Fréttir
Metaregn á Haustmóti Ármanns
Haustmót Ármanns í sundi fór fram um s.l helgi og var umgjörðin og keppnin öll til fyrirmyndar. Það er alltaf skemmtilegt þegar fatalðir og ófatlaðir keppa hlið við hlið. Þó nokkrir fatalðir sundiðkendur tóku þátt í mótinu og komu þau...
Sterkasti fatlaði maður heims
Dagana 7. og 8. október 2011 verður haldið heimsmeistaramót í aflraunum fatlaðra í Reykjavík. Þetta er í áttunda skiptið sem mótið er haldið á Íslandi. Mótið verður haldið 7. okt. á Fjörukránni í Hafnarfirði og 8. okt. við íþróttahús fatlaðra að...
Íslandsleikar í frjálsum: Myndasöfn og fleira
Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum fóru fram á dögunum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Góð mæting var í mótið og ekki að sjá á hópnum að tímabilið væri nýbyrjað. Heimasíða ÍF tók upp nokkrar svipmyndir frá mótinu Á heimasíðu ÍF er einnig...
Jón Margeir og Kolbrún keppa á Global Games: Jón stefnir á heimsmet
Ísland sendir tvo fulltrúa á Global Games sem fram fara á Ítalíu dagana 24. september – 4. október næstkomandi. Sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson Ösp/Fjölnir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður, verða fulltrúar okkar ytra en með þeim í för verða Ingi...
Mannvirkin glæsileg í London
Dagana 6. – 9. september fór fram í London fundur aðalfararstjóra vegna Ólympíumóts fatlaðra 2012. Á fundinum var m.a. kynnt á hvern hátt staðið skuli að skráningu íþróttafólks á mótið sem nú, í fyrsta sinn, fer fram á rafrænan hátt....
Tuttugu þátttakendur á námskeiði í þjálfun fatlaðra barna
Námskeið var haldið á vegum Íþróttasambands fatlaðra um helgina þar sem megininntak var þjálfun fatlaðra barna og kynning á EIPET SPORT. Ingi Þór Einarsson, formaður sundnefndar ÍF, var umsjónarmaður námskeiðsins og sá um almennan hluta þess sem fram fór á föstudagskvöld...
Kapparnir komnir heim frá Englandi
Þeir Jóhann Rúnar Kristjánsson, Viðar Árnason og Tómas Björnsson eru komnir heim frá opna breska meistaramótinu í borðtennis sem fram fór um helgina. Strákarnir komust ekki upp úr sínum riðlum í einstaklingskeppninni og ekki heldur í liðakeppninni. Í liðakeppninni lék Jóhann...
Ungmennahópurinn kominn á fullt: Áhugasamir hvattir til að mæta
Ungmennahópurinn í frjálsum 13 ára og yngri er kominn á fulla ferð og æfir tvisvar sinnum í viku undir stjórn Ingólfs Guðjónssonar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Æfingarnar eru á æfingatíma hjá Íþróttafélaginu Ösp. Hópurinn er sprottinn úr samstarfsverkefni ÍF og...
Íslandsleikunum í knattspyrnu frestað sökum veðurs
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu áttu