Fréttir
Svíar í pottinn fyrir Vetrarólympíumótið 2022
Svíar eru nú orðnir fjórða þjóðin sem lýst hefur áhuga á því að halda Vetrarólympíuleikana 2022 og þar af leiðandi Vetrarólympíumót fatlaðra sem færi fram tæpum tveimur vikum eftir Vetrarólympíuleikana. Þetta þýðir að alls fjórar þjóðir hafa nú áhuga...
Tímamótaviðburður hjá Special Olympics á Íslandi
Tvö ný verkefni voru innleidd í starf Special Olympics á Íslandi í gær, sunnudaginn 10. nóvember. Í fyrsta skipti var knattspyrnukeppnin alfarið byggð á reglum Special Olympics á Íslandi þar sem fatlaðir og ófatlaðra keppa saman í liðum. Í fyrsta...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íþróttum
Reykjaneshöllinni, Reykjanesbæ sunnudaginn 10. nóvemberDagskrá Íslandsleika Special Olympics, sunnudaginn 10. nóvemberKveikt á kyndlinum við lögreglustöðina kl. 10:20.Eldur tendraður við Reykjaneshöllina kl 10:50.Mótssetning kl. 11:00.Upphitun kl. 11:10Keppni kl. 11:20Verðlaunaafhending kl. 13.20 Íslandsleikar eru árlegt...
Íslenska sveitin kom heim með níu gull!
Norðurlandamót fatlaðra í sundi fór fram í Svíþjóð um síðustu helgi. Íslenska sveitin sem skipuð var 14 sundmönnum vann til 9 gullverðlauna, 7 silfurverðlauna og 5 bronsverðlauna. Þá féllu einnig 7 Íslandsmet á mótinu.Verðlaunahafar Íslands á NM 2013:Jón Margeir Sverrisson...
Frjálsíþróttanefnd ÍF með vel heppnaðar æfingar á Akureyri
Frjálsíþróttanefnd ÍF stóð fyrir opnum æfingabúðum í Boganum á Akureyri um helgina (1.-3. nóv). Fimm íþróttamenn ásamt Kristínu Lindu Kristinsdóttur formanni frjálsíþróttanefndarinnar og þjálfurunum Kára Jónssyni og Ástu Katrínu Helgadóttur fóru akandi úr höfuðborginni á föstudag og til baka á...
Myndir frá styrktarbrunch Bláa Lónsins
Um síðustu helgi fór fram Styrktarbrunch Bláa Lónsins til handa Íþróttasambandi fatlaðra og var uppselt á viðburðinn. Allur ágóði af verkefninu rann til Íþróttasambands fatlaðra. Þetta var annað árið í röð sem viðburðurinn fer fram en á síðasta ári gerði...
Glæsilegt mót hjá Grósku
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia einstaklingskeppni var haldið á Sauðárkróki, 24. - 26. október. Umsjónaraðili mótsins í samvinnu við ÍF var íþróttafélagið Gróska sem skipulagði einstaklega glæsilegt mót.Mótið er deildakeppni þar sem keppendur með mismunandi fötlun keppast um að vinna sig upp í 1...
Jóhann varð eftir í riðlinum á Ítalíu
Evrópumeistaramót fatlaðra í borðtennis fór fram á dögunum þar sem Ísland átti einn fulltrúa en Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, vær mættur út á meðal þeirra bestu. Jóhann komst ekki upp úr sínum riðli í einliðaleik þar sem hann tapaði öllum...
Brunch til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra
Hádegisbrunch að hætti matreiðslumeistara Bláa Lónsins verður í boði laugardaginn 26. október kl 12.00 í Bláa Lóninu. Innifalið í verði er boðskort í Bláa Lónið.Verð 3.900 kr. fyrir fullorðna. Öll innkoma rennur til Íþróttasambands FatlaðraFyrir bókanir hafðu samband í síma...
Æfingar í Markbolta hafnar
Síðasta laugardag þ.e. 5. október hófust æfingar í Markbolta hjá ÍFR í samstarfi við Blindrafélagið. Fyrsta æfingin gekk mjög vel og lofaði hún góðu um framhaldið. Níu einstaklingar mættu á aldrinum 10 til 70 ára og tóku vel á því. Markbolti...
