Fréttir

Fulltrúi Special Olympics í Evrópu heimsækir Ísland og kynnir ,,Unified Sport, Unified schools og Youth Summitt"

Mánudaginn 25. nóvember 2019 kl. 17.00 verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, 3  hæð, opinn kynningarfundur á tækifærum sem hafa skapast í gegnum verkefni Special Olympics ,, Unifed sport",og ,, Unified schools" sem byggir á blöndun og samfélagi án aðgreiningar. Einnig...

Mikið við að vera á HM næstu þrjá daga

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í þróttum stendur nú sem hæst í Dubai og næstu þrjá daga verða íslensku keppendurnir í eldlínunni. Á morgun stígur Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir aftur á stokk þegar hún keppir í undanrásum í 100m hlaupi T37. Undanrásirnar...

Bergrún fimmta á nýju persónulegu meti

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, ÍR, hafnaði í 5. sæti í langstökki á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í Dubai. Bergrún sem keppir í flokki T37 (hreyfihamlaðir) var í fjórða sæti eftir fimm fyrstu umferðirnar en hin franska Manon Gnest náði...

Viðtal: Bergrún hefur leik á HM í dag

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, ÍR, hefur í dag keppni á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í Dubai. Bergrún keppir í þremur greinum á HM en í dag er það keppni í langstökki í flokki F37 sem hefst kl. 14.03...

Róbert með silfur í 200m fjórsundi - Már aftur undir gildandi heimsmeti

Róbert Ísak Jónsson sundmaður frá Firði/SH vann í dag til silfurverðlauna á sameiginlegu Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra og Sundsambands Íslands en Róbert keppir í flokki S14 (þroskahamlaðir).

Róbert með brons í 100 flugi á heimavellinum

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson, Fjörður/SH, vann í gær til bronsverðlauna á ÍM25 í Ásvallalaug, Róbert synti sig inn í úrslit og hafnaði svo þriðji í úrslitum á nýju Íslandsmeti!

Silfur hjá Hilmari í síðasta mótinu

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson, skíðadeild Víkings, hefur lokið keppni í Landgraaf í Hollandi og heldur heim á leið með brons- og silurverðlaun í farteskinu eftir öflugan lokadag í gær.

Már synti undir gildandi heimsmeti

Sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, synti í gær undir gildandi heimsmeti í 200m baksundi í 25m laug þegar hann kom í bakkann á 2:34,57 mín á ÍM 25. Már keppir í flokki S11 (blindir) en nýverið kom hann heim af HM...

Hilmar fjórði á öðrum keppnisdegi - úr leik í dag

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson varð í gær fjórði í svigkeppni í Landgraaf í Hollandi á sínum öðrum keppnisdegi ytra. Á þriðjudag landaði hann bronsverðlaunum en varð að sætta sig við fjórða sætið í gær.

Íslenski hópurinn kominn til Dubai

Heimameistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum hefst á morgun í Dubai en mótið stendur yfir dagana 7.-15. nóvember næstkomandi. Íslenski hópurinn lenti í Dubai seint í gærkvöldi en fyrsti íslenski keppandinn á svið á HM er Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir þann 10....

Hilmar með brons í Hollandi

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson vann í dag til bronsverðlauna í svigi á opnu alþjóðulegu móti í Landgraaf í Hollandi. Þórður Georg Hjörleifsson þjálfari Hilmars sagði að þeir félagar hefðu verið sáttir við fyrstu og þriðju ferð dagsins en ekki eins...

Ísland sat 30 ára afmælis- og aðalfund IPC í Bonn

Aðalfundur Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC) fór fram í Bonn í Þýskalandi í lok októbermánaðar. Fulltrúar Íslands við fundinn voru Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF og Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF.

Hákon með silfur í tvíliðaleik í Stokkhólmi

Borðtennismaðurinn Hákon Atli Bjarkason er nýkominn heim frá Stokkhólmi í Svíþjóð þar sem hann tók þátt í Stockholm Paragames. Hákon og meðspilari hans Philip Brooks lönduðu silfurverðlaunum í tvíliðaleik eftir að hafa tapað í oddalotu í úrslitaviðureigninni.

Ísland á HM í frjálsum: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir

Íslenski hópurinn heldur á morgun til Dubai þar sem heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram dagana 7.-15. nóvember. Nú er röðin komin að þriðja keppanda Íslands en það er Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá ÍR sem keppir í 100 og...

Hilmar á leið til Hollands

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson er nú komin til Hollands þar sem hann mun á næstu dögum taka þátt í fjórum svigkeppnum á mótaröð Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC).

Ísland á HM í frjálsum: Stefanía Daney Guðmundsdóttir

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Dubai dagana 7.-15. nóvember næstkomandi. Um er að ræða síðasta stórmót ársins þar sem gert er ráð fyrir um það bil 1000 keppendum en nú renna einmitt öll vötn til Tokyo þar...

Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir, HR vann að mikilvægu lokaverkefni í þágu ÍF

Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir, nýútskrifuð frá HR - Med í heilsuþjálfun og kennslu kom með lokaverkefni sitt á skrifstofu ÍF á dögunum en efnið tengist beint þjálfun og líkamsástandi fatlaðs afreksíþróttafólks. Verkefni beir heitið; Hentugleiki staðlaðra mælinga til að meta líkamsástand styrk...

Ísland á HM í frjálsum: Hulda Sigurjónsdóttir

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Dubai dagana 7.-15. nóvember næstkomandi. Um er að ræða síðasta stórmót ársins þar sem gert er ráð fyrir um það bil 1000 keppendum en nú renna einmitt öll vötn til Tokyo þar...

Sundleikjadagur Ideal & Íþróttasambands fatlaðra

Hafnafjörður – Selfoss – Reykjavík – Reykjanesbær Dagana 2.-3. nóvember verða haldnir sundleikjadagar Ideal og Íþróttasambands fatlaðra fyrir grunnskólabörn með þroskahömlun. Kynning og fræðsla á sundíþróttinni, leikir, þrautir og kennsla í sundlauginni. Fræðsla og kynningar fyrir foreldra á meðan börnin synda.  ...

Íþróttamaður og íþróttakona ársins 2019

Þriðjudaginn 10. desember næstkomandi verður kjöri Íþróttasambands fatlaðra á íþróttamanni og íþróttakonu ársins 2019 úr röðum fatlaðra lýst á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík.