Fréttir

Fjörður bikarmeistari annað árið í röð

Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra í sundi fór fram í Akureyrarlaug um síðastliðna helgi þar sem Fjörður fór með sigur af hólmi annað árið í röð. Glæsilegur árangur hjá Firði sem rakaði saman alls 13112 stigum á mótinu. Öspin hafnaði í 2....

Að loknu Evrópumeistaramóti

Íslenski hópurinn sem tók þátt á Evrópumeistaramóti fatlaðra í borðtennis í Genova á Ítalíu er væntanlegur heim í dag. Hópinn skipuðu þeir Helgi Þór Gunnarsson, þjálfari, Jóhann Rúnar Kristjánsson, NES, og Tómas Björnsson, ÍFR. Heimasíða ÍF náði tali af Helga...

Ingi Þór: Verður virkilega spennandi

Bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram á Akureyri laugardaginn 13. júní þar sem fjögur aðildarfélög ÍF eru skráð til leiks en þau eru heimamenn í Óðni, bikarmeistarar 2008 frá Firði, Ösp og ÍFR. Alls verða 60 keppendur á mótinu...

Góður félagi fallinn frá

Leifur Karlsson góður félagi og ómetanlegur liðsmaður ÍF lést sunnudaginn 6. maí sl. í Danmörku. Hann var til margra ára einn af máttarstólpum bogfimiíþróttarinnar hér á landi og til að vinna að framgangi íþróttarinnar sat Leifur m.a. í bogfiminefnd ÍF...

Golfæfingar í aðstöðu GK fyrir hreyfihamlaða

Sumarnámskeið í golfi fyrir hreyfihamlaða eru farin af stað en námskeiðin munu í sumar fara fram á miðvikudögum frá kl. 16-18. Magnús Birgisson verður kennari á námskeiðunum sem fara fram í æfingaaðstöðu Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. ÍF hvetur sem flesta...

Þátttöku Íslands lokið á EM

Íslendingar hafa lokið þátttöku sinni á Evrópumeistaramóti fatlaðra í borðtennis sem fer nú fram í Genova á Ítalíu. Þeir félagar Jóhann Rúnar Kristjánsson, NES, og Tómas Björnsson, ÍFR, eru báðir úr leik og eru því væntanlegir aftur heim til Íslands...

Einmuna veðurblíða á Íslandsmóti ÍF í Kópavogi

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum utanhúss fór fram á Kópavogsvelli um síðastliðna helgi þar sem 33 keppendur frá 10 aðildarfélögum ÍF tóku þátt. Mótið heppnaðist einkar vel enda skörtuðu veðurguðirnir sínu bestu hliðum sem og keppendur sjálfir. Keppt var í...

Jóhann kominn áfram í sitjandi flokki

Það hefur gengið upp og ofan hjá þeim félögum Jóhanni og Tómasi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í borðtennis sem nú fer fram í Genova á Ítalíu. Jóhann Rúnar er kominn áfram í sitjandi flokki en Tómas er fallinn úr leik. Báðir...

Strákarnir komnir til Ítalíu

Evrópumeistaramótið í borðtennis hefst í Genova á Ítalíu í dag en þar á meðal eru tveir íslenskir keppendur þeir Jóhann Rúnar Kristjásson, NES, og Tómas Björnsson, ÍFR. Þjálfari þeirra í ferðinni er Helgi Þór Gunnarsson en hópurinn hélt út á...

Bætingar hjá Eyþóri í Þýskalandi

Sundmaðurinn Eyþór Þrastarson, ÍFR/Ægir, keppti á opna þýska meistaramótinu í sundi um hvítasunnuhelgina þar sem hann setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 800m. skriðsundi. Í 800m. skriðsundi synti hann á 10:32,16 mín. sem er nýtt met. Eyþór bætti sig nokkuð í...

