrekur Andres Axelsson fær hrós dagsins.


Þessi texti Patreks Andrésar Axelssonar á erindi til okkar allra
Hann er sjónskertur en það hindrar hann ekki í að sjá bara lausnir!
 
,,Nokkrir mánuðir til stefnu og bullandi undirbúningur í gangi fyrir Paralympics í Tokyo á næsta ári. Á tímum covid-19 er mikilvægt að halda einbeitingu, taka einn dag í einu og hlúa að þeim verkefnum sem við erum að vinna að.
Þegar kallið kemur verð ég klár. Enda sé ég engin vandamál. Bara lausnir."