Fréttir

Jóhann á leið til Króatíu

Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson hélt í morgun af stað til Króatíu þar sem Evrópumeistaramót fatlaðra í borðtennis mun fara fram. Með Jóhanni í för er Kristján Aðalbjörn Jónasson borðtennisþjálfari hjá ÍFR. Jóhann keppti á opna breska meistaramótinu í síðasta mánuði ásamt...

Boltadagurinn tókst vel í alla staði: Sundkynning næst á dagskrá

Önnur íþróttakynning ÍF og Össurar fór fram síðastliðinn föstudag í Laugardalshöll en þá var haldinn boltadagur. Um 20 ungmenni 13 ára og yngri nýttu tækifærið og spreyttu sig í hinum ýmsu boltagreinum. Dagurinn heppnaðist í alla staði vel þar sem um...

Erlingsbikarinn afhentur í fyrsta skipti um síðustu helgi

Erlingsmótið í sundi fór fram laugardaginn 8. októtber síðastliðinn. Mótið var haldið í minningum um Erling Þ. Jóhannsson sundþjálfara hjá ÍFR sem lést á síðasta ári. Hrafnhildur Hámundardóttir ekkja Erlings gaf bikar til mótsins. Keppni um bikarinn fór þannig fram...

Íþróttakynningar ÍF og Össurar halda áfram: Boltadagurinn

                            Íþróttakynningar Íþróttasambands fatlaðra og Össurar halda áfram en þann 14. október næstkomandi munu ÍF og Össur standa saman að boltadegi þar sem kynntar verða hinar fjölmörgu boltagreinar. Kynningin fer fram í gamla sal Laugardalshallar frá kl. 18-20. Þetta samstarfsverkefni ÍF...

Ösp stendur að skautaæfingum fyrir fatlaða

Síðastliðinn sunnudag, 9. október, hófst tíu vikna skautnámskeið hjá Öspinni. Æfingarnar fara fram í Skautahöllinni í Laugardal. Kennt verður eftir alþjóðlegum áfangamarkmiðum Special Olympics. Helga Olsen er kennari á námskeiðinu en nánari upplýsingar má nálgast hjá henni á olsen.helga@gmail.com og á...

Úrslit Íslandsmótsins í Eyjum

Íslandsmót  ÍF í einstaklingskeppni í boccia í Vestmannaeyjum gekk mjög vel um síðastliðna helgi en umsjónaraðili mótsins var íþróttafélagið Ægir. 220 keppendur tóku þátt í mótinu en keppni er deildaskipt. Keppt var í 7 deildum þar sem keppendur geta unnið...

Kynning á sleðahokkí í Egilshöll

Skautafélagið Björninn verður í dag kl. 14.00 í Egilshöll með kynningu á sleðahokkí. Billy Bridges landsliðsmaður Kanada í sleðahokkí verður á staðnum og leiðbeinir. Allir eru hvattir til að fjölmenna enda kjörið tækifæri til að kynnast nýrri og skemmtilegri íþrótt....

Mótaskrá Íslandsmótsins í Eyjum

Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia fer fram í Vestmannaeyjum um helgina og sem fyrr er von á hörku keppni og léttleikandi andrúmslofti. Liðsmenn Ægis í Vestmannaeyjum hafa staðið sig vel í undirbúningi mótsins en nú má finna mótaskrá keppninnar á...

Jóni og Kolbrúnu fagnað í Leifsstöð

                        Sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir komu til Íslands í gær eftir vaska frammistöðu á Global Games á Ítalíu. Með þeim í för voru Helena Hrund Ingimundardóttir sundþjálfari og Ingi Þór Einarsson formaður sundnefndar ÍF og annnar tveggja...

Íslandsmótið í Eyjum: Mótaskrá

Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia fer fram í Vestmannaeyjum um helgina og sem fyrr er von á hörku keppni og léttleikandi andrúmslofti. Liðsmenn Ægis í Vestmannaeyjum hafa staðið sig vel í undirbúningi mótsins en nú má finna mótaskrá keppninnar á...

Annað silfur hjá Jóni

Um helgina landaði Jón Margeir sínum öðrum silfurverðlaunum í sundi á Global Games sem nú standa yfir á Ítalíu. Þá var Kolbrún Alda í lauginni í morgun og Jón keppir í 1500m. skriðsundi síðar í dag. Í gær tóku Jón og...

Jón lauk keppni á Global Games með gullverðlaunum

Íslensku keppendurnir á Global Games þau Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir hafa nú lokið þátttöku í mótinu. Jón synti sína síðustu grein í dag þar sem hann vann til gullverðlauna! Jón keppti í 1500m. skriðsundi þar sem hann kom...

Jón með silfur í 400m. skriðsundi

Jón Margeir Sverrisson vann til silfurverðlauna á Global Games á Ítalíu í gær í 400m. skriðsundi er hann kom í bakkann á nýju og glæsilegu Íslandsmeti! Í gærmorgun setti hann einnig nýtt Íslandsmet í greininni sem hann bætti svo um...

Jón og Kolbrún bæði í úrslit á nýjum Íslandsmetum!

Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir munu taka þátt í úrslitum 400m. skriðsundsins í kvöld á Global Games á Ítalíu. Bæði settu þau ný og glæsileg Íslandsmet í greininni í flokki S14 þegar keppt var í undanrásum í morgun. Jón...

Kolbrún sjötta í 200m. skriðsundi

Í gærkvöldi synti Kolbrún Alda Stefánsdóttir til úrslita í 200m. skriðsundi á Global Games á Ítalíu. Leikarnir eru Heimsleikar íþróttamanna með þroskahömlun og eru Kolbrún og Jón Margeir Sverrisson fulltrúar Íslands á mótinu. Kolbrún var áttunda inn í úrslit á tímanum...

Karen, Óskar, Þórdís og Guðrún fengu bronsmerki ÍF

                          Íþróttafélagið Suðri hélt 25 ára afmælishóf um síðustu helgi. Boðið var upp á afmælisköku og kaffi og sveitarstjórnir 9 sveitarfélaga auk HSK kepptu í boccia. Dómarar voru félagar úr Suðra en þeir koma frá 9 sveitarfélögum og margir koma langt...

Kolbrún setti nýtt Íslandsmet á Ítalíu

Nú standa yfir Global Games á Ítalíu þar sem Ísland á tvo fulltrúa. Í morgun keppti Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði í undanrásum í 50m. skriðsundi og 200m. skriðsundi. Kolbrún bætti sig í 50m. en komst ekki í úrslit þar...

Metaregn á Haustmóti Ármanns

Haustmót Ármanns í sundi fór fram um s.l helgi og var umgjörðin og keppnin öll til fyrirmyndar.  Það er alltaf skemmtilegt þegar fatalðir og ófatlaðir keppa hlið við hlið. Þó nokkrir fatalðir sundiðkendur tóku þátt í mótinu og komu þau...

Sterkasti fatlaði maður heims

Dagana 7. og 8. október 2011 verður  haldið heimsmeistaramót í aflraunum fatlaðra í Reykjavík. Þetta er í áttunda skiptið sem mótið er haldið á Íslandi. Mótið verður haldið 7. okt. á Fjörukránni í Hafnarfirði og 8. okt. við íþróttahús fatlaðra að...

Íslandsleikar í frjálsum: Myndasöfn og fleira

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum fóru fram á dögunum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Góð mæting var í mótið og ekki að sjá á hópnum að tímabilið væri nýbyrjað. Heimasíða ÍF tók upp nokkrar svipmyndir frá mótinu Á heimasíðu ÍF er einnig...