Fréttir

Vel heppnað Íslandsmót að baki

Um 400 íþróttamenn frá næstum því 30 félögum tóku þátt í Íslandsmóti ÍF um helgina. Mótið tókst vel til þar sem hvert afrekið á fætur öðru leit dagsins ljós. Í mörg horn er að líta og í dag og á...

17 Íslandsmet um helgina í Laugardalslaug

Íslandsmót ÍF í sundi fór fram í Laugardalslaug um helgina. Alls litu 17 ný Íslandsmet dagsins ljós og þá komu góðir gestir á mótið frá Færeyjum og Noregi. Jón Margeir Sverrisson og Ragnvald Jenssen mættust á nýjan leik í lauginni...

Vignir með nýtt Íslandsmet í réttstöðulyftu og bekkpressu

Íslandsmót ÍF í kraftlyftingum fór fram í Laugardalshöll um helgina en að þessu sinni var það Kraftlyftingasamband Íslands sem stóð að framkvæmd mótsins fyrir hönd ÍF. Vignir Þór Unnsteinsson setti nýtt Íslandsmet í réttstöðu lyftu þegar hann sendi upp 247,5...

Fjörið hefst með frjálsum í dag

Íslandsmót ÍF í borðtennis, boccia, lyftingum, sundi, frjálsum og bogfimi hefst í dag. Við hefjum leik á frjálsum kl. 17:00 í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Hér að neðan fer tímaseðill helgarinnar. Dagskrá Íslandsmóts ÍF 30. mars – 1. apríl 2012Reykjavík Keppnisgreinar:Boccia, sund, lyftingar,...

Víðarr styður dyggilega við bakið á Íslandsmótum ÍF

Lionsklúbburinn Víðarr hefur um árabil gefið öll verðlaun til Íslandsmóta ÍF og í ár var engin undantekning þar á. Nýlega komu fulltrúar Víðarrs færandi hendi og afhentu ÍF gjafabréf að upphæð kr. 300 þúsund til kaupa á verðlaunapeningum.Íþróttasamband fatlaðra færiR félögum...

Matthildur með silfurverðlaun í langstökki

Þá hefur íslenski frjálsíþróttahópurinn lokið þátttöku sinni á opna frjálsíþróttamótinu í Túnis en það var Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir frá ÍFR sem lokaði keppninni fyrir Íslands hönd er hún vann til silfurverðlauna í gær.Matthildur stökk lengst 4,10m. í langstökki sem tryggði...

Ingeborg með brons í kúlu - Góður gangur hjá íslenska hópnum í Túnis

Öðrum keppnisdegi íslenska frjálsíþróttahópsins er nú lokið í Túnis og kepptu allir fjórir frjálsíþróttamennirnir í dag.Ingeborg Eide Garðarsdóttir úr FH náði þriðja sæti í kúluvarpi í flokki F37 með því að kasta 6,96m og setja persónulegt met og um leið...

Lágmörk og Íslandsmet komin í Túnis

Þessa dagana eru fjórir íslenskir frjálsíþróttamenn staddir í Túnis og berjast þar fyrir lágmörkum á Evrópumeistaramótið í frjálsum í sumar sem og að ná lágmörkum fyrir ólympíumót fatlaðra í London. Í snörpu samtali við Kára Jónsson landsliðsþjálfara ÍF í frjálsum...

Fjórir íslenskir keppendur mættir til Túnis

Í gær, föstudag, fóru fjórir fatlaðir frjálsíþróttamenn frá Íslandi á alþjóðlegt mót í Túnis. Um er að ræða tvo keppendur í karlaflokki og tvo keppendur í kvennaflokki. Kári Jónsson landsliðsþjálfari ÍF í frjálsum og Ásta Katrín Helgadóttir aðstoðarlandsliðsþjálfari ÍF í...

FRÍ sæmdi Kára gullmerki

Frjálsíþróttasamband Íslands sæmdi Kára Jónsson gullmerki sambandsins um síðastliðna helgi á frjálsíþróttaþinginu á Selfossi. Kári er einnig silfurmerkishafi Íþróttasambands fatlaðra.Kári er landsliðsþjálfari ÍF í frjálsíþróttum og næstkomandi föstudag heldur hann ásamt Ástu Katrínu Helgadóttur með fjóra frjálsíþróttamenn á alþjóðlegt mót...

