Fréttir
Vel heppnaðar og vel sóttar æfingabúðir í sundi og frjálsum
Um síðastliðna helgi voru haldnar æfingabúðir í frjálsum íþróttum fatlaðra í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Samhliða þeim var haldið þjálfaranámskeið. Helgina þar á undan fóru fram æfingabúðir hjá sundlandsliði ÍF. Hópur vaskra íþróttamanna og þjálfara mætti og má með sanni segja að...
Ragney á leið til Hollands: Keppir á EM 25m
Sundkonan Ragney Líf Stefánsdóttir frá Ívari á Ísafirði er á leið til Hollands þar sem hún mun keppa í flokki S10 á Evrópumeistaramóti ófatlaðra í 25m. laug. Ákveðið var að hafa flokk S10 með á mótinu en Ragney mun halda...
Lyfjamisnotkun og íþróttir
Málþing verður haldið þann 23. nóvember 2010 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð (salur: Brattur). Málþingið er hluti af námskeiði á vegum 5. árs nema í klínískri lyfjafræði við Háskóla Íslands. Dagskrá málþingsins.
Aðalfundur Golfsamtaka fatlaðra á Íslandi
Haldinn að Engjavegi 6 þann 28 október 2010-11-08 FundargerðHörður Þorsteinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann fór yfir aðdraganda þess að fundurinn var boðaður og einnig lauslega yfir starfsemi sumarsins. Hann bað svo Ólaf Ragnarsson að koma upp og gera...
11 Íslandsmet á haustmóti Fjölnis
Á Haustmóti Fjölnis um síðustu helgi tóku þátt tólf fatlaðir sundmenn úr röðum Íþróttafélags Fatlaðra í Reykjavík og þrír fatlaðir sundmenn úr röðum Fjölnis. Það dró strax til tíðinda í fyrstu grein mótsins þegar Thelma Björg Björnsdóttir setti Íslandsmet í...
Jóhann úr leik á HM: Riðillinn einfaldlega of sterkur!
Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson er úr leik á Heimsmeistaramótinu í borðtennis í flokki C2. Fyrr í vikunni tók Jóhann þátt í opnum flokki þar sem hann datt út í fyrstu umferð gegn þýskum spilara. Jóhann var afar óheppinn með riðil að...
Jóhann úr leik í opnum flokki
Keppni á heimsmeistaramótinu í borðtennis hófst í Kóreu í gær þar sem Jóhann Rúnar Kristjánsson hóf keppni í opnum flokki. Jóhann keppir í sitjandi flokki C2 og fékk þýskan andstæðing í fyrstu umferð að nafni Thomas Schmidtberger sem er í...
Jóhann og Helgi mættir til Kóreu
Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson og landsliðsþjálfari ÍF í borðtennis, Helgi Þór Gunnarsson, eru mættir til Gwangju í Kóreu þar sem heimsmeistaramótið í borðtennis mun fara fram næstu 10 daga. Eitt af síðustu verkum Jóhanns í undirbúningnum fyrir mótið voru æfingabúðir í...
EDGA minnist Harðar: The Hordur Barddal Trophy
Evrópusamband fatlaðra í golfi, EDGA, hefur ákveðið að nefna verðlaunin, sem þeir veita á Evrópumóti fatlaðra, eftir Herði Barðdal og hafa verðlaunin fengið það formlega nafn "The Hordur Barddal Trophy." Þessi verðlaun voru afhent í fyrsta sinn á Evrópumótinu sem...
Steig upp úr hjólastólnum
Eyþór Bender, nýráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækisins Berkeley Bionics, kynnti á blaðamannafundi í Bandaríkjunum á dögunum sérstakan búnað sem gerir lömuðum kleift að standa upp úr hjólastólnum. Bandaríska skíðakonan Amanda Boxtel var fengin til að kynna þennan byltingarkennda búnað, en hún lamaðist í...
Fjarðarmótið á morgun í Ásvallalaug
Fyrsta sundmót tímabilsins verður haldið laugardaginn 9.október 2010. Mótið verður haldið í Ásvallalaug en keppt er í 25m. laug. Upphitun hefst kl. 13:00 og mót kl:14:00. Greinar mótsins eru eftirfarandi. Grein 1 og 2 50m skrið karla og kvennaGrein 3...
Þrír Íslandsmeistarar krýndir í gær
Laugardaginn 2. október lauk fyrsta keppnisdegi á Íslandsmóti ÍF í einstaklingskeppni í boccia. Þrír Íslandsmeistarar voru krýndir frá jafn mörgum félögum. Keppni heldur áfram í dag þar sem úrslitin ráðast í deildum 1.-8. Rennuflokkur: 1. Kristján Vignir Hjálmarsson – Ösp 2. Árni Sævar Gylfason...
Keppendur í úrslitum í deildum 2-8
Línur eru farnar að skýrast á Íslandsmótinu í einliðaleik í boccia en mótið fer fram í Reykjanesbæ og lýkur seinni partinn í dag. Hér að neðan má finna nafnalista þeirra sem skipa úrslitin í deildum 2-8. 2. Deild Nes Davíð Már GuðmundssonÍvar Sveinbjörg SveinbjörnsdóttirEik Heiðar...
Íslandsmeistarar í deildum 5-8
Lokaspretturinn á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia er hafinn en rétt í þessu voru krýndir Íslandsmeistarar í deildum 5-8 og eru þeir eftirfarandi. 5. Deild1. Sæti: Lúðvík Frímannsson, ÍFR2. Sæti: Guðjón Hraunberg Björnsson, Ívari3. Sæti: Þórarinn Ágúst Jónsson, Ægi 6....
Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ: Hjalti meistari fjórða árið í röð
Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í einstaklingskeppni í boccia var að ljúka rétt í þessu þar sem Hjalti Bergmann Eiðsson varð Íslandsmeistari í 1. deild fjórða árið í röð en Hjalti keppir fyrir Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík. Íþróttafélagið Nes var framkvæmdaraðili mótsins...
Íslandsmótið hafið í Reykjanesbæ
Camilla Th. Hallgrímsson varaformaður Íþróttasambands fatlaðra setti Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia rétt í þessu en mótið fer fram í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ. Rúmlega 200 keppendur frá 12 aðildarfélögum Íþróttasambands fatlaðra eru skráðir til leiks og verður leikið til þrautar...
Svipmyndir frá Íslandsmótinu í Reykjanesbæ
Keppni er nú í fullum gangi á Íslandsmóti ÍF í einstaklingskeppni í boccia sem fram fer í Reykjanesbæ. Íþróttafélagið NES er framkvæmdaraðili mótsins og er góður gangur á allri keppni. Hér má nálgast fyrstu svipmyndir frá mótinu.
Vel heppnaðir Íslandsleikar í Hafnarfirði
Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum og knattspyrnu fóru fram í Kaplakrika um síðastliðna helgi í samvinnu og samstarfi við frjálsíþrótta- og knattspyrnudeild FH. Keppni í knattspyrnu fór fram inni í Risanum og má nálgast úrslit frá fótboltanumhér. Glæsileg tilþrif...
Björninn býður upp á skautanámskeið fyrir fatlaða
Skautafélagið Björninn í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra, býður upp á 10 vikna skautanámskeið fyrir fatlaða einstaklinga í Egilshöll. Kennt verður á sunnudögum kl.10:50-11:25 og hefjast æfingar sunnudaginn 26.september. MarkmiðAð auka almenna færni innan íþróttarinnarAð bæta jafnvægi Að auka samhæfingu handa og...
Dagskrá Íslandsmótsins í Boccia: Einstaklinsmót 2010
Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia fer fram í Reykjanesbæ dagana 2. og 3. október næstkomandi en keppt verður í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og í Heiðarskóla. Meðfylgjandi er dagskrá mótsins: Laugardagur 2. oktober 2010:Íþróttahús Sunnubraut 9:00 – 9:30 Fararstjórafundur 9:30 – 10:00 Mótsetning10:00 –...