Fréttir
Ellefu sundmenn valdir fyrir Norðurlandamótið
Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Svíþjóð dagana 1.-3. nóvember næstkomandi og hafa 11 íslenskir sundmenn verið valdir til þátttöku í mótinu. Íslenski hópurinn sem keppir á NM:Flokkur þroskahamlaðraJón Margeir Sverrisson S14 FjölnirDavíð Þór Torfason S14 Fjölni Kolbrúna Alda...
Björn Valdimarsson alþjóðlegur sunddómari
Björn Valdimarsson sundnefndarmaður hjá ÍF varð fyrr á þessu ári alþjóðlegur sunddómari með leyfi FINA (alþjóða sundsambandsins). Hér að neðan rekur Björn fyrir okkur stuttlega um hvað málið snýst.FINA alþjóðasundsamtökin byggja upp dómarteymi samkvæmnt alþjóðlegum stöðlum sundsins og löndin sem...
Erlingsmótið fært til 19. október
Búið er að færa dagsetninguna á Erlingsmótinu í sundi en það mun fara fram í Laugardalslaug þann 19. október næstkomandi. Mótið átti upphaflega að fara fram þann 12. október en af óviðráðanlegum ástæðum varð að færa mótið til þess nítjánda.Nánari...
Vertu með: Arnar Helgi Lárusson
Kynningarverkefnið „Vertu með“ heldur áfram og að þessu sinni er það Arnar Helgi Lárusson sem skorar á fólk að vera með. Arnar er frjálsíþróttamaður hjá Nes og er eini Íslendingurinn sem stundar hjólastólakappakstur svo þegar hann segir „Vertu með“ þá...
Helgi í ítarlegu viðtali hjá Sport.is
Helgi Sveinsson heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 er í ítarlegu viðtali hjá Sport.is í Sportspjallinu. Viðtalið má nálgast með því að smella hér.
Sundlandsliðið fékk góðar móttökur í Leifsstöð
Síðastliðið mánudagskvöld komu íslensku sundmennirnir aftur til Íslands að loknu heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Það var fjölmenn mótttökunefnd sem beið þeirra í Leifsstöð við komuna til landsins. Með í för voru silfurverðlaun sem Jón Margeir Sverrisson vann í 200m skriðsundi...
Jóhann á ferð og flugi næstu vikurnar
Borðtennismaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson verður á ferð og flugi á næstunni en dagana 10.-15. september næstkomandi verður hann staddur í Tékklandi til að keppa á opna tékkneska meistaramótinu. Mótið í Tékklandi er liður í undirbúningi Jóhanns fyrir Evrópumeistaramótið sem fram...
Opinskátt viðtal við Helga á Sport.is á morgun
Helgi Sveinsson, heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra, hefur upplifað ýmislegt á sinni ævi en hann lék lengi handbolta, greindist þá með krabbamein sem leiddi hann á breytir í lífinu sem hann er ekki hreykinn af en svo snéri hann við blaðinu...
HM lokið í Montréal: Kvatt með Íslandsmeti
Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi er lokið en mótið fór fram í Montréal í Kanada. Jón Margeir Sverrisson lokaði hringnum fyrir íslensku sveitina þegar hann hafnaði í 5. sæti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti í 200m fjórsundi S14 karla.Í úrslitum þetta...
Hulda með nýtt Íslandsmet í kringlunni
Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir frá Mið-Mörk setti í vikunni nýtt Íslandsmet í kringlukasti á FH mótinu í Kaplakrika. Hulda keppir í flokki þroskahamlaðra og kastaði kringlunni 26,06 metra.Mynd/ Hulda er hér í kúluvarpi á Íslandsmóti ÍF í Kaplakrika fyrr á þessu...
Jón og Kolbrún með Íslandsmet: Þrír í úrslitum í kvöld
Sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir settu saman þrjú ný Íslandsmet í morgun þegar keppt var í undanrásum á lokakeppnisdegi heimsmeistaramóts fatlaðra í sundi í Montréal, Kanada. Bæði kepptu þau í undanrásum í 200m fjórsundi S14. Jón komst...
Thelma í úrslit á nýju og glæsilegu Íslandsmeti
Þrír íslenskir sundmenn létu að sér kveða í morgun í undanrásum í 100m bringusundi á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í Montréal í Kanada. Thelma Björg Björnsdóttir SB5 komst í úrslit á nýju og glæsilegu Íslandsmeti en þau Jón...
Fjögur Íslandsmet hjá Thelmu á einum degi
Thelma Björg Björnsdóttir hóf daginn á HM í Montréal með látum og lauk honum einnig á háu nótunum þegar hún hafnaði í 8. sæti í 100m bringusundi í flokki SB5. Thelma setti tvö ný Íslandsmet í undanrásum í morgun og...
Fimm Íslandsmet hjá Hirti
Það er óhætt að segja að Hjörtur Már Ingvarsson, Fjörður, hafi verið í stuði í 200m skriðsundi í flokki S5 í Montréal í Kanada. Hjörtur setti fimm ný Íslandsmet í undanrásum og úrslitum og hafnaði í 7. sæti í greininni.Í...
Thelma komst í úrslit
Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, komst í morgun í úrslit í 50m skriðsundi í flokki S6 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Thelma synti á tímanum 41,65 sek en Íslandsmet hennar í greininni er 40,94 sek.Það verður forvitnilegt að sjá hvort...
Thelma sjöunda í 50m skriðsundi
Thelma Björg Björnsdóttir hafnaði í kvöld í 7. sæti í úrslitum 50m skriðsunds kvenna í flokki S6 á HM fatlaðra í sundi. Thelma kom í bakkann á tímanum 41,07 sek. sem var rétt við ríkjandi Íslandsmet hennar sem er 40,94...
Jón með silfur á nýju Evrópu- og Íslandsmeti
Fyrsta keppnisdegi á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi er lokið í Montréal í Kanada og verðlaun þegar komin í hús hjá íslensku sveitinni. Jón Margeir Sverrisson landaði silfurverðlaunum í 200m. skriðsundi í flokki S14 þegar hann kom í bakkann á nýju...
Hjörtur syndir í úrslitum í kvöld
Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, mun synda í úrslitum í kvöld á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í Montréal í Kanada. Hjörtur varð í morgun áttundi inn í úrslit í 200m skriðsundi í flokki S5 en tíminn hjá Hirti hjó...
Jón og Thelma í úrslit
Jón Margeir Sverrisson og Thelma Björg Björnsdóttir komust áðan í úrslit í sínum greinum að loknum undanriðlum á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í morgun. Jón Margeir synti á 2.00.08mín. í 200m skriðsundi í flokki S14 karla og Thelma Björg kom...
Keppnisdagskrá Íslands í Montréal
Mánudaginn 12. ágúst næstkomandi hefst keppni á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Mótið fer fram í Montréal í Kanada og munu fjórir íslenskir keppendur láta til sín taka hér ytra. Keppnisdagskrá íslenska hópsins má sjá hér að neðan en íslensku sundmennirnir...