Fréttir
Opna Reykjavíkurmótið í frjálsum: Úrslit
60 mhlaup karlar1. Þórir Gunnarsson-Ármann-8.30 sek2. Andri Jónsson-Þjótur-8.713. Ágúst Þór Guðnason-Gnýr-8.724. Baldur Æ Baldursson-Snerpa-8.95 Heildarúrslit mótsins má finna hér!
Myndasafn: Opna Reykjavíkurmótið í frjálsum
Opna Reykjavíkurmótið í frjálsíþróttum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi en það var Öspin sem var framkvæmdaraðili mótsins. Keppt var á laugardeginum og er hægt að sjá myndasafn frá keppninni á myndasíðu ÍF, www.123.is/if eða með því...
11 Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í 25m. laug
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m. laug fór fram um síðustu helgi í innilauginni í Laugardal. Keppt var laugardaginn 29. nóvember og sunnudaginn 30. nóvember. Á laugardeginum féllu þrjú Íslandsmet en á sunnudeginum voru keppendur í feiknastuði og settu...
Myndasafn: Íslandsmót ÍF í 25m. laug
Nú er komið inn á myndasíðu ÍF veglegt myndasafn frá Íslandsmótinu í 25m. laug sem fram fór í Laugardal dagana 29.-30. nóvember síðastliðinn. Smellið á tengilinn til að komast beint í safnið - http://album.123.is/?aid=126552
Líf og fjör í Laugardal
Nóg er um að vera í Laugardal þessa stundina en laust eftir hádegi lauk Opna Reykjavíkurmótinu í frjálsum þar sem glæst tilþrif litu dagsins ljós. Mótið var haldið á vegum Asparinnar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal og á meðfylgjandi mynd má...
Sportið mitt nýr sjónvarpsþáttur á ÍNN í kvöld
Núna í kvöld kl 21:00 hefst sportþátturinn SPORTIÐ MITT sem verður um allar íþróttir. Þátturinn verður í umsjón Sverris Júll og Sigurðar Inga Vilhjálmssonar. Í hverjum þætti verður tekin fyrir ein íþróttagrein en í fyrsta þættinum sem verður á Föstudaginn...
Fjármálaráðstefna ÍSÍ
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir fjármálaráðstefnu föstudaginn 28. nóvember nk. kl. 13-16 í Laugardalshöll. Ráðstefnustjóri verður Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár. Dagskrá verður eftirfarandi: 13:00 Setning – Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ13:10 Ávarp Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra13:20 Rekstur íþróttahreyfingarinnar – Gunnar Bragason,...
Aðalfundur INAS-FID Evrópu: Þórður varaformaður
Dagana 22. - 23. nóvember sl fór fram í Gävle í Svíþjóð aðalfundur Evrópudeildar INAS-Fid (Alþjóðahreyfingar þroskaheftra íþróttamanna). Fulltrúar Íslands á fundinum voru þeir Þórður Árni Hjaltested, ritari stjórnar ÍF og stjórnarmaður Evrópudeildar INAS-Fid og Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármala og...
Amanda Boxtel - ótrúleg baráttukona -
Árið 2001 kom Amanda Boxtel til Íslands ásamt skíðakennurum frá Challenge Aspen en ÍF og VMÍ hófu samstarf við Challenge Aspen í þeim tilgangi að efla vetraríþróttir fatlaðra á Íslandi. Amanda lamaðist í skíðaslysi og hefur verið í hjólastól...
Kristín Rós gefur út bók: ÍF fékk fyrsta eintakið
Sunddrottningin Kristín Rós Hákonardóttir gaf nýverið út sína fyrstu bók og í dag kom hún færandi hendi og afhenti Íþróttasambandi fatlaðra fyrsta eintakið beint úr prentsmiðju. Bókin heitir: Kristín Rós Meistari í nærmynd. Það var Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri afreks- og...
