Fréttir

Íslandsleikar SO í knattspyrnu 25. maí

Íslandsleikar Special Olympics verða í Egilshöll, laugardaginn 25. maí 10.30.       Björgólfur Takefusa sér um upphitun kl. 10.00Leikarnir eru haldnir í samvinnu KSÍ, ÍF, KRR, Fjölni og Special Olympics á Íslandi.  Keppt er í flokkum getumeiri og getuminni, blönduð lið karla...

10 Íslandsmet á Vormóti Aspar

Vormót Aspar í sundi í 25m laug fór fram í Laugardalslaug um síðastliðna helgi þar sem 10 ný Íslandsmet litu dagsins ljós. Mótið sem nú var haldið í 30. sinn hefur í gegnum tíðina verið haldið með dyggum stuðningi Kiwanisklúbbsins...

Minningarsjóður Harðar Barðdal afhenti GSFÍ SNAG búnað

Miðvikudaginn 8. Maí 2013 boðaði minningarsjóður Harðar Barðdal til blaðamannafundar í Hraunkoti, æfingaaðstöðu Keilis í Hafnarfirði en þar hafa Golfsamtök fatlaðra á Íslandi(GSFÍ) haft aðstöðu undanfarin ár. Tilefnið var að afhenda GSFÍ veglega gjöf en um er að ræða svokallaðan...

ÍR-TT Íslandsmesitari í rauðum reimum

Lið ÍR-TT tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í keilu 2013 og árangurinn þakka þær að sjálfsögðu því þær reimuðu skóna með rauðum reimum.ÍF þakkar fyrir stuðninginn.

Vorboðinn ljúfi: Heklumenn í heimsókn

Með hækkandi sól er jafnan von á góðum gestum í Laugardalinn en ár hvert fær Íþróttasamband fatlaðra góða menn í visitasíu á skrifstofurnar. Vorboðinn ljúfi hjá Íþróttasambandi fatlaðra kemur í formi Kiwanismanna í Kiwanisklúbbi Heklu.Hópurinn heimsótti ÍF á dögunum þar...

Opinn fundur – fréttir frá IPC

Fimmtudaginn 9. maí næstkomandi verður kynning fyrir þjálfara, sundmenn, foreldra og aðra áhugasama á sundi fatlaðra.Um er að ræða fund með Inga Þór Einarssyni sem er annar tveggja landsliðsþjálfara ÍF í sundi en hann hefur síðustu daga gert víðreist á...

Völsungar reimuðu með rauðu

Öll blaklið Völsungs á öldungamóti BLÍ 2013 reimuðu skóna sína með rauðum reimum Special Olympics. Special Olympics á Íslandi þakkar kærlega fyrir stuðninginn.

Léku með rauðar reimar í úrslitaleikjum Lengjubikarsins

             Reimum okkar besta!                      Special Olympics á Íslandi og Íþróttasamband fatlaðra vill koma á framfæri þakklæti til KSÍ og til karla- og kvennaliða í úrslitum Lengjubikarsins sem reimuðu skóna sína með rauðum reimum Special Olympics. Special Olympics á Íslandi er...

Sundmennirnir koma heim í dag með 11 Íslandsmet í farteskinu

Íslensku sundmennirnir sem síðustu daga hafa keppt á opna breska sundmeistaramótinu í Sheffield á Englandi eru væntanlegir heim í dag. Liðið kemur heim með 11 Íslandsmet og fimm verðlaunapeninga í farteskinu. Árangur íslenska hópsins ytra:Thelma Björg Björnsdóttir setti 5 Íslandsmetí...

Þakkir til sjálfboðaliða

Íslandsmót ÍF fór fram í og við Laugardalinn í Reykjavík um síðastliðna helgi. Keppt var í boccia, borðtennis, frjálsum, lyftingum og sundi. Sem fyrr tókst mótið vel til og hátt í 400 keppendur frá 24 aðildarfélögum ÍF tóku þátt í...

Tvö Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi í Sheffield

Opna breska sundmeistaramótið fer fram í Sheffield á Englandi þessa dagana. Fyrsti keppnisdagurinn var í gær þar sem tvö ný Íslandsmet litu dagsins ljós. Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR setti Íslandsmet í 100m skriðsundi á tímanum 1:25,22 mín. en Thelma...

Fimmtán Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í sundi

Laugardalslaug iðaði af lífi um síðustu helgi en þá fór fram Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í lauginni, keppt var í 50m. laug og ljóst að fatlaðir íslenskir sundmenn eru í feiknaformi um þessar mundir en 15 ný Íslandsmet litu dagsins ljós...

Kippum í spotta fyrir einstakt íþróttafólk

Special Olympics International hefur staðið að kynningar og fjáröflunarverkefni þar sem fólk er hvatt til þess að styðja starfsemi Special Olympics um allan heim. Verkefnið byggir á sölu á rauðum reimum með lógói Special Olympics og Special Olympics á Íslandi...

Fjögur félög eignuðst Íslandsmeistara í borðtennis

Keppni á Íslandsmóti ÍF í borðtennis fór fram um síðastliðna helgi. Alls voru fjögur félög sem eignuðust Íslandsmeistara. Keppt var í Íþróttahúsi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík að Hátúni. Þau Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir og Breki Þórðarson urðu Íslandsmeistarar í sínum flokkum...

Nes Íslandsmeistari í 1. deild

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia fór fram í Laugardalshöll um síðustu helgi. Boccia er jafnan stærsti mótshlutinn á Íslandsmótum ÍF og mótið í ár var engin undanteknin. Sveit Nes – I varð hlutskörpust í 1. deild og fögnuðu vel...

Mini Movie frá Íslandsmótinu

Íslandsmót ÍF fóru fram í og við Laugardal um helgina þar sem keppt var í boccia, borðtennis, frjálsum, lyftingum og sundi. Hér að neðan má nálgast litla mynd með brotum frá mótinu.

Íslandsmótið hafið í Laugardal

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra er hafið í Laugardal en hátt í 400 keppendur frá 24 aðildarfélögum ÍF taka þátt í mótinu. Í gærkvöldi lauk keppni í frjálsum íþróttum og var vel tekið á því þar sem m.a. nokkur Íslandsmet féllu.Þegar í...

Julie Gowans með fyrirlestur í Laugardal á sunnudag

Sunnudaginn 21. apríl næstkomandi mun Julie Gowens, styrktarþjálfari kanadíska ólympíumótsliðsins, halda fyrirlestur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Julie hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir árangur sinn með íþróttamönnum og kemur til landsins sem gestur Íþróttasambands fatlaðra.Fyrirlesturinn fer fram sunnudaginn 21. apríl kl....

Fimm íslenskir sundmenn á opna breska

Opna breska sundmeistaramótið fer fram dagana 25. – 27. apríl næstkomandi í Sheffield á Englandi. Eftirtaldir hafa verið valdir til að taka þátt í mótinu fyrir Íslands hönd: Thelma Björg Björnsdóttir – ÍFRAníta Ósk Hrafnsdóttir – BreiðablikKolbrún Alda Stefánsdóttir – SHJón...

Lokahófið í Gullhömrum - húsið verður opnað kl. 18:00

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fer fram um næstu helgi í Reykjavík. Venju samkvæmt er veglegt lokahóf á sunnudagskvöldinu. Lokahófið fer fram í Gullhömrum en matseðillinn er veglegur og eins og áður hefur komið fram eru það Ingvar Valgeirs og Bjarni töframaður...