Fréttir
Íslenski hópurinn mættur til starfa í Kanada
Eftir nokkuð myndarlegt ferðalag í gær er íslenski HM hópurinn við það að ná áttum í Montréal í Kanada. Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi 2013 hefst næsta mánudag en það er fyrsti keppnisdagur. Hér vinstra megin á forsíðunni má svo nálgast...
Reykjavíkurborg heiðraði Helga
Í gær hélt Reykjavíkurborg hóf til heiðurs Helga Sveinssyni heimsmeistara í spjótkasti aflimaðra (F42) en hófið fór fram í Höfða í blíðskapaviðri. Jón Gnarr borgarstjóri óskaði Helga til hamingju með árangurinn og færði honum forláta blómvönd fyrir vikið.Freyr Ólafsson formaður...
Aníta verður liðsstjóri í Montréal
Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi er á næstu grösum en íslenski hópurinn heldur áleiðis til Montréal í Kanada fimmtudaginn 8. ágúst næstkomandi. Í aðdraganda og undirbúningi fyrir mótið kom upp óvenjuleg staða sem ekki varð haggað hjá Alþjóðaólympíuhreyfingu fatlaðra (IPC) en...
HM hópurinn kom til landsins í dag
Íslensku keppendurnir sem síðustu tíu daga hafa tekið þátt í heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi eru komin aftur til landsins. Það voru Sveinn Áki Lúðvíksson formaður Íþróttasambands fatlaðra og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ sem tóku á móti íslenska hópnum...
Helgi Sveinsson heimsmeistari í spjótkasti
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson, Ármann, tryggði sér heimsmeistaratitilinn í spjótkasti á Heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú fer fram í Lyon í Frakklandi. Sigurkastið kom í sjötta og síðasta kastinu hjá Helga er spjótið flaug 50,98 metra. Helgi keppir í flokki F42 sem...
Arnar Helgi hefur lokið keppni á HM
Arnar Helgi Lárusson hefur lokið keppni á Heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Lyon í Frakklandi. Arnar Helgi keppti í undanrásum í 100m. spretti í morgun og komst ekki í úrslit en hann kom í mark á...
Vertu með: Stefanía Daney Guðmundsdóttir
Kynningarverkefnið „Vertu með“ heldur nú áfram og að þessu sinni er það Akureyrarmærin Stefanía Daney Guðmundsdóttir sem kemur fyrir í þessu myndbandi. Stefanía er frjálsíþróttakona hjá Eik á Akureyri.Einkunnarorð okkar hjá Íþróttasambandi fatlaðra eru: „Stærsti sigurinn er að vera með!“...
Annað Íslandsmet hjá Matthildi
Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti í morgun annað Íslandsmet á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi þegar hún kom í mark á tímanum 15,70 sek. í 100m hlaupi í flokki T37 (flokki spastískra).Matthildur hafnaði engu að síður í fimmtánda og síðasta sæti í 100...
Arnar Helgi kjöldró sitt eigið met
Arnar Helgi Lárusson átti risavaxna bætingu á sínu eigin Íslandsmeti í dag þegar hann keppti í 200m hjólastólakappakstri á HM í Lyon í Frakklandi. Arnar Helgi komst ekki inn í úrslitin en bætti Íslandsmet sitt um 4,02 sekúndur!Ríkjandi met Arnars...
Nýjasta tölublað Hvata er komið út
Hvati, tímarit Íþróttasambands fatlaðra er kominn út, fyrsta tölublað þessa árs er þegar farið í dreifingu og þar kennir ýmissa grasa. Á meðal efnis er viðtal við Beth Fox sem á dögunum hlaut Cobb Partnership Awards fyrir sína aðkomu að...
Matthildur stórbætti Íslandsmetið
Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum er nú hafið í Lyon í Frakklandi og hafa Íslendingar þegar látið til sín taka á mótinu. Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir reiða á vaðið í morgun í 200m. hlaupi þegar hún stórbætti Íslandsmet sitt sem sett var...
