Fréttir

Afreksráðstefna Nord-HIF

Nýlega var „Afreksráðstefna Nord-HIF“ haldin í Malmö í Svíþjóð.  Til ráðstefnu þessarar var boðað að frumkvæði stjórnar Nord-HIF sem samþykkti á fundi sínum 2012 að í kjölfar Ólympíumótsins  2012 yrðu sérfræðingar Norðurlandanna í hinum ýmsu íþróttagreinum kallaðir saman.  Hlutverk þeirra...

Lágmörk vegna HM 2013 í frjálsum íþróttum og sundi

Ólympíu- og afrekssvið ÍF hefur að höfðu samráði við frjálsíþrótta- og sundnefnd ÍF gefið út lágmörk vegna heimsmeistarmóta fatlaðra í frjálsum íþróttum og sundi.Vegna HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lille í Frakklandi 20. – 29. júlí verður...

Æfingabúðir helgina 23.-24. febrúar í Ásvallalaug

Æfingabúðir Íþróttasambands fatlaðra í sundi fara fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Þeir sem boðaðir eru á æfingarnar eru þeir sem hafa náð lágmörkum sem ÍF hefur sett og eru þau mismunandi eftir aldri, kyni og fötlunarflokkum. Tilkynning hefur þegar verið send til...

Námskeiðið í Hliðarfjalli 15. - 17. febrúar

Námskeiðið sem haldið var í Hlíðarfjalli um helgina gekk mjög vel. Markhópurinn,  börn og unglingar með þroskahömlun og röskun á einhverfurófi var ólíkur og sumir höfðu aldrei farið á skíði áður.  Aðalleiðbeinandinn, Beth Fox frá NSCD býr yfir mikilli reynslu og...

Fyrirlestur á Akureyri - Útivist fatlaðs fólks, endalausir möguleikar

Föstudagur 15. febrúar 2013 kl. 13:00-14:00  Skipagötu 14, Akureyri Fatlaðir geta stundað útivist eins og hver annar. Stundum þarf sérstakan búnað eða aðstoðarmanneskjur til að gera fólki  þetta kleift. Með réttum búnaði komast  hreyfihamlaðir, blindir og fólk með aðrar fatlanir á...

Fyrirlestur í Reykjavík - Útivist fatlaðs fólks, endalausir möguleikar

Mánudagur 18. febrúar 2013 kl 17:00 - 19:00 í Hátúni 12 105 Reykjavík  V- inngangur Fatlað fólk getur stundað útivist eins og hver annar. Stundum þarf aðlagaðan búnað til að fólki sé þetta kleift en með rétta búnaðnum kemst hreyfihamlað fólk,...

Sjö ný Íslandsmet á Gullmóti KR

Um síðastliðna helgi fór Gullmót KR í sundi fram í Laugardalslaug þar sem fatlaðir sundmenn tóku þátt í mótinu og settu sjö ný Íslandsmet. Mótið var IPC-vottað og mun árangur sundmannanna fara inn á heimslista Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra (IPC). Metin...

Áframhaldandi samstarf ÍF og Lyfju hf.

Lyfja hf. og Íþróttasamband fatlaðra hafa framlengt styrktar- og samstarfssamningi sínum sem fyrst var undirritaður í maímánuði 2011. Þannig verður Lyfja hf. áfram í hópi þekktra fyrirtækja sem stutt hafa dyggilega við íþróttir fatlaðra hér á landi.Jákvæð ímynd Lyfju hf....

Óskað eftir tilnefningum vegna Norræna barna- og unglingamótsins 2013

Norræna barna- og unglingamótið er haldið annað hvert ár og árið 2013 fer mótið fram í Danmörku dagana 28. júlí – 3. ágúst. Skipuleggjandi mótsins er Íþróttasamband fatlaðra í Danmörku. Eins og undanfarin ár mun Íþróttasamband fatlaðra stefna að þátttöku...

Jóhann vann punktamót hjá BTÍ

Jóhann Rúnar Kristjánsson borðtennismaður er kominn aftur á ról eftir meiðsli en um síðustu helgi tók hann sig til og vann 2. flokk á punktamóti BTÍ. Jóhann hefur verið að glíma við meiðsli, m.a. í olnboga en komst í úrslit...

Íslenski hópurinn kemur heim á fimmtudag

Íslendingarnir sem tóku þátt í alþjóðaleikum Special Olympics í Suðu Kóreu koma heim á fimmtudag.      Árangur þeirra var sérlega glæsilegur, Katrín Guðrún Tryggvadóttir  og Þórdís Erlingsdóttir sigruðu í parakeppni og Þórdís var í fyrsta sæti og Katrín Guðrún í...

Alþjóðaleikar Special Olympics í S Kóreu, keppni í fullum gangi

Íslenski hópurinn á alþjóðaleikum Specal Olympics í S Kóreu,  vakti athygli á opnunarhátíðinni  í Pyeongchang 29. janúar  þegar þau gengu inn í  íslenskum  lopapeysum. Lopapeysurnar eru gjöf frá  Handprjónasambandinu og voru sérprjónaðar fyrir hópinn.    Fyrstu þrjá dagana bjó hópurinn í ...

Norrænt barna- og unglingamót í Danmörku 28. júlí-3. ágúst

Annað hvert ár fara fram Norræn barna- og unglingamót á Norðurlöndum og þetta sumarið er komið að Danmörku að halda mótið. Dagana 28. júlí – 3. ágúst næstkomandi fer mótið fram í Oksbøl og er fyrir fötluð börn á aldrinum...

Góður árangur hjá Matthildi Ylfu og Huldu á RIG

Fatlaðir frjálsíþróttamenn náðu afbragðsárangri á Stórmóti ÍR sem haldið var í tengslum við Reykjavíkurleikana nú um helgina.Þannig stórbætti Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir árangur sinn í 60 m hlaupi sem hún hljóp á 9,61 sek sem er Íslandsmet innanhúss í flokki...

Sex fatlaðir íþróttamenn fengu úthlutað afreksstyrkjum

Afrekssjóður ÍSÍ og Styrktarsjóður ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna úthlutuðu í dag samtals 81 milljón króna, 71 milljón úr Afrekssjóði ÍSÍ og 10 milljónir úr Sjóði ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna. Jón Margeir Sverrisson heims- og Ólympíumethafi hlaut A-styrk við...

Karen tilnefnd til íþróttakonu ársins í Mosfellsbæ

Sundkonan Karen Axelsdóttir var á dögunum tilnefnd til íþróttakonu ársins 2012 í Mosfellsbæ. Lára Kristín Pedersen hlaut nafnbótina en Karen fékk viðurkenningu við tilefnið og einnig viðurkenningu fyrir Íslandsmet í sundi.Karen er fædd 5. júlí og æfir með Íþróttafélaginu Ösp....

Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli 15.–17. febrúar 2013

Námskeiðið er byggt upp fyrir tvo markhópa;1.    Einstaklinga með þroskahamlanir og/eða röskun á einhverfurófi.2.    Leiðbeinendur, skíðakennara og aðra sem áhuga hafa á skíðaiðkun fatlaðraDagskrá:    
Föstudagur 15. febrúar, klukkan 18 – 21:30.Fyrirlestur um helstu atriði sem þarf að hafa í huga...

Helga og Katrín í Bítið hjá Heimi og Kollu

Þær Helga Kristín Olsen og Katrín Guðrún Tryggvadóttur voru mættar galvaskar Í Bítið hjá Heimi og Kollu í gærmorgun. Í þættinum var farið ofan í kjölinn á alþjóðavetrarleikum Special Olympics sem fara fram í Suður-Kóreu. Íslenski hópurinn heldur út á...

ÍF og Rúmfatalagerinn framlengja samningi sínum

Íþróttasamband fatlaðra og Rúmfatalagerinn á Íslandi hafa framlengt samstarfs- og styrktarsamningi sínum til næstu tveggja ára. Rúmfatalagerinn verður því áfram einn stærsti og helsti styrktaraðili sambandins. Samvinna ÍF og Rúmfatalagersins hefur nú staðið um árabil en sala af plastpokum í Rúmfatalagernum...

14 ný Íslandsmet á RIG

Keppni fatlaðra sundmanna á Reykjavík International Games er nú lokið. Alls féllu 14 ný Íslandsmet og ljóst að fatlaðir íslenskir sundmenn eru í fantaformi um þessar mundir. Íslandsmetin sem féllu á RIG 2013:RIG - Dagur 150 m frjáls aðferðJón Margeir...