Fréttir
Andlát: Össur Aðalsteinsson
Góður félagi og mikill velgjörðamaður Íþróttasambands fatlaðra, Össur Aðalsteinsson lést hinn 13. maí sl. Leiðir Össurar og Íþróttasambands fatlaðra lágu saman í gengum störf hans fyrir Kiwanisklúbbinn Esju en klúbburinn gaf m.a. um áratuga skeið öll verðlaun til Íslandsmóta ÍF. Var...
Bikarkeppni ÍF í sundi á Akureyri 12. júní
Nú er komið að bikarkeppni ÍF í sundi. Mótið verður á Akureyri laugardaginn 12. júní. Upphitun hefst kl. 11:00 og mótið 12:00. Mótið ætti ekki að taka nema um tvo tíma til þrjá tíma. Reglurnar í ár eru þær sömu...
Jón Margeir með besta afrekið á Asparmótinu
Um síðustu helgi fór fram 30 ára afmælismót Aspar í innilauginni í Laugardal. Á mótinu voru sett fimm Íslandsmet í sundi og keppt var um nýja bikar sem Kiwanisklúbburinn Elliði gaf til mótsins. Nýja bikarinn fékk sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson fyrir...
Mandeville tekur við af Fu Niu Lele
Ólympíuleikarnir og Ólympíumótið færast nú nær en London kraumar nú við undirbúninginn fyrir stóru stundina 2012. Í gær voru lukkudýr leikanna kynnt til leiks, á Ólympíuleikunum verður Wenlock lukkudýr leikanna en á Ólympíumóti fatlaðra verður Mandeville lukkudýr leikanna og er...
Alþjóðlegt hjólastólarallí á Íslandi!
Á alþjóða MND deginum! Staður: Thorsplan í Hafnarfirði og næsta nágrenni. Dagur: Sunnudaginn 20. Júní 2010. Stund: 14:00-? Fer alveg eftir fjölda. Keppnisflokkar: A. Rafmagnshjólastólar. B. Handknúnir stólar. C. Stjörnuflokkur á handknúnum stólum (vanir rallí ökumenn og „frægir“ einstaklingar.) Þau sem þarfnast aðstoðar manns...
Öspin 30 ára
Íþróttafélagið Ösp hélt upp á 30 ára afmæli sitt með veglegu hófi 9. maí sl. en félagið var stofnað 18. maí 1980. Hófið var haldið að undangengnum aðalfundi félagsins þar sem auk venjulegra aðalfundarstarfa var Ólafur Ólafsson var kosinn formaður...
Afmæli ÍF
Íþróttasamband fatlaðra fagnar 31 árs afmæli sínu í dag 17. maí en sambandið var stofnað þennan dag árið 1979. Fyrsti formaður þess var Sigurður Magnússon en árið 1984 tók Ólafur Jensson við formennsku sem hann gegndi til ársins 1996 er...
Íslandsleikar Special Olympics
Íslandsleikar Special Olympics fóru fram sunnudaginn 16. maí. Íslandsleikar Special Olympics eru samstarfsverkefni Íþróttasambands fatlaðra og Knattspyrnusambands Íslands og eru haldnir tvisvar á ári. Þátttakendur eru frá aðildarfélögum Íþróttasambands Fatlaðra en ÍF er umsjónaraðili starfsemi Special Olympics á Íslandi. Íslandsleikarnir voru haldnir...
Þátttöku á NM í boccia aflýst
Askan úr Eyjafjallajökli kemur víða við og hrellir marga! Vegna öskufalls hefur þátttöku Íslands í NM í boccia 2010 nú verið aflýst þar eð hópurinn komst ekki frá Íslandi til Danmerkur eins og til stóð.Mótið, sem fram fer í Fredricia...
Asparmótið á sunnudag
Vormót Aspar verður haldið í Sundlaugini Laugardal sunnudaginn 16. maí. Upphitun hefst klukkan 12:00 og mótið klukkan 13:00. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 1.grein 50 skrið karla 2.grein 50 skrið kvenna3. grein 25 frjálst karla 4.grein 25 frjálst kvenna5.grein 50 bringa karla 6.grein 50...