Ráðstefna Special Olympics á Kýpur
Guðlaugur Gunnarsson sótti ráðstefnuna á dögunum [frétt af ksi.is] Á dögunum var haldin ráðstefna á vegum Special Olympics á Kýpur en ráðstefnan var haldin í tengslum við Smáþjóðaleika Special Olypics í knattspyrnu. Guðlaugur Gunnarsson, starfsmaður KSÍ, sótti ráðstefnuna fyrir hönd...
Alþjóðavetrarleikar Special Olympics Idaho 2009
Íþróttasamband Fatlaðra sem er umsjónaraðili Special Olympics á Íslandi sendir 1 keppanda á alþjóðaleika Special Olympics sem haldnir verða Boise, Idaho, USA dagana 7. – 13. febrúar 2009.Fyrstu íslensku keppendurnir í listhlaupi á skautum á leikum Special Olympics voru Stefán...
Afreksráðstefna ÍF
Þann 8. nóvember sl. stóð Ólympíu- og afreksráð Íþróttasambands fatlaðra fyrir ráðstefnu um stefnumörkun afreksíþrótta fatlaðra og afreksstefnu ÍF 2008 – 2012. Um afreksstefnu ÍF segir að hún sé stefnumótandi ákvörðun æðstu forystu Íþróttasambands fatlaðra og er líkt og...
Kynningarfundur um nýjar lyfjareglur
Nýverið var haldinn kynningarfundur á vegum Lyfjaráðs og Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ. Til fundarins voru boðuð sérsambönd og sérgreinanefndir. Aðal umfjöllunarefnið var nýjar alþjóða lyfjareglur sem taka gildi nú um áramót og hvaða áhrif þær hafa á lyfjaeftirlitið. Nánar
Evrópuráðsfundur EEAC og Evrópuráðstefna Special Olympics 2008
Evrópuráðsfundur EEAC Búkarest Rúmeníu, 12. –13. nóvember 2008 Dagana 12. – 14. nóvember var haldinn í Búkarest fundur Evrópuráðs Special Olympics (EEAC). Fundurinn var haldin í tengslum við Evrópuráðstefnu SOE. Nánar Mynd: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, Íslandi, Galina Dzyurych Belarus og Boguslaw Galazka, Póllandi...
Opna Reykjavíkurmótið í frjálsum íþróttum
Opna Reykjavikurmótið i frjálsum íþróttum verður haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 29. nóvember n.k. en framkvæmdaaðili mótsins er íþróttafélagið Ösp. Upphitun hefst kl. 9:00 og keppni stundvíslega kl. 10:00. Greinar sem í boði verða eru: 60m hlaup, 200m hlaup,...
Opin æfing í borðtennis hjá Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík
Laugardaginn 15. nóvember kl. 13.50 - 15.30Íþróttahúsi ÍFR, Hátúni 12 Hvatning til einstaklinga og aðstandenda að nýta þetta tækifæri Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík (ÍFR) hefur ákveðið að bjóða upp á opna æfingu í borðtennis fyrir þá sem vilja koma og...
Íslandsmót ÍF í sundi
Íslandsmót ÍF í sundi í 25 m braut fer fram í Sundlaug Laugardals 29. og 30. nóvember nk. Sjá nánar dagskrá og greinar mótsins
Samstarf við Sérsambönd ÍSÍ
Íþróttasamband Fatlaðra hefur það að markmiði að auka enn frekar samstarf við Sérsambönd ÍSÍ.Ýmis samstarfsverkefni verið þróuð með góðum árangri en sum verkefni hafa ekki skilað þeim árangri sem stefnt var að og nýjar greinar ekki náð að festast í...
Jólakort IF 2008
Jólakort ÍF er hannað af Camillu Th. Hallgrímsson, varaformanni ÍF. Íþróttasamband Fatlaðra gefur aðildarfélögum sínum 1000 jólakort og þau félög sem þess óska fá kort á kostnaðarverði. Sala jólakorta ÍF er ein aðalfjáröflun félaganna.