Fréttir

Hjólastólahandbolti

Um 10-15 iðkendur æfa reglulega hjólastólahandbolta á vegum HK. Æfingar eru í Kórnum í Kópavogi, tvisvar í viku, á miðvikudögum frá 19.10-20 og á laugardögum frá 12.30 - 13.30. Þjálfarar eru tveir, Darri McMahon & Magnús Magnússon. Á æfingum er...

Hálft ár þangað til Ólympíumótið hefst í London

 Í dag, á sjálfan hlaupársdaginn 29. febrúar, er hálft ár þangað til Ólympíumót fatlaðra hefst í London. Fatlaðir íslenskir íþróttamenn leggja nú nótt við nýtan dag til að freista þess að öðlast þátttökurétt á mótinu.  Alls hafa fjórir sundmenn synt undir...

Íslenski hesturinn og fólk með fötlun - vel heppnuð ráðstefna

Laugardaginn 11. febrúar 2012 var haldin ráðstefna í Mosfelssbæ í samvinnu ÍF og Hestamannafélagsins Harðar undir yfirheitinu, Íslenski hesturinn og fólk með fötlun.    Árin 2001 og 2003 voru haldnar fyrstu ráðstefnur ÍF og Hestamiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki þar sem áhugasamt...

Dómaranámskeið í sundi

Eitt af helstu verkefnum foreldra barna og unglinga sem æfa og keppa í sundi er að taka þátt í sundmótum barnanna okkar. Flest störf á sundmótum eru unnin af sunddómurum.Dómgæslan er kjörin leið fyrir foreldra til að fá innsýn í...

Æfingabúðir í boccia: Allir spenntir fyrir NM

Æfingabúðir í boccia fóru fram um síðustu helgi en þær eru liður í undirbúningi þeirra sem valdir hafa verið fyrir Íslands hönd í þátttöku á Norðurlandamótinu í boccia sem fram fer í Laugardalshöll dagana 11.-13. maí næstkomandi. Æfingabúðirnar fóru fram...

Lyfja hf. og Íþróttasamband fatlaðra framlengja samstarfið

Lyfja hf og Íþróttasamband fatlaðra hafa framlengt styrktar- og samstarfssamningi sínum sem fyrst var undirritaður í maímánuði á síðasta ári. Þannig verður Lyfja hf. áfram í hópi þekktra fyrirtækja sem stutt hafa dyggilega við íþróttir fatlaðra hér á landi. Jákvæð ímynd...

30. Hængsmótið á Akureyri 28.-30. apríl

30. Hængsmótið verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana,  28. 29. og 30. apríl 2012. Mótið verður sett seinnipart laugardagsins 28. apríl n.k. en engar opinberar tímasetningar eða dagskrárplön liggja fyrir enn sem komið er.  Eitt er þó alveg öruggt...

Lionsklúbburinn Njörður kom færandi hendi

Íþróttasamband fatlaðra fékk góða gjöf á dögunum þegar Lionsklúbburinn Njörður afhendi sambandinu nýja MacBook Pro fartölvu. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF og Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri afreks- og fjármálasviðs veittu gripnum móttöku á þorrablóti Njarðar sem fram fór í febrúarbyrjun. Lionshreyfing hefur...

19 Íslandsmet á Gullmóti KR

Gullmót KR í sundi fór fram í Laugardalslaug um síðastliðna helgi þar sem fatlaðir sundmenn settu 19 Íslandsmet. Jón Margeir Sverrisson bíður einnig staðfestingar á nýju og glæsilegu heimsmeti sem hann setti í 1500m. skriðsundi. Íslandsmetin sem sett voru í...

Hulda og Helgi með tvö ný Íslandsmet

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram á dögunum í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þar sem fatlaðir keppendur tóku þátt. Helgi Sveinsson, Ármanni, setti nýtt Íslandsmet í 60m. hlaupi í flokki T42 er hann kom í mark á tímanum 9,73...

Fyrsta ráðstefna Special Olympics á Íslandi

Laugardaginn 25. febrúar n.k. mun Special Olympics á Íslandi standa að sinni fyrstu ráðstefnu hérlendis. Ráðstefnan byggir á innleggi frá keppendum, aðstandendum og þjálfurum. Ráðstefnan fer fram á Radisson Blu Hótel Sögu og hefst kl. 09:30-13:00. Skráning er þegar...

Æfingabúðir í boccia vegna NM

Dagana 18.-19. febrúar n.k. verða æfingabúðir vegna þátttöku Íslands á NM í boccia. Æfingabúðirnar fara fram í Hlíðarskóla og Laugardalshöll skv. neðangreindu. Aðildarfélög ÍF eru vinsamlegast beðin um að boða þá einstaklinga í búðirnar sem valdir hafa verið til þátttöku. Laugardagur...

Gámafélagið til liðs við ÍF fyrir lokasprettinn til London

,,..nú falla öll vötn til Dýrafjarðar," lét Vésteinn fóstbróðir Gísla hafa eftir sér í Gísla sögu Súrssonar. Öll vötn Íþróttasambands fatlaðra falla nú til London ef svo má að orði komast og undirbúningur stendur yfir víða vegna Ólympíumótsins sem hefst...

Frjálsíþróttaæfingar ungmenna á fimmtudögum kl. 16

Ingólfur Guðjónsson verður áfram með frjálsíþróttaæfingar í vetur fyrir ungmenni með fötlun. Æfingarnar eru fyrir börn á aldrinum 6-13 ára og eru á fimmtudögum kl. 16:00 í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Æfingar voru einnig fyrir áramót undir stjórn Ingólfs og gengu vel...

Matthildur setti tvö Íslandsmet um helgina

ÍM 15-22 ára fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina þar sem fatlaðir keppendur tóku þátt. Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir fór á kostum á mótinu og setti tvö ný og glæsilegt Íslandsmet í flokki 37. Matthildur sem keppir fyrir ÍFR í...

Keppendur Íslands á NM í boccia 2012

Norðurlandamótið í boccia fer fram á Íslandi dagana 11.-13. maí næstkomandi. Íslenski hópurinn hefur þegar verið valinn en hann skipa 25 keppendur frá átta aðildarfélögum ÍF. Mótið mun fara fram í Laugardalshöll og er búist við því að um 100...

Ávarp formanns ÍSÍ: ÍSÍ 100 ára

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur nú á merkum tímamótum.  Fagnar aldarafmæli.  Að baki er merkileg saga frá því að samtökin voru stofnuð á umbrotatímum í íslensku samfélagi á öndverðri 20. öldinni – nokkrum árum áður en Ísland varð fullvalda ríki. ...

Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli 2012

Þrjú skíðanámskeið fyrir fatlaða verða haldin í Hlíðarfjalli í vetur. Námskeiðin hefjast á föstudögum kl. 17.00 og lýkur á sunnudögum kl. 16.00 Námskeiðin eru öll fyrir byrjendur og lengra komna og alla fötlunarhópa. Hámarksfjöldi á hvert námskeið tekur mið af þörf á...

Alls féllu 21 Íslandsmet á RIG

Um síðastliðna helgi fóru Reykjavíkurleikarnir (RIG) fram í Laugardal og víðar. Sundkeppni hjá fötluðum fór fram í Laugardalslaug þar sem margir sýndu sparihliðarnar enda féllu 21 Íslandsmet þessa helgina. Listi yfir Íslandsmet fatlaðra í sundi á RIG Föstudagur - 20. janúarPálmi Guðlaugsson...