Fréttir
Keppendur á heimsleikum þroskaheftra komu heim í dag
Þeir Ragnar Ingi Magnússon, íþróttafélaginu Firði Hafnarfirði og Jón Margeir Sverrisson, íþróttafélaginu Ösp komu til landsins í dag eftir þátttöku á Heimsleikum þroskaheftra í Tékklandi. Heildarúrslit hafa áður verið send auk upplýsinga um leikana. Sendi hjálagt mynd sem...
Heimsleikar þroskaheftra, úrslit síðasta keppnisdags 11. júlí
Úrslit frá síðasta keppnisdegi laugardag 11. júlí - enn bæta þeir sig í hverri grein. Ragnar Ingi Magnússon:50m flugsund 20. sæti á 35,14 en átti 39,12200m skriðsund 16. Sæti á 2,24,69 en átti 2.28,71 Jón Margeir Sverrisson:50m flugsund 12. sæti á tímanum...
Samantekt á úrslitum frá Heimsleikum Þroskaheftra - bæting í öllum greinum
Ragnar Ingi Magnússon, íþróttafélaginu Firði Hafnarfirði og Jón Margeir Sverrisson, íþróttafélaginu Ösp Reykjavík hafa nú lokið keppni á Heimsleikum þroskaheftra. Þessir ungu drengir sem báðir eru fæddir árið 1992, bættu árangur sinn í öllum greinum og eiga án...
Heimsleikar þroskaheftra í Tékklandi, úrslit 3 keppnisdags 10. júlí
Úrslit voru að berast frá Heimsleikum þroskaheftra í Tékklandi en keppni er lokið á þriðja keppnisdegi og aðeins einn keppnisdagur eftir. Ragnar Ingi Magnússon og Jón Margeir Sverrisson eru meðal yngstu keppenda á mótinu og hafa báðir verið að bæta árangur...
Heimsleikar þroskaheftra - keppnisdagur 2
Úrslit dagsins, mið. 8. júlí; Ragnar Ingi Magnússon:100m skriðsund 17. sæti á tímanum 1.06,01 bætti sig en átti fyrir 1.07,1350m baksund 15. sæti á 35,56 en átti 37,58 Jón Margeir Sverrisson:100m skriðsund 16. sæti á tímanum 1.02,55 en átti fyrir 1.05,2150m...
Heimsleikar þroskaheftra – Global Games – Tékklandi
www.globalgames09.com Eins og áður hefur komið fram eru Heimsleikar Þroskaheftra eða Global Games keppni sterkustu íþróttamanna úr röðum þroskaheftra. Þroskaheftir hafa ekki fengið tækifæri til að vera með á ólympíumótum fatlaðra frá árinu 2000 og hér er um að ræða...
Styrkur til ÍF frá samtökunum Young Presidents Organizations
Fimmtudaginn 24. júní var afhentur styrkur til ÍF að upphæð 2000 dollarar frá ungum athafnamönnum í Bandaríkjunum. Fulltrúar samtakanna Young Presidents Organization voru staddir hér á landi í júní og áttu m.a. fund með Forseta Íslands, Hr. Ólafi Ragnari...
Heimsleikar þroskaheftra í Tékklandi
Global Games eða Heimsleikar þroskaheftra eru haldnir í Tékklandi dagana 5. - 14. júlí 2009. Leikarnir eru skipulagðir af alþjóðaíþróttahreyfingu þroskaheftra ( INAS - FID) og íþróttasambandi fyrir þroskaheftra í Tékklandi. (CSAMH). Afreksfólk úr röðum þroskaheftra keppir þar í frjálsum íþróttum,...
Vel heppnað mót að baki í Svíþjóð
Þá er Norræna barna- og unglingamótinu lokið og íslenski hópurinn kominn heim frá Svíþjóð en mótið fór fram þar í landi dagana 26. júní til 3. júlí. Alls voru 14 keppendur frá aðildarfélögum Íþróttasambands fatlaðra sem tóku þátt á mótinu...
