Fréttir

Líf og fjör á Íslandsleikum Special Olympics

Dagana 23 og 24 júní fóru fram fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu. Fjölmargir keppendur mættu til leiks í Egilshöll, flestir frá skautadeild Aspar en einnig voru keppendur frá ÍR og ÍA.  Fulltrúar LETR á Íslandi afhentu verðlaun, þeir Daði...

Special Olympics hópur Hauka í sviðsljósinu í Evrópu

Það má segja að keppendur frá Special Olympics hópi Hauka hafi verið í sviðsljósinu um helgina. Haukaliðin tóku þátt í Stjörnustríðsmótinu í Garðabæ en gríðarlega öflugt starf er að byggjast upp undir stjórn frábærra þjálfara. Tvö upptökuteymi fylgdust með liðunum, annað...

Fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu

Fyrstu Íslandsleikar Special Olympics í keilu fara fram dagana 23. og 24. maí í Keiluhöllinni í Egilshöll. Laufey Sigurðardóttir þjálfari keiludeildar Aspar hefur haft veg og vanda að undirbúningi og skipulagi í samstarfi við Special Olympics á Íslandi.   Spilaðir verða 4 leikir yfir tvo...

Skráning stendur yfir á Íslandsmót ÍF í frjálsum 20. -21. maí

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum utanhúss fer fram laugardaginn 20. maí og sunnudaginn 21. maí næstkomandi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF. Ef einhvern vanhagar um skráningargögn eða upplýsingar um mótið er hægt...

Flokka- og bikarmót ÍF 2023

Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram dagana 20.-21. maí næstkomandi. Mótið verður í 50m laug en keppt verður í Laugardalalsug í Reykjavík. Öll félög innan Íþróttasambands fatlaðra hafa þátttökurétt á mótinu. Lið samanstendur af iðkendum / félagsmönnum...

Hákon þrefaldur Íslandsmeistari 2023

Íslandsmót ÍF í borðtennis fór fram í Íþróttahúsi ÍFR að Hátúni laugardaginn 1. apríl síðastliðinn. Hákon Atli Bjarkason frá ÍFR varð þrefaldur Íslandsmeistari en hann sigraði í tvíliðaleik, sitjandi flokki 1-5 og í opnum flokki eftir sigur gegn kollega sínum...

Ingvar Valgeirs og Swizz á lokahófi ÍF 2. apríl

Íslandsmót Íþróttasamband fatlaðra í sveitakeppni í boccia, borðtennis og sundi fer fram dagana 1.-3. apríl næstkomandi. Lokahóf mótsins verður í Gullhömrum í Grafarvogi sunnudagskvöldið 2. apríl og þegar hafa verið seldir á þriðja hundrað miðar á hófið!

EDDA BERGMANN MINNING

 Edda Bergmann f. 13. janúar 1936 - d. 14. mars 2023 

Dagskrá Íslandsmóta ÍF 1.-3. apríl 2023

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni boccia, borðtennis og sundi fer fram helgina 1.-3. apríl næstkomandi (athugið að einnig er keppt í sundi mánudaginn 3. apríl).

Skráning hafin á Íslandsmótið í lyftingum

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í lyftingum fer fram í CrossFit stöðinni á Selfossi þann 25. mars næstkomandi.

Skráning hafin á Íslandsmótið í borðtennis

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fer fram laugardaginn 1. apríl næstkomandi. Mótið fer fram í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni í Reykjavík.

Skráning hafin á Íslandsmót SSÍ og ÍF í sundi

Skráning er hafin á Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug. Mótið fer fram dagana 1.-3. apríl næstkomandi. Við vekjum sérstaka athygli á því að keppt er þá laugardag, sunnudag og mánudag.

Opið fyrir skráningar á Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia fer fram í Laugardalshöll helgina 1.-2. apríl næstkomandi.  Sömu helgi eru einnig Íslandsmót ÍF og SSÍ í sundi og Íslandsmót í borðtennis en nánar um Íslandsmótin er hægt að sjá hér: https://www.ifsport.is/calendar

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss 11. mars

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 11. mars næstkomandi. Tengiliður ÍF vegna framkvæmdar á keppni fatlaðra er Egill Þór Valgeirsson, formaður frjálsíþróttanefndar ÍF s: 847-0526

Yfirlýsing Norðurlanda varðandi stöðu mála í Úkraínu

Ólympíunefndir,  íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum hittust á veffundum 3. febrúar sl.  Þessi norrænu samtök ítreka afstöðu sína til innrásar Rússa í Úkraínu.

Sambandsþing ÍF 2023 í Laugardalshöll

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardalshöll þann 15. apríl næstkomandi. Fyrsta boðun hefur þegar verið send til íþróttahéraða og aðildarfélaga ÍF ásamt kjörbréfi. Ef einhverjir telja sig vanhaga um þessi gögn geta þeir haft samband á if@ifsport.is

Sumarbúðir ÍF 2023

Sumarbúðir ÍF 2023 að Laugarvatni verða dagana 23.-30. júní og 30. júní - 7. júlí. Umsóknartíminn er hafinn og er umsóknarfrestur til 20. mars næstkomandi. Jafnan er mikil ásókn í búðirnar og við hvetjum því alla til að virða umsóknartímann...

Eigum við ekki að blanda liðunum saman? Rétti liðsandinn á Haukamótinu í Hafnarfirði

Mikilvægt skref var stigið um síðustu helgi á Haukamótinu í Hafnarfirði. Þar mætti að sjálfsögðu Special Olympics hópur körfuboltadeildar Hauka til leiks og í fyrsta skipti með fjögur lið. Liðin skiptust í eldri og yngri iðkendur og eitt lið var...

Skíðanámskeið Íþróttasambands fatlaðra fyrir 18 ára og yngri

Skíðanámskeið Íþróttasambands fatlaðra verður haldið í Bláfjöllum 28-29. januar 2023. Umsjón og skipulag er hjá vetraríþróttanefnd ÍF í samstarfi við Einar Bjarnason rekstrarstjóra í Bláfjöllum. Námskeiðið er fyrir 18 ára og yngri, þá sem vegna fötlunar þurfa séraðstoð eða sérbúnað, byrjendur...

Sjómannabikarinn 2023 hlaut Snævar Örn Kristmannsson, ÍFR

Nýárssundmót fatlaðra barna og ungmenna fór fram í Laugardalslaug, þann 7. janúar og er þetta í 38 skiptið sem mótið er haldið. Vegna Covid19 hefur verið hlé á mótinu frá 2020.  Þarna keppa börn 16 ára og yngri með mismunandi fötlun...

1 2 3 4 5 6 7