Fyrstu íbúðirnar klárar í Ólympíuþorpinu

Í London er unnið dag og nótt við að hafa allt klárt fyrir Ólympíuleikana og Ólympíumótið sem þar fara fram í ágúst og september. Fyrstu íbúðirnar eru nú tilbúnar en Ólympíuþorpið getur tekið á móti um 6200 íbúum.Um er að...

Góð mæting á opnar æfingabúðir ÍF í sundi

Sundnefnd ÍF stóð fyrir opnum æfingabúðum í Ásvallalaug um síðastliðna helgi. Þar var landslið ÍF í sundi við æfingar ásamt gestum og var tekið hressilega á því. Æft var bæði laugardag og sunnudag en á laugardeginum fékk hópurinn góðan gest...

Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli 2012

Boðið verður upp á nokkur skíðanámskeið í Hlíðarfjalli  í vor og fullbókað er á öll námskeiðin. Fyrsta námskeiðið var haldið helgina 2.-4.mars. Þar voru sex framtíðar skíðaiðkendur ásamt fjölskyldum sínum og skíðakennurum. Vegna veðurs á föstudeginum var sett upp inniæfing...

Lokahóf Íslandsmóta ÍF í Gullhömrum sunnudaginn 1. apríl

Lokahóf Íslandsmóta ÍF fer fram í Gullhömrum sunnudaginn 1. apríl næstkomandi en Gullhamrar eru við Þjóðhildarstíg 2. Ingó veðurguð og Einar Örn í Svörtum fötum munu halda uppi fjörinu að loknu borðhaldi.Verð kr. 5700 á mann.Húsið opnar kl. 19:00Borðhald hefst...

Tímaseðill Íslandsmóta ÍF 2012

Þá er tímaseðillinn klár fyrir Íslandsmót ÍF sem fara fram í Reykjavík dagana 30. mars til 1. apríl næstkomandi.  Föstudagur 30. marsFrjálsíþróttahöllin: Keppni í frjálsíþróttum 17:00-20:00 Laugardagur 31. marsLaugardalshöll: Keppni í boccia 9-18.(9:30 fararstjórafundur, 10:00 mótssetning, 10:30 keppni í boccia hefst).Frjálsíþróttahöll:...

Fyrsta Special Olympics ráðstefna á Íslandi

Fyrsta Special Olympics ráðstefnan á Íslandi var haldin laugardaginn 25. febrúar 2012 á Hótel Sögu. Raddir hagsmunahópa hljómuðu og ítrekað kom fram að þátttaka í íþróttastarfi þar sem einstaklingur nýtur hæfileika sinna og þarf að takast á við margvíslegar áskoranir...

Íþróttabókin á sérkjörum í dag í Bókabúð Máls og Menningar

Í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ gaf Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands út bók sem ber heitið „Íþróttabókin - ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár”.  Með útgáfu hennar er leitast við að geyma í senn sögu sambandsins og merka...

Opnar æfingabúðir ÍF í sundi

Helgina 10. til 11. mars  næstkomandi fara fram opnar æfingabúðir ÍF í sundi. Æfingabúðirnar munu fara fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði.Þeir sem hyggja á mætingu þessa helgina við opnu æfingabúðirnar þurfa að geta synt hjálpartækjalaust og getað klárað æfingu sem...

Vel heppnað dómaranámskeið í Laugardal

Um síðastliðna helgi fór fram dómaranámskeið í sundi samhliða vormóti Fjölnis í Laugardalslaug. Björn Valdimarsson sundnefndarmaður hjá ÍF fer hér að neðan yfir það hvernig dómaranámskeiðin ganga fyrir sig.Sunddeildir á landinu óska eftir námskeiðum fyrir verðandi Sunddómara og kemur það...

Thelma með þrjú Íslandsmet á Vormóti Fjölnis

Vormót Fjölnis í sundi fór fram um helgina þar sem fatlaðir sundmenn settu sex ný Íslandsmet. Sundkonan Thelma B. Björnsdóttir frá ÍFR var í góðum gír á mótinu og setti þrjú met.Vormót Fjölnis                     2.- 4. mars      Sundlaug Laugardals         Thelma B....