Fréttir
Ekkert lát á bætingum hjá Arnari
Í gær setti Arnar Helgi Lárusson þrjú ný Íslandsmet í hjólastólaakstri í Sviss þegar hann keppti 100m, 200m og 800 metra sprettum. Arnar sem hefur verið ytra við æfingar og keppni nánast allan maímánuð á aðeins eina keppni eftir en...
Stór helgi framundan
Í mörg horn verður að líta þessa helgina en strax á morgun hefst alþjóðlegt skautamót í Skautahöllinni í Laugardal en mótið heitir Inclusive Skating og verður opnunarhátíðin í Skautahöllinni kl. 17:00, allir velkomnir! Æfingar og keppni munu standa yfir föstudag, laugardag...
Blue Lagoon bikarinn í sundi 2014
Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram í Kópavogslaug laugardaginn 7. júní.Skráningar sendist á thor@lsretail.com með cc á if@isisport.isÞeir sem enn hafa ekki fengið skráningargögn geta haft samband við skrifstofu á if@isisport.is eða í síma 5144080.Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn...
Arnar Helgi með fimm ný Íslandsmet í Sviss
Annasöm helgi er að baki hjá Arnari Helga Lárussyni hjólastólakappakstursmanni en hann er nú staddur í Sviss og um helgina setti hann fimm ný Íslandsmet í greininni!Íslandsmet Arnars í Sviss um helgina:200m - 34,55 sek400m - 73,08 sek800m - 2:39,40...
Íþróttasamband fatlaðra er 35 ára í dag
Íþróttasamband fatlaðra er 35 ára í dag en sambandið var stofnað þann 17. maí árið 1979. Hlutverk ÍF • Hafa yfirumsjón með þeim íþróttagreinum sem fatlaðir stunda á Íslandi • annast útbreiðslu- og fræðslustarf varðandi íþróttir fatlaðra • vera fulltrúi...
Arnar og Helgi með ný Íslandsmet í Sviss
Frjálsíþróttamennirnir Arnar Helgi Lárusson og Helgi Sveinsson eru þessa helgina báðir staddir í Sviss við keppni og í gær settu þeir báðir ný Íslandsmet. Arnar Helgi keppti þá í 200m hjólastólaakstri og kom í mark á nýju Íslandsmeti, 34,55 sek....
Opnunarhátið Inclusive Skating 23. maí
Föstudaginn 23. maí næstkomandi verður opnunarhátíð alþjóðlega skautamótsins Inclusive Skating í Skautahöllinni í Laugardal og hefst hún kl. 17:00. Allir velkomnir! Helgina 23. – 25. maí verður haldið skautamót fyrir fatlaða á Íslandi, undir merkjum Inclusive Skating. Framkvæmdaaðilar eru skautadeild...
Aníta fyrst til að synda 1500m
Landsbankamót ÍRB í sundi fór fram á dögunum þar sem Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörður/Breiðablik, var fyrst kvenna í flokki þroskahamlaðra (S14) til þess að synda 1500m skriðsund. Aníta setti fyrir vikið nýtt Íslandsmet í greininni en hún synti 1500m sundið...
NM hópurinn kemur heim í kvöld
Ísland tók þátt í Norðurlandamótinu í boccia sem fram fór í Svíþjóð um helgina. Alls sendi Ísland sjö keppendur til leiks en að þessu sinni komust íslensku keppendurnir ekki á verðlaunapall. Íslenski hópurinn kemur heim í kvöld og bítur í...
100 dagar fram að EM í Swansea
Sumarið ber í skauti sér tvö stór Evrópumeistaramót þar sem íslenskir íþróttamenn úr röðum fatlaðra munu láta til sín taka. Í dag eru 100 dagar þangað til Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum fer fram í Swansea en EM fatlaðra í sundi...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2014
Sunnudaginn 25. maí kl. 12.15 – 15.00 á fara Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fram á KR-vellinum. Verkefnið er samstarfsverkefni Special Olympics á Íslandi, KSÍ, KRR og KR. Keppt verður í Unified knattspyrnu í 7 manna liðum og má skrá...
Tvö Íslandsmet á Opna þýska
Opna þýska meistaramótið í sundi fór fram um síðastliðna helgi í Berlín. Jón Margeir Sverrisson setti þar tvö ný Íslandsmet. Fleiri íslenskir sundmenn úr röðum fatlaðra tóku þátt í mótinu en þar má nefna Vöku Þórsdóttur úr Firði sem átti...
KSÍ fær viðurkenningu fyrir samstarf við Special Olympics á Íslandi
Viðurkenningin afhent á fundi Evrópusamtaka Special Olympics í VarsjáKnattspyrnusamband Íslands hlaut á dögunum viðurkenningu frá Evrópusamtökum Special Olympics fyrir farsælt samstarf við Special Olympics á Íslandi. Það var Guðlaugur Gunnarsson, starfsmaður KSÍ, sem veitti viðurkenningunni móttöku á ráðstefnu Special Olympics...
Thelma í fantaformi í Glasgow
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í fantaformi um páskahelgina þegar opna breska meistaramótið í sundi fór fram í Glasgow. Keppt var í sömu sundhöll og hýsa mun heimsmeistaramót fatlaðra í sundi sumarið 2015. Thelma Björg setti samtals átta ný Íslandsmet...
Fimm Íslandsmet fallin á opna breska
Fjórir íslenskir sundmenn standa nú í ströngu á opna breska meistaramótinu í Glasgow og þegar hafa fimm Íslandsmet litið dagsins ljós. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í stuði í bringusundinu í gær og setti tvö ný Íslandsmet og Jón Margeir...
Fimm gull dreifðust á fimm félög
Íslandsmótið í sveitakeppni í boccia fór fram á Akureyri um helgina. Gríðarleg spenna var í keppninni í 1. deild þar sem keppendur máttu bíða eftir niðurstöðum reiknimeistaranna til að fá úr því skorið hver hefði hreppt gullið. Sveit Eik-D fagnaði...
Lengi lifir í gömlum glæðum
Akur átti góðu gengi að fagna á Íslandsmótinu í borðtennis sem fram fór á Akureyri um helgina. Viðeigandi þar sem félagið fagnar 40 ára afmæli sínu á þessu ári. Liðsmenn Akurs unnu til fjögurra gullverðlauna í einstaklingskeppninni og þá var...
Eik-D Íslandsmeistari í boccia
Íslands- og Hængsmót fóru fram um helgina á Akureyri en keppt var í boccia, borðtennis og lyftingum. Heimamenn í Eik urðu Íslandsmeistarar í sveitakeppninni í boccia en sigursveitina sem bar nafnið Eik-D skipuðu þau Magnús Ásmundsson, María Dröfn Einarsdóttir og...
Fjórir fulltrúar Íslands á Opna breska
Opna breska meistaramótið í sundi fer fram dagan 18.-21. apríl næstkomandi og hefur Íþróttasamband fatlaðra valið fjóra sundmenn til þátttöku í mótinu fyrir Íslands hönd. Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörður/SH, Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, og Aníta Ósk...
Sex met féllu í Laugardal um helgina
Fjögur Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í sundi um nýliðna helgi. Eitt í einstaklingsgrein og þrjú í boðsundi. Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14 Firði setti Íslandsmet í 50 m bringusundi þegar hún synti á tímanum 0:39,35. Svo voru það félagar hennar...