Sumarhátíð CP félagsins

Hin árlega sumarhátíð CP félagsins verður haldin í Reykholti í Biskupstungum helgina 3. júlí - 5. júlí nk. Verið er að vinna í dagskrá fyrir helgina og mun hún koma síðar. Boðið er uppá stæði fyrir tjaldið eða gistingu í svefnpokaplássi....

Íslandsmet hjá Eyþóri í Þýskalandi

Sundamðurinn Eyþór Þrastarson ÍFR/Ægir setti í gær glæsilegt Íslandsmet í 800m. skriðsundi fatlaðra á opna þýska meistaramótinu. Eyþór synti á tímanum 10:32,16 mín. sem er nýtt Íslandsmet en það fyrra var í eigu Birkis Rúnars Gunnarssonar og var sá tími...

Bikarkeppni ÍF í sundi á Akureyri laugardaginn 13. júní

Laugardaginn 13. júní næstkomandi fer bikarkeppni ÍF í sundi fram á Akureyri í samstarfi við sundfélagið Óðinn. Keppt verður í sundlaug Akureyrar sem er 25 m. útilaug. Skráningum í mótið ber að skila eigi síðar en 8. júní á póstfangið issi@islandia.is ...

Garðar og Eiríkur heiðraðir á aðalfundi ÍFR

Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík (ÍFR) var haldinn hinn 23. maí sl. ÍFR fangar 35 ára afmæli sínu um þessar mundir og var að loknum venjubundnum aðalfundarstörfum boðið upp á afmæliskaffi. Á fundinum var Júlíus Arnarson endurkjörinn formaður ÍFR en...

Góður félagi fallinn frá

Einn okkar mesti gleðigjafi, Sigmundur Erling Ingimarsson, Simmi okkar lést síðastliðinn fimmtudag. Hann ætlaði að taka þátt í Íslandsleikum Special Olympics á sunnudag með vinum sínum en var skyndilega kallaður á braut. Simmi tók þátt í íþróttastarfi með íþróttafélaginu Þjóti og...

Íslandsleikar Special Olympics heppnuðust vel á KR-velli

Umsjónaraðili Íslandsleikanna var KR í samstarfi við ÍF og KSÍ.  Íslandsleikar Special Olympics hafa undanfarin ár verið samstarfsverkefni ÍF og KSÍ en árið 2009 hófst samstarf ÍF og KSÍ við KR í þeim tilgangi að efla þátttöku fatlaðra í knattspyrnu....

Gull hjá Jóhanni í Rúmeníu!

Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson gerði góða ferð til Rúmeníu um helgina þar sem opna rúmenska borðtennismótið fór fram. Jóhann landaði gullverðlaunum í liðakeppninni eða ,,team play“ þar sem Ítalinn Julius Lampachaer var liðsfélagi hans. Sigurinn kom ekki á silfurfati þar...

Ávarp Sveins Áka formanns ÍF á Sambandsþingi 2009

Heiðursfélagi ÍF, Sigurður Magnússon,virðulegu gestir og félagar. Hér fer fram í dag 14. sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra. Enn höldum við sambandsþing okkar hér á Radisson SAS, Hótel Sögu og vil ég þakka stjórnendum hótelsins fyrir að styðja við bakið á okkur...

Íslandsmót ÍF í frjálsum þann 6. júní

Þann 6. júní næstkomandi fer fram Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram á Kópavogsvelli og stendur frá kl. 10:00 um morguninn til kl. 14:00. Lágmörkum í langstökki hefur verið breytt í 1.10 m. hjá konum og 1.20...

Flottur árangur hjá Jóni og Ragnari í Sheffield

Á laugardag syntu þeir Jón Margeir Sverrisson og Ragnar Ingi Magnússon báðir í A-úrslitum í 400m. skriðsundi og stóðu þeir sig með prýði að sögn Ingigerðar M. Stefánsdóttur sem er þjálfari strákanna. Laugardagurinn var annar keppnisdagurinn hjá þeim félögum á...