Fréttir
Íslandsmet hjá Pálma og Hirti
Tvö Íslandsmet féllu í kvöld þegar sjötti og næstsíðasti keppnisdagur Evrópumeistaramóts fatlaðra í sundi fór fram. Þrekmennið úr Þorlákshöfn, Hjörtur Már Ingvarsson, rúllaði upp gamla Íslandsmetinu sínu í 100m. skriðsundi er hann bætti það um 10 sekúndur. Pálmi Guðlaugsson var...
ÍF og VISA endurnýjuðu samninga sína
Nýlega endurnýjuðu VISA Ísland og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) samning um samstarf og stuðning fyrirtækisins við starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Með samningi þessum gerist VISA Ísland eitt af fjölmörgum fyrirtækjum sem styrkja sambandið vegna framkvæmdar Evrópumeistaramóts fatlaðra sem fram fer hér á...
Tveir í úrslit: Íslandsmet hjá Pálma
Undanrásum á fimmta keppnisdegi var rétt í þessu að ljúka þar sem tveir íslenskir sundmenn tryggðu sér sæti í úrslitum í kvöld. Þeir Jón Margeir Sverrisson og Adrian Óskar Sindelka Erwin komust í úrslit í 200m. fjórsundi í flokki S14...
Adrian bætti sig og Jón Margeir fjórði
Þeir Jón Margeir Sverrisson og Adrian Óskar Sindelka Erwin voru rétt í þessu að ljúka keppni í 200m. fjórsundi í flokki S14 (þroskahamlaðra) á Evrópumóti fatlaðra í sundi. Jón Margeir hafnaði í 4. sæti og Adrian Óskar bætti sig verulega...
Eyþór og Pálmi kátir í viðtali hjá RÚV
Mikið var um að vera í gær hjá íslensku sundmönnunum sem keppa á Evrópumeistaramóti fatlaðra í Laugardalslaug. Eyþór Þrastarson varð fyrstur úr íslenska hópnum til þess að komast á verðlaunapall en bæði hann og Pálmi Guðlaugsson voru kampakátir þegar RÚV...
Eyþór bætti 13 ára gamalt Íslandsmet Birkis
Þrír íslenskir sundmenn tóku þátt í undanrásum á Evrópumeistaramóti fatlaðra í morgun þegar fjórði keppnisdagur af sjö fór af stað. Eyþór Þrastarson sem í gærkvöldi landaði silfurverðlaunum í 400m. skriðsundi keppti í 50m. skriðsundi í morgun og bætti 13 ára...
Adrian stórbætti sig í bringusundi: Líflegar undanrásir á morgun
Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi er nú langt á veg komið og að fjórum keppnisdögum loknum hafa Íslendingar einu sinni komist á verðlaunapall eftir að Eyþór Þrastarson lét að sér kveða í 400m. skriðsundi. Í kvöld áttu Íslendingar tvo sundmenn í...
Fjórir synda til úrslita í kvöld: Íslandsmet hjá Pálma!
Í kvöld verða það fjórir íslenskir sundmenn sem synda til úrslita á Evrópumeistaramóti fatlaðra í Laugardalslaug. Sundmennirnir eru Eyþór Þrastarson, Sonja Sigurðardóttir, Pálmi Guðlaugsson og Ragnar Ingi Magnússon. Eyþór ríður fyrstur á vaðið í 400m. skriðsundi sem hefst kl. 17:12. Í...
Silfur hjá Eyþóri
Sundmaðurinn Eyþór Þrastarson var rétt í þessu að taka á móti silfurverðlaunum á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi. Eyþór synti á tímanum 5:11,54 mín. í 400m. skriðsundi í flokki S11 (blindra) og varð annar á eftir Oleksandr Myroshnychenko frá Úkraínu sem...
