Fréttir
Myndasafn: Nýársmót ÍF 2015
Á tenglinum hér að neðan má nálgast myndasafn frá Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem fram fór í Laugardalslaug þann 3. janúar síðastliðinn. Eins og áður hefur komið fram var það Fjölnismaðurinn Davíð Þór Torfason sem bar sigur úr býtum en fjöldi...
Leonard afhenti veglegan styrk eftir sölu á Grámullu
Skömmu fyrir jól afhenti Leonard Íþróttasambandi fatlaðra veglegan styrk eftir sölu á Grámullu úr skartgripalínunni Flóru Íslands. Hálsmen og eyrnalokkar sett Grámullu úr Flóru Íslands voru seld til styrktar íþróttastarfi fatlaðra barna og var styrkurinn afhentur á æfingu hjá frjálsíþróttahópi...
Sigrún Huld sæmd riddarakrossi fálkaorðunnar
Á nýársdag 2015 var Sigrún Huld Hrafnsdóttir sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra. Sigrún Huld Hrafnsdóttir fæddist 12. janúar 1970, dóttir hjónanna Kristínar Erlingsdóttur og Hrafns Magnússonar. Hún ólst upp í Seljahverfinu og...
Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli og Bláfjöllum
Í febrúar og mars munu Vetraríþróttanefnd Íþróttasambands fatlaðra, Hlíðarfjall, Vetraríþróttamiðstöð Íslands og Bláfjöll standa saman að tveimur námskeiðum. Það fyrra í Hlíðarfjalli 14.-15. febrúar og það seinna í Bláfjöllum dagana 7.-8. mars. Hér að neðan er nánari útlistun á námskeiðunum....
Helgi Íþróttamaður ársins hjá Sport.is
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson er íþróttamaður ársins 2014 að mati ritstjórnar Sport.is. Ritstjórn vefsíðunnar stóð fyrir árlegri kosningu sín á milli og sigraði Helgi með nokkrum yfirburðum. Helgi átti gott ár og er að því loknu ríkjandi Heims og Evrópumeistari í...
Þrír úr röðum fatlaðra hlutu stig í kjörinu
Um helgina var körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson útnefndur íþróttamaður ársins 2014. Einn afreksmaður úr röðum fatlaðra komst inn á topp 10 listann þetta árið en það var sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson sem hafnaði í 10. sæti í kjörinu með alls...
Davíð fyrstur Fjölnismanna til að vinna Sjómannabikarinn
Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug þann 3. janúar síðastliðinn. Venju samkvæmt stóðu skátar úr Skátafélaginu Kópum heiðursvörð við mótið og skólahljómsveit Kópavogs lék fyrir mótsgesti á meðan keppendur hituðu upp. Illugi Gunnarsson mennta,- menningar, - og...
Davíð Þór Torfason vann Sjómannabikarinn 2015
Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga 2015 var að ljúka í Laugardalslaug þar sem sundmaðurinn Davíð Þór Torfason úr Fjölni vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir vikið Sjómannabikarinn. Davíð vann besta afrek mótsins í 50m skriðsundi er hann kom í...
Kolbrún og Hjörtur tilnefnd í Hafnarfirði
Sundfólkið Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Hjörtur Már Ingvarsson úr Firði hlutu á dögunum tilnefningu í kjöri á íþróttamanni og íþróttakonu Hafnarfjarðar 2014. Íþróttakona Hafnarfjarðar reyndist Hrafnhildur Lúthersdóttir sundkona og íþróttakarl Hafnarfjarðar var handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson. Alls voru átján íþróttamenn tilnefndir...
Már íþróttamaður fatlaðra í Reykjanesbæ
Sundmaðurinn Már Gunnarsson var á dögunum útnefndur íþróttamaður fatlaðra í Reykjanesbæ 2014. Í umsögn um Má kemur fram:Íþróttamaður fatlaðra í Reykjanesbæ 2014 – Már Gunnarsson• Már er fimmfaldur Íslandsmeistari í sundi fatlaðra og hefur sett tvö Íslandsmet á í sundi...
Gleðilegt nýtt ár
Íþróttasamband fatlaðra óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og friðar.Þökkum samfylgdina á liðnum árum með von um kröftugt íþróttaár 2015.Stjórn Íþróttasambands fatlaðra
Gleðileg jól!
Íþróttasamband fatlaðra óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.Þökkum samfylgdina og samstarfið á liðnum árum með von um kröftugt íþróttaár 2015.Stjórn og starfsfólk ÍF
Jón og Helgi verðlaunaðir fyrir árangurinn á árinu 2014
Tilkynnt var um val á Íþróttafólki Reykjavíkur í vikunni. Í tilefni dagsins bauð borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, til móttöku í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valið Íþróttamann Reykjavíkur og var þetta því í 36.sinn...
Nýársmót ÍF 3. janúar 2015
Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fer fram í Laugardalslaug þann 3. janúar 2015.Upphitun hefst kl. 14:00 og keppni hefst kl. 15:00.Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF en þá sem enn vanhagar um gögnin geta hafa samband við if@isisport.is...
Ólafur og Arnar hlutu Hvatningarverðlaun ÖBÍ
Öryrkjabandalag Ísladns veitti Hvatningarverðlaunin sín í áttunda sinn þann 3. desember síðastliðinn á alþjóðadegi fatlaðra. Ólafur Ólafsson formaður Aspar hlaut Hvatningarverðlaun ÖBÍ í flokki einstaklinga fyrir að helga líf sitt íþróttum fatlaðs fólks.Þá hlaut Arnar Helgi Lárusson Hvatningarverðlaun ÖBÍ í...
Íþróttamaður og kona ársins á alþjóðlegum degi fatlaðra
Í dag, 3. desember, á alþjóðlegum degi fatlaðra mun Íþróttasamband fatlaðra útnefna íþróttamann og íþróttakonu ársins 2014.Á þessum degi koma upp í hugann þeir sigrar sem fatlaðir og hreyfingar þeirra hafa unnið á undanförnum árum í réttindabaráttu sinni, en betur...
Tvö heimsmet og þrjú Evrópumet hjá Jóni!
Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson tók þátt í opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum þar sem kappinn setti nýtt heimsmet í 200 og 100 metra skriðsundi. Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra, IPC, hefur nú staðfest heimsmetin en Jón synti á 1:55.11...
Sochi opnaði nýjan heim
Jóhann Þór Hólmgrímsson er mættur út til Denver í Colorado og verður þar við æfingar í alpagreinum í vetur. Jóhann dvelur í Winter Park en ÍF TV náði spjalli við Jóhann á dögunum þegar kappinn var á leið upp í...
Vel heppnaður laugardagur í Eldborg
Styrktarbrunch Bláa Lónsins 2014Laugardaginn 15. nóvember síðastliðinn fór styrktarbrunch Bláa Lónsins fram í Eldborg í Svartsengi við Bláa Lónið. Verkefnið fór nú fram í þriðja sinn eða síðan ÍF og Bláa Lónið gerðu með sér samstarfs- og styrktarsamning sem gildir...
Jón með fjögur Íslandsmet í Hafnarfirði
Átta met féllu á ÍM 25 hjá SSÍÍslandsmót Sundsambands Íslands í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síðustu helgi. Átt ný Íslandsmet í röðum fatlaðra litu dagsins ljós og fjögur þeirra í eigu Jóns Margeirs Sverrissonar. Auk...