Minningarmót Harðar Barðdal 2013
Minningarmót Harðar Barðdal var haldið á púttvellinum við Hraunkot, mánudaginn 15. júlí.Mótið er haldið árlega á vegum GSFÍ ( golfsamtaka fatlaðra) til minningar um Hörð Barðdal, sem vann markvisst að því að fá fatlað fólk á Íslandi til þess að...
HM hóparnir komu saman í Bláa Lóninu
Íslensku keppendurnir sem á næstunni munu taka þátt í heimsmeistaramótunum í sundi og í frjálsum komu saman í Bláa Lóninu þann 9. júlí síðastliðinn og áttu þar saman afslappaða stund í mögnuðu umhverfi. Bláa Lónið er einn af stærstu samstarfs-...
Vertu með: Hjörtur Már Ingvarsson
Íþróttasamband fatlaðra setur nú af stað kynningarverkefni tengt íþróttum fatlaðra og fötluðum íþróttamönnum. Verkefninu „Vertu með“ er ætlað að hvetja fleiri einstaklinga með fötlun til þess að kynna sér starfsemi íþróttafélaga fatlaðra í þeirra nágrenni/héraði/sveit eða borg. Einkunnarorð okkar hjá...
Minningarmót Harðar Barðdal 2013
Minningarmót Harðar Barðdal verður haldið á púttvellinum við Hraunkot, mánudaginn 15. júlí næstkomandi kl. 18.00. Hraunkot er á svæði golfklúbbsins Keilis Hafnarfirði en æfingar GSFÍ hafa farið fram á æfingasvæði Keilis undanfarin ár. Veitt eru verðlaun í flokki fatlaðra og ófatlaðra og...
Aleinn yfir Ísland – René Kujan kominn til byggða
Hlauparinn og blaðamaðurinn knái René Kujan kláraði hlaupið yfir Ísland í gær, mánudaginn 1. júlí. René hefur síðan 18. júní sl. hlaupið aleinn yfir hálendið með allan farangur, tjald, svefnpoka, mat, nauðsynjar og öryggistól í barnavagni á þremur hjólum...á 13...
Styrktarhlaup René ALEINN YFIR ÍSLAND: Hljóp 90km til að forðast óveður á hálendinu
Eins og fram hefur komið hleypur hinn tékkneski René Kujan aleinn yfir hálendi Íslands til styrktar Hollvinum Grensásdeildar og Íþróttasambandi fatlaðra. Fyrir ári hljóp René hringinn í kringum landið og þá einnig til styrktar fötluðum en þótt mörgum hafi þótt nóg um framgöngu hans...
Þrír frá Íslandi keppa á HM í frjálsum
Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Lyon í Frakklandi dagana 19.-28. júlí næstkomandi. Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á mótinu en það eru þau Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, Helgi Sveinsson og Arnar Helgi Lárusson. Matthildur Ylfa mun keppa í 100m...
Vetrarólympíumót fatlaðra 2014 – Erna og Jóhann valin til þátttöku
Ólympíumót fatlaðra í vetraríþróttum fer fram í Sochi í Rússlandi 7. – 16. mars 2014. Íslandi hefur verið úthlutað „kvóta“ fyrir tvo einstaklinga, karlkeppanda og kvenkeppanda. Stjórn ÍF samþykkti á fundi sínum nú nýverið tillögu Ólympíu- og afrekssviðs ÍF um...
Beth Fox fékk Cobb Partnership verðlaunin
Beth Fox sem kennt hefur á námskeiðum fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli undanfarin ár fékk á dögunum Cobb Partnership verðlaunin sem Fullbright stofnunin í Bandaríkjunum veitir. Viðurkenningin er veitt á Íslandi u.þ.b. annað hvert ár á vegum Fullbright stofnunarinnar en til...