Silfur í dag og fimm keppa á morgun
Þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi er nú lokið og dró það helst til tíðinda hjá íslensku keppendunum í dag að Eyþór Þrastarson vann til silfurverðlauna í 400m. skriðsundi í flokki S11 (blindir). Eyþór synti á tímanum 5.11,54 mín. sem...
Metaregn í Laugardal
Sannkallað metaregn var í innilauginni í Laugardal í kvöld þegar annar keppnisdagurinn á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi fór fram. Alls voru það 10 heimsmet sem féllu og 14 Evrópumet! Enginn íslensku keppendanna synti í dag en sex þeirra synda á morgun...
EM sett með glæsibrag í Laugardal
Setningarathöfn Evrópumeistaramóts fatlaðra í sundi tókst með miklum myndarbrag í innilauginni í Laugardal í kvöld. Keppni á mótinu hefst svo í fyrramálið kl. 09:00 með undanrásum og úrslit hefjast svo kl. 17:00. Troðfullt var í innilauginni þar sem Regína Ósk tók...
Íslandsmet hjá Hirti
Tveir íslenskir sundmenn tóku þátt í undanrásum á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem hófst í innilauginni í Laugardal í dag. Hjörtur Már Ingvarsson komst í úrslit í 50m. skriðsundi í flokki S5 þegar hann synti á nýju Íslandsmeti 50;36 sek. Þar með...
Hjörtur bætti Íslandmetið enn á ný
Fyrsta keppnisdeginum á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi er nú lokið og bar það helst til tíðinda af íslensku keppendunum að Hjörtur Már Ingvarsson sundmaður hjá ÍFR tvíbætti sitt eigið Íslandsmet í dag.Hjörtur átti fyrir daginn í dag Íslandsmetið í 50m....
Undirbúningurinn á lokasprettinum fyrir EM
Fjölmenni hefur hreiðrað um sig í innilauginni í Laugardal en þar hefst Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi n.k. sunnudag. Undirbúningur mótsins er nú á lokasprettinum og spennan farin að gera vart um sig enda von á sterku móti þar sem bestu...
Opin Kerfi slást í hópinn fyrir EM
Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi hefst fimmtudaginn 15. október og stendur yfir til 25. október en verkefnið er það stærsta í sögu mótahalds Íþróttasambands fatlaðra. Við undirbúning í viðlíka verkefni er mikilvægt að eiga góða að en Pétur Bauer og liðsmenn...
Síminn sér til þess að allir verði vel tengdir á EM
Íþróttasamband fatlaðra og Síminn hafa gert með sér samstarfssamning fyrir Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi sem hefst fimmtudaginn 15. október næstkomandi. Síminn mun sjá innilauginni í Laugardal fyrir nettengingum á meðan móti stendur ásamt því ganga úr skugga um að forsvarsmenn...
Í mörg horn að líta við undirbúning EM
Fimmtudaginn 15. október næstkomandi hefst Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi en mótið stendur til sunnudagsins 25. október. Keppnin sjálf fer fram dagana 18.-24. október en í mörg horn er að líta og undirbúningur stendur nú sem hæst. Á meðfylgjandi mynd sést...
Vífilfell leggur EM lið
Vífilfell og Íþróttasamband fatlaðra hafa gert með sér samstarfssamning í tengslum við Evrópumeistaramót fatlaðra sem fram fer á Íslandi dagana 15.-25. október næstkomandi. Þeir Árni Stefánsson forstjóri Vífilfells og Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF undirrituðu samninginn í höfuðstöðvum Vífilfells fimmtudaginn...
Íslandsmót í boccia 2009 á Selfossi
200 keppendur frá 15 aðildarfélögum Íþróttasambands fatlaðra tóku þátt í Íslandsmóti í boccia, einstaklingskeppni sem fram fór um helgina á Selfossi. Keppni var að ljúka en á sunnudagskvöld var haldið lokahóf á Hótel Selfossi. Íþróttafélagið Suðri á Selfossi sem er eitt...