Frábær frammistaða í frjálsum
Keppni í frjálsum íþróttum á Norræna barna- og unglingamótinu í Eskilstuna fór fram í dag í 33 stiga hita. Þrátt fyrir blíðviðrið fór íslenski frjálsíþróttahópurinn á kostum og rakaði til sín verðlaunum enda dyggilega studdur áfram í stúkunni. Þau sem kepptu...
Kappsamur dagur að baki í Svíþjóð
Keppni í sundi fór fram í dag á Norræna barna- og unglingamótinu sem nú stendur yfir í bænum Eskilstuna í Svíþjóð. Íslenski hópurinn telfdi fram 11 sundmönnum sem allir stóðu sig með glæsibrag. Nokkuð var um bætingar og sumir voru...
Heimsókn á hjólabraut og skotfimikeppni
Fimmti dagurinn á Norræna barna- og unglingamótinu í Eskilstuna er nú að baki og var margt forvitnilegt sem dreif á dag íslenska hópsins. Hápunktur dagsins var þó heimsókn á hjólabraut þar sem fylgst var með ofurhugum á mótorhjólum keppa í...
Dýragarður og framandi íþróttir í Eskilstuna
Viðburðaríkurdagur er nú að kveldi kominn og sem fyrr hér á Norræna barna- og unglingamótinu í Svíþjóð var einmuna veðurblíða. Vafalítið var það heimsókn í nálægan dýra- og skemmtigarð sem stóð upp úr en þar gaf að líta strúta, krókódíla,...
Púlað í 35 stiga hita
Hitinn fór upp í allt að 35 stigum í Eskilstuna í dag á Norræna barna- og unglingamótinu. Íslensku krakkarnir fóru á tvær æfingar í dag, eina fyrir hádegi og aðra eftir hádegi svo nú undir kvöldmat var hópurinn ansi þreyttur....
Norræna barna- og unglingamótið sett í Eskilstuna
Í dag fór fram setningarathöfnin á Norræna barna- og unglingamótinu í Eskilstuna í Svíþjóð. Norðurlöndin gengu fylktu liði í miðbæ Eskilstuna með kröfuspjöld sem tíunduðu gildi þess að stunda íþróttir. Íslenski hópurinn sýndi allar sínar bestu hliðar og að lokinni setningarathöfninni...
Hópurinn kominn á áfangastað í brakandi blíðu
Tuttugu manna hópur er nú kominn út til Eskilstuna í Svíþjóð frá Íþróttasambandi fatlaðra. Um er að ræða 14 krakka á aldrinum 12-16 ára sem taka munu þátt í mótinu og 6 fararstjóra. Íslenski hópurinn lagði eldsnemma af stað í...
Hópurinn kominn á áfangastað í brakandi blíðu
Tuttugu manna hópur er nú kominn út til Eskilstuna í Svíþjóð frá Íþróttasambandi fatlaðra. Um er að ræða 14 krakka á aldrinum 12-16 ára sem taka munu þátt í mótinu og 6 fararstjóra. Íslenski hópurinn lagði eldsnemma af stað í...
Sumarhátíð CP félagsins
Sumarhátíð CP félagsins fer að þessu sinni fram í Reykholti í Biskupstungum helgina 3.-5. júlí næstkomandi. Boðið er uppá stæði fyrir tjaldið eða gistingu í svefnpokaplássi. Þeir sem ekki vilja gista geta keyrt á staðinn að morgni laugardags og til baka...
Fyrsta sumarmótið hjá GSFÍ sunnudaginn 28. júní
Golfsamtök fatlaðra á Íslandi standa að sínu fyrsta sumarmóti í golfi næsta sunnudag en mótið fer fram á par 3 vellinum hjá Golfklúbbnum Oddi, betur þekktur sem Ljúflingurinn. Mótið hefst kl. 10:00 og er 9 holu punktakeppni með forgjöf. Að móti...
Stjórn ÍF skiptir með sér verkum
Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar hjá Íþróttasambandi fatlaðra kjörtímabilið 2009-2011 fór fram mánudaginn 15. júní síðastliðinn. Á fundinum skipti stjórn með sér verkum. Þórður Árni Hjaltested var skipaður gjaldkeri, Jóhann Arnarson var skipaður ritari og Ólafur Þ. Jónsson varð meðstjórnandi. Frá...