Fréttir

Opna þýska lokið - Matthildur hljóp með Oliveira!

Opna þýska meistaramótið í frjálsum fór fram um síðastliðna helgi í Berlín þar sem Ísland átti þrjá keppendur. Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Arnar Helgi Lárusson komu heim með ný Íslandsmet og Hulda Sigurjónsdóttir var við sinn besta árangur í kringlu,...

Miðasala hafin á HM í sundi

Búið er að opna fyrir miðasölu á HM í sundi fatlaðra sem fram fer í Montreal í Kanada dagana 12.-18. ágúst næstkomandi. Miðasalan fer fram á vefsíðunni http://billets-tickets.montrealipc2013.com Miðaverð er 17 Kanadadollarar fyrir fullorðna, 11,50 fyrir 18 ára og yngri...

Fimm íslenskir sundmenn keppa á HM í Kanada

Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Montreal í Kanada dagana 12.-18. ágúst næstkomandi og mun Ísland eiga fimm fulltrúa á mótinu. Með í för verða Ólympíumótsfararnir 2012, þau Jón Margeir Sverrisson gullverðlaunahafi og Ólympíumótsmethafi í 200m skriðsundi í flokki...

Íslandsmetin héldu velli

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum utanhúss fór fram á Kaplakrika sunnudaginn 9. júní síðastliðinn. Framan af móti rétt hékk „hann“ þurr en um hálfa leið í gegnum mótið rigndi nánast eldi og brennistein. Frjálsíþróttafólkið mátti láta sér regnið lynda og...

Svipmyndir frá Íslandsmótinu í frjálsum

Íslandsmótið í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika um síðastliðna helgi og höfum við tekið saman svipmyndir frá mótinu sem nálgast má hér að neðan.Þá er hér einnig að finna ljósmyndasafn frá mótinu eftir Tomasz KolodziejskiFylgist með ÍF á FacebookMynd...

Þrjú halda á opna þýska

Þrír frjálsíþróttamenn munu taka þátt í opna þýska meistaramótinu í Berlín á næstu dögum. Í morgun héldu áleiðis til Berlínar þeir Kári Jónsson landsliðsþjálfari og Arnar Helgi Lárusson sem keppa mun í hjólastólakappakstri (e. Wheelchair-racing).Á morgun leggja þær Matthildur Ylfa...

Katla heimsótti ÍF og kom færandi hendi

Félagar í Kiwanisklúbbnum Kötlu heimsóttu skrifstofur Íþróttasambands fatlaðra á dögunum og komu færandi hendi með fjárstyrk. Katla hefur um árabil styrkt við íþróttastarf fatlaðra í landinu og vill ÍF koma á framfæri innilegu þakklæti til handa Kötlu og klúbbmeðlimum.Í sumar...

Myndband: Blue Lagoon bikarinn 2013

Fjörður varð um helgina fyrst félaga til að vinna Blue Lagoon bikarinn í sundi þegar bikarkeppni ÍF fór fram á Akureyri. Þá var þetta sjötta árið í röð sem Fjörður er sigurvegari í bikarkeppninni. Hér að neðan er að finna...

Fjörður fyrst félaga til að vinna Blue Lagoon bikarinn

Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra í sundi er lokið þetta árið þar sem Íþróttafélagið Fjörður úr Hafnarfirði hafði sigur á mótinu sjötta árið í röð! Á mótinu var kynntur nýr og glæsilegur bikar til sögunnar sem Bláa Lónið gaf ÍF til keppninnar.Það...

Tímaseðill Íslandsmótsins í frjálsum 2013

Íslandsmót ÍF í frjálsum utanhúss fer fram á Kaplakrikavelli næsta sunnudag, 9. júní. Hér að neðan fylgir tímaseðill mótsins: Kl.  10.00            TæknifundurKl. 10.50            MótssetningKl. 11.00            100 m hlaup karlarKl. 11.15            100 m hlaup konurKl. 11.25            Langstökk karlar                           Kúluvarp konurKl. 12.05            Kúluvarp karlar                           Langstökk konur Kl. 12.40            200 m hlaup karlarKl. 12.50            200 m hlaup...

Fararstjóranámskeið 10. júní

Vegna mikillar aðsóknar á fararstjórnarnámskeið ÍSÍ þann 3. júní síðastliðinn verður boðið upp á annað námskeið þann 10. júní næstkomandi. Námskeiðið mun fara fram í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst kl. 19:00 til kl. 21:30.Gústaf Adolf Hjaltason mun sjá...

Már Gunnarsson: Blindur dugnaðarforkur

Víkurfréttir á Suðurnesjum ræddu nýverið við Má Gunnarsson en hann er 13 ára gamall og efnilegur píanóleikari og semur tónlist af krafti. Hann hefur einnig gaman af sundi þar sem hann æfir með Nes og einnig skák. Már er blindur...

75 dagar í HM - IPC kyndir undir með myndbandi

Í dag eru 75 dagar þangað til heimsmeistaramótið í sundi hefst en mótið fer fram í Montreal í Kanada. Mótið verður stærsta sundmótið síðan þeir bestu mættust í London 2012. Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra hefur nú gefið út skemmtilegt myndband þar sem...

Nes og FB sigursæl á Íslandsleikunum

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í  Egilshöll, laugardaginn 25. maí. Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu hafa verið haldnir í samstarfi Íþróttasambands fatlaðra og KSÍ og með aðstoð knattspyrnufélaga á hverjum stað.  Nú voru leikarnir haldnir í samstarfi ÍF, Special Olympics á Íslandi, KSÍ,...

Alþjóðlegi MND dagurinn 22. júní

Alþjóðlegi MND dagurinn er þann 22. júní næstkomandi. Frá kl. 14:00-18:00 fer fram hjólastólarall í þremur flokkum og er fólk hvatt til að mæta tímanlega vegna skráningar. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur sér um framkvæmdina. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:1.    Rafknúnir stólar.2.    Handstólar.3.  ...

Íslandsmót ÍF í frjálsum: Metið fellur í sumar

Þann 9. júní næstkomandi fer Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum utanhúss fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir verður á meðal keppenda en hún er komin á fullt á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á...

Blue Lagoon bikarkeppnin í sundi

Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram á Akureyri þann 8. júní næstkomandi. Bikarkeppnin hefur fengið nýtt nafn og verður héreftir keppt um Blue Lagoon bikarinn.Bláa Lónið er einn af stærstu styrktar- og samstarfsaðilum Íþróttasambands fatlaðra og á Akureyri þann...

Jón bætti níu ára gamalt met Gunnars

Opna þýska meistaramótið í sundi er hafið í Berlín og í morgun hóf Jón Margeir Sverrisson keppnina með látum þegar hann sett nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 400m fjórsundi. Jón bætti þar níu ára gamalt Íslandsmet sem Gunnar Örn Ólafsson...

15 keppendur frá Íslandi á Norræna barna- og unglingamótinu

Norræna barna- og unglingamótið fer fram í Danmörku í sumar en mótið er haldið annað hvert ár. Sumarið 2011 fór mótið fram í Finnlandi og 2009 í Svíþjóð. Nú er komið að Dönum að halda mótið sem verður 29. júlí...

Bikarmót ÍF í sundi á Akureyri 8. júní

Sundfélagið ÓÐINN heldur Bikarkeppni ÍF í sundi í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra laugardaginn 8. júní 2013. Dagskrá:Laugardagur:14-15 Upphitun15:00 Keppni hefstKeppnin:Keppt er í Sundlaug Akureyrar sem er 25 m útilaug. Upphitun hefst kl. 14:00 og mótið 15:00.  Mótið ætti ekki að...