Fréttir

Hængsmótið 2013

Hið árlega Hængsmót á Akureyri fer fram föstudaginn 3. maí og laugardaginn 4. maí næstkomandi. Keppnisgreinar verða boccia (einstaklings- og sveitakeppni), borðtennis sem og lyftingar ef nægt þátttaka fæst.Stefnt er að því að mótið verði sett kl.13.00 og keppni ljúki...

Breyting í sundi þroskahamlaðra á Íslandi

Frá og með Íslandsmóti ÍF í sundi 50 metra laug sem haldið verður dagana 20. til 21. apríl næstkomandi munu stigaútreikningar einstaklinga með Downs heilkenni miðast við stöðulista (En = Ranking) gefna út af „Down Syndrome International swimming Organisation“ http://www.dsiso.org/...

Nemendur Hólabrekkuskóla styrkja Special Olympics á Íslandi

Nemendur 7. bekkjar í Hólabrekkuskóla hafa vetur unnið að samstarfsverkefni við Special Olympics á Íslandi undir stjórn kennara sinna.Verkefnið var tengt þátttöku Íslands í alþjóðaleikum Special Olympics í S Kóreu þar sem þrír keppendur tóku þátt í listhlaupi á skautum.Nemendur...

Fimm Íslandsmet hjá Jóni í Hollandi

Swimcup Eindhoven er lokið í Hollandi en Heims- og Ólympíumethafinn Jón Margeir Sverrisson hefur verið síðustu dag við æfingar og keppni þar í landi. Jón Margeir fór mikinn um helgina og setti fimm ný Íslandsmet á mótinu. Jón er væntanlegur...

Tímaseðill Íslandsmóts ÍF 2013

Hér að neðan er tímaseðillinn fyrir Íslandsmót ÍF 2013 en keppt er í boccia, borðtennis, frjálsum, lyftingum og sundi. Mótið fer fram í Reykjavík dagana 19.-21. apríl næstkomandi. Lokaskil skráninga eru 10. apríl en skráningarblöð hafa þegar verið send á...

Fjögur Íslandsmet á SH mótinu

SH Actavismótið fór fram í Hafnarfirði á dögunum þar sem fatlaðir sundmenn settu fjögur ný Íslandsmet. Met fatlaðra sundmanna á mótinu: (50m laug)Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR 400.m.skriðsund, 6:16:33 mín, bæting 18.sekúndur.Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR, 200.m.baksund, 3:08:96 mín, bæting 3.sekúndur.Hjörtur Már...

Samherji styður myndarlega við bakið á Special Olympics

Samherji hf. boðaði til mótttöku í KA-heimilinu í vikunni fyrir páska og afhenti fyrirtækið við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna upp á samtals 90 milljónir króna. Flestir styrkirnir eru gagngert veittir til að efla barna- og unglingastarf í íþrótta-...

Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni

Hinar árlegu Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni fara fram 21. júní - 5. júlí þetta árið. Um er að ræða tvær vikur sem í boði verða, 21.-28. júní og svo 28. júní-5. júlí. Umsóknarfrestur er til 15. apríl næstkomandi en umsóknareyðublaðið...

Fimmtán Íslandsmet á meistaramóti Reykjavíkur

Meistaramót Reykjavíkur var haldið dagana 15. og 16. mars og skilaði 15 Íslandsmetum hjá fötluðu sundfólki. Meistarmótið í núverandi mynd hefur verið haldið s.l. 5.ár en það var Erlingur Þ. Jóhannsson heitinn sem beitti sér fyrir því að mótið yrði...

Ingvar og Bjarni stýra veislunni og Swiss leikur fyrir dansi

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Reykjavík helgina 19.-21. apríl næstkomandi. Venju samkvæmt fer lokahófið fram á sunnudagskvöldinu 21. apríl og verður það haldið í Gullhömrum.Stuðboltarnir Ingvar Valgeirsson og Bjarni töframaður stýra veislunni og bregða sér svo í hljómsveitagallann þegar...

