Fréttir

Snævar Örn fór mikinn í Berlín og ryður brautina í nýjum flokki VIRTUS

Sundmaðurinn Snævar Örn Kristmannsson frá ÍFR tók nýverið þátt á IDM Berlin sundmótinu (opna þýska meistaramótið) þar sem hann gerði gott mót og bætti sinn besta persónulega árangur í fimm greinum!

Ísland með tvo fulltrúa á HM í Japan

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Kobe, Japan dagana 17-25 maí næstkomandi. Um er að ræða síðasta stórmótið fyrir Paralympics sem verður haldið í París í ágúst. Ísland er með tvo keppendur á mótinu en það eru þær...

Íþróttafélagið GERPLA er umsjónaraðili Íslandsleika Special Olympics í fimleikum 2024

Íslandsleikar Special Olympics í fimleikum 2024 fara fram laugardaginn 20.apríl Íþróttafélagið Gerpla, Kópavogi er umsjónaraðili Íslandsleikanna í samstarfi við FSÍ. Keppni hefst um kl. 13 en sama dag fer einnig fram Þrepamót FSÍ þar sem yngstu iðkendur sýna listir sínar.  Íþróttafélagið Gerpla í samstarfi við FSÍ...

Flokka- og bikarmót ÍF í sundi um helgina

Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram í Laugardalslaug um helgina, dagana 6.-7. apríl. Keppt verður í 50m laug í Laugardalslaug en keppnisfyrirkomulag mótsins er eftirfarandi:

Íslandsmeistaramót ÍF í kraftlyftingum 2024

Íslandsmeistaramót fatlaðra í kraftlyftingum 2024  fer fram laugardaginn 20 apríl 2024  Umsjónaraðili með framkvæmd keppni er KRAFT í samstarfi við kraftlyftingadeild Ármanns Staðsetning;  Mótið fer fram  í aðstöðu kraftlyftingadeildar Ármanns í húsnæði Laugardalslaugarinnar (Gamli inngangur við hlið pylsuvagnins) Tímasetning;  Vigtun hefst kl 9.00 og keppni hefst  kl...

Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss 2024

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 2. mars næstkomandi. Skráningu skal skila á Egil Þór Valgeirsson formann frjálsíþróttanefndar ÍF á egill_thor@hotmail.com en skráning stendur til 26. febrúar. 

Þjálfarafundur ÍF 2023. Opnum dyr að íþróttastarfi fyrir alla

Þriðjudagskvöldið 7. nóvember kl. 20.00 - 22.00  2023 verður haldinn þjálfarafundur ÍF.  Fundurinn fer fram á 3. hæð ÍSÍ  Vinsamlega staðfestið skráningu á fundinn í netfang; annak@ifsport.is Markmið er að ræða framtíðarfræðslumál, samstarf við HR  og ráðgjöf og aðstoð við nýja þjálfara. Vonast er til þess að sem flestir þjálfarar...

Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia fer fram á Sauðárkróki dagana 20.-22. október næstkomandi. Skráning er hafin og hafa skráningargögn þegar verið send til aðildarfélaga ÍF. Fyrir þá sem enn hafa ekki fengið gögning er hægt að óska eftir þeim...

Líf og fjör á Íslandsleikum Special Olympics

Dagana 23 og 24 júní fóru fram fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu. Fjölmargir keppendur mættu til leiks í Egilshöll, flestir frá skautadeild Aspar en einnig voru keppendur frá ÍR og ÍA.  Fulltrúar LETR á Íslandi afhentu verðlaun, þeir Daði...

Special Olympics hópur Hauka í sviðsljósinu í Evrópu

Það má segja að keppendur frá Special Olympics hópi Hauka hafi verið í sviðsljósinu um helgina. Haukaliðin tóku þátt í Stjörnustríðsmótinu í Garðabæ en gríðarlega öflugt starf er að byggjast upp undir stjórn frábærra þjálfara. Tvö upptökuteymi fylgdust með liðunum, annað...

Fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu

Fyrstu Íslandsleikar Special Olympics í keilu fara fram dagana 23. og 24. maí í Keiluhöllinni í Egilshöll. Laufey Sigurðardóttir þjálfari keiludeildar Aspar hefur haft veg og vanda að undirbúningi og skipulagi í samstarfi við Special Olympics á Íslandi.   Spilaðir verða 4 leikir yfir tvo...

Skráning stendur yfir á Íslandsmót ÍF í frjálsum 20. -21. maí

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum utanhúss fer fram laugardaginn 20. maí og sunnudaginn 21. maí næstkomandi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF. Ef einhvern vanhagar um skráningargögn eða upplýsingar um mótið er hægt...

Flokka- og bikarmót ÍF 2023

Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram dagana 20.-21. maí næstkomandi. Mótið verður í 50m laug en keppt verður í Laugardalalsug í Reykjavík. Öll félög innan Íþróttasambands fatlaðra hafa þátttökurétt á mótinu. Lið samanstendur af iðkendum / félagsmönnum...

Hákon þrefaldur Íslandsmeistari 2023

Íslandsmót ÍF í borðtennis fór fram í Íþróttahúsi ÍFR að Hátúni laugardaginn 1. apríl síðastliðinn. Hákon Atli Bjarkason frá ÍFR varð þrefaldur Íslandsmeistari en hann sigraði í tvíliðaleik, sitjandi flokki 1-5 og í opnum flokki eftir sigur gegn kollega sínum...

Ingvar Valgeirs og Swizz á lokahófi ÍF 2. apríl

Íslandsmót Íþróttasamband fatlaðra í sveitakeppni í boccia, borðtennis og sundi fer fram dagana 1.-3. apríl næstkomandi. Lokahóf mótsins verður í Gullhömrum í Grafarvogi sunnudagskvöldið 2. apríl og þegar hafa verið seldir á þriðja hundrað miðar á hófið!

EDDA BERGMANN MINNING

 Edda Bergmann f. 13. janúar 1936 - d. 14. mars 2023 

Dagskrá Íslandsmóta ÍF 1.-3. apríl 2023

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni boccia, borðtennis og sundi fer fram helgina 1.-3. apríl næstkomandi (athugið að einnig er keppt í sundi mánudaginn 3. apríl).

Skráning hafin á Íslandsmótið í lyftingum

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í lyftingum fer fram í CrossFit stöðinni á Selfossi þann 25. mars næstkomandi.

Skráning hafin á Íslandsmótið í borðtennis

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fer fram laugardaginn 1. apríl næstkomandi. Mótið fer fram í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni í Reykjavík.

Skráning hafin á Íslandsmót SSÍ og ÍF í sundi

Skráning er hafin á Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug. Mótið fer fram dagana 1.-3. apríl næstkomandi. Við vekjum sérstaka athygli á því að keppt er þá laugardag, sunnudag og mánudag.

1 2 3 4 5 6 7