Padraig Harrington gerist alþjóðlegur erindreki Special Olympics hreyfingarinnar
Staðfest hefur verið að Padraig Harrington, atvinnumaður í golfi hefur tekið að sér að vera alþjóðlegur ráðgjafi og erindreki Special Olympics hreyfingarinnar á sviði golfíþróttarinnar. Harrington bætist í hóp alþjóðlegra erindreka Special Olympics hreyfingarinnar sem eru m.a. Yao Ming, Michael...
Íslandsmót ÍF í frjálsum utanhúss laugardaginn 5. júní
Laugardaginn 5. júní næstkomandi fer fram Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss en keppt verður á Laugardalsvelli í Reykjavík. Mótið stendur frá kl. 10-14 þar sem eftirfarandi greinar verða í boð:100, 200 og 400 m. hlaup, langstökk með atrennu, kúluvarp...
Erna Friðriksdóttir íþróttamaður UÍA 2009
Erna Friðriksdóttir, 23ja ára skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, hefur verið valin íþróttamaður UÍA (Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands) fyrir árið 2009. Erna varð á seinasta ári fyrst Íslendinga til að tryggja sér þátttökurétt í alpagreinum á vetrarólympíuleikum fatlaðra, sem fram fóru...
Fjórtán sundmenn á leið til Þýskalands
Fjórtán sundmenn hafa verið valdir til þess að taka þátt í opna þýska meistaramótinu fyrir Íslands hönd. Mótið er liður í undirbúningi Ísland fyrir Heimsmeistaramótið í 50m. laug sem fram fer í Hollandi um miðjan ágúst á þessu ári. Þetta...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2010
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2010 verða haldnir sunnudaginn 16. maí. Leikarnir fara fram á íþróttasvæði KR í Reykjavík en KR er umsjónaraðili leikanna í samstarfi við ÍF og KSÍ. Upphitun hefst 12.45. Kl. 13.00 verður mótssetning og reiknað er með að...
Aðalfundur Nord-HIF: Ísland með formennsku næstu þrjú árin
Á Aðalfundi Nord-HIF (Íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum) sem haldinn var í Þórshöfn í Færeyjum 9. – 10. apríl sl. tók Ísland við formennsku í samtökunum næstu þrjú árin. Fund þennan sátu f.h. ÍF þeir Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður og Ólafur...
Æfingabúðir í Hlíðarfjalli 16. –17. Apríl
Um síðustu helgi stóð Íþróttasamband fatlaðra í samstarfi við Hlíðarfjall fyrir æfingabúðum fyrir þá einstaklinga sem hafa náð góðum tökum á mónóski eða skíðasleðum fyrir hreyfihamlaða. Farið var yfir tækniatriði og prófað að keyra í brautum. Verklegar æfingar voru á...
Góður Formannafundur ÍF
Formannafundur Íþróttasambands fatlaðra var haldinn laugardaginn 17. apríl sl. en í sjöundu grein laga ÍF segir: ,,Það ár sem sambandsþing er ekki haldið skal halda formannafund með formönnum aðildarfélaga ÍF.“ Á formannafundum er farið yfir þau mál sem efst eru...
Norðurlandamót í boccia 2010
Norðurlandamót fatlaðra í boccia fer fram 14. – 17. maí n.k í Fredricia í Danmörku en Norðurlandamót þessi eru haldin annað hvert ár til skiptis á Norðurlöndunum. Til gamans má geta að Norðurlandamótið í boccia árið 2012 fer fram hér...
Dagskrá formannafundar ÍF
Formannafundur Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardal í dag. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla ÍF – helstu verkefni frá Sambandsþingi ÍF 20092. Frá Sundnefnd ÍF – flokkun og lágmörk á sundmótum ÍF3. Frá aðildarfélögum ÍF4. Íslandsmót ÍF- Aldursflokkaskipting- Lokahóf- Annað5....