Farsælt samstarf Arion banka og ÍF framlengt

Arion banki og Íþróttasamband fatlaðra undirrituðu samstarfssamning sem felur í sér að Arion banki verður áfram einn af aðalbakhjörlum sambandsins. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka og Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra skrifuðu undir styrktarsamninginn sem gildir fram yfir...

LS Retail og ÍF taka höndum saman

Íþróttasamband fatlaðra og LS Retail hafa gert með sér nýjan samstarfs-og styrktarsamning. LS Retail bætist þar með í öflugan hóp bakhjarla sambandsins, en þetta er fyrsti samningur milli þessara aðila sem hafa um árabil báðir látið vel til sín taka,...

Sambandsþing ÍF hafið á Radisson Blu

Sextánda  Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra er hafið á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF setti þingið í morgun að viðstöddu fjölmenni.Sundkonan Íva Marín Adrichem lék fyrir gesti við setninguna á píanó og söng lagið Imagine eftir...

Sambandsþingi ÍF lokið - Ný stjórn tekur til starfa

Sambandsþingi Íþróttasambands fatlaðra er lokið en þetta árið fór það fram á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Ný stjórn sambandsins var kjörin á þingi og mun hún starfa til ársins 2015. Sveinn Áki Lúðvíksson var einróma endurkjörinn formaður sambandsins...

Frjálsíþróttaæfingar fyrir hreyfihömluð börn á fimmtudögum

Æfingar í frjálsum íþróttum fyrir hreyfihömluð börn 13 ára og yngri fara fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á fimmtudögum kl. 16:00.Þjálfari er Ingólfur Guðjónsson og er öllum velkomið að mæta á æfingar og prófa en þegar er góður hópur ungmenna...

Hefur þú tíma aflögu einu sinni í viku í klukkutíma?

Hefurðu áhuga á mannlegum samskiptum?Viltu vera í frábærum félagsskap?Ertu jákvæður og vilt gefa af þér?Þá erum við að leita að þér!!Hestamannafélagið Hörður - Fræðslunefnd fatlaðra býður upp á sjálfboðaliðakynningu á reiðnámskeiðum fyrir börn og ungmenni með fötlun þann 6. mars...

Jóhann í 3.-4 sæti í tveimur flokkum um helgina

Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson lét sig ekki vanta á Íslandsmót BTÍ um helgina. Guðmundur Stephensen náði þeim merka áfanga að verða Íslandsmeistarai í tuttugasta sinn í röð! Glæsilegur árangur hjá Guðmundi.Af okkar manni er það að frétta að hann hafnaði...

Dagskrá Sambandsþings ÍF 2013

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fer fram á Radisson Blu Hóteli Sögu dagana 8. og 9. mars næstkomandi. Hér á eftir fer dagskrá þinghelgarinnar:8. mars – föstudagur - Radisson Blu Hótel Saga19:00 Afhending þinggagna19:15 Fyrirlestrar og ýmsar upplýsingar *
Ingi Þór Einarsson –...

Skyndihjálp - fatlað fólk í nauð

Umgengst þú fatlað fólk og vilt sérhæft skyndihjálparnámskeið þar sem farið er sérstaklega yfir hvernig bregðast skuli við þegar fatlað fólk þarf skyndihjálp og hefðbundnar aðferðir henta ekki? Farið er yfir hverju þurfi að huga sérstaklega að og hvað sé...

Lionsklubburinn Viðarr styrkir Íslandsmót ÍF

Lionsklúbburinn Víðarr hefur af miklum höfðingsskap samþykkt að veita Íþróttasambandi fatlaðra styrk vegna kaupa á verðlaunapeningum sem veittir eru á mótum sambandsins.  Þetta hefur klúbburinn gert um langt árabil enda hefur Lionshreyfingin allt frá stofnun ÍF verið einn öflugasti bakhjarl...