Frjálsíþróttaæfingar ÍFR: Reynslumiklir þjálfarar stýra æfingum
Mánudaginn 14. október næstkomandi hefjast frjálsíþróttaæfingar hjá Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík en þjálfari verður Ásta Katrín Helgadóttir, margreyndur frjálsíþróttaþjálfari og landsliðsþjálfari hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Æfingarnar eru fyrir hreyfihamlaða 13 ára og eldri en æft verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga í...
Dagskrá Íslandsmótsins í einliðaleik í boccia
Dagana 24.-26. október n.k. fer Íslandsmótið í einliðaleik í boccia fram á Sauðárkróki. Hér að neðan fer dagskrá mótsins:Fimtudagur 24. október18:40 Fararstjórafundur.19:00 Mótsetning.19:45 Keppni hefst22:00 Keppni lýkurFöstudagur 25. október09:00 keppni hefst 22:00 keppni lýkurLaugardagur 26. október09.:30 Keppni hefst16:30 Keppni lýkur20:00...
25 ár síðan gullin komu í Seoul
Í dag eru 25 ár síðan þau Haukur Gunnarsson, ÍFR, og Lilja María Snorradóttir, Tindstóll, unnu til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fór í Seoul í Suður-Kóreu.Haukur vann gullverðlaun í 100m hlaupi í flokki sem þá hét C7 sem...
Frjálsíþróttaæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni
Á fimmtudag hefjast að nýju frjálsíþróttaæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni 13 ára og yngri. Ingólfur Guðjónsson stýrði þessum æfingum síðastliðinn vetur en verður ekki með hópinn að þessu sinni sökum anna. Þau Linda Kristinsdóttir formaður frjálsíþróttanefndar ÍF og Theodór...
Goalball-æfingar ÍFR og Blindrafélagsins
Laugardaginn 5. október næstkomandi hefjast Goalball-æfingar á vegum Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og Blindrafélagsins. Goalball (blindrabolti) er boltaíþrótt sem stunduð er á velli á stærð við blakvöll og ætluð blindum og sjónskertum en allir getað stundað þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar verða...
ÍF og Radisson Blu framlengja samstarf sitt
Í sumar framlengdu Íþróttasamband fatlaðra og Radisson Blu Hótel Saga á Íslandi samstarfs- og styrktarsamning sinn. Hótel Saga hefur um árabil verið öflugur bakhjarl ÍF og má þess geta að árlega fer kjörið á Íþróttafólki ársins úr röðum fatlaðra fram...
Íþróttaskóli Fjarðar og Latabæjar
Íþróttafélagið Fjörður mun í vetur standa að íþróttaskóla Fjarðar og Latabæjar fyrir tveggja til átta ára gömul börn með þroska- eða hreyfihömlun. Íþróttaskólinn verður starfræktur í Íþróttahúsi Setbergsskóla á laugardögum í vetur. Skráning og nánari upplýsingar á www.fjordur.com og í síma...
Boltadagur ÍF og Össurar
Föstudaginn 11. október næstkomandi munu Æskubúðir ÍF og Össurar standa saman að boltadegi í Ásgarði í Garðabæ. Dagurinn er ætlaður börnum með fötlun sem eru 13 ára og yngri. Nemendur við Íþróttafræðadeild Háskóla Íslands munu sjá um framkvæmd boltadagsins...
Ólympíumótið í Tokyo 2020
Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra munu fara fram í Tokyo í Japan árið 2020. Þrjár borgir sóttu um að halda leikana, Tokyo, Madríd á Spáni og Istanbúl í Tyrklandi. Þetta var gert opinbert eftir kosningu í Buenos Aries í Argentínu fyrr...
Starfsmenn Össurar hlupu 770km til styrktar ÍF
Starfsmenn Össurar hlupu 770 kílómetra til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið. Alls söfnuðust því 385.000 kr. til handa ÍF en Össur er einn helsti styrkar- og samstarfsaðili sambandsins.Íþróttasamband fatlaðra vill koma á framfæri innilegu þakklæti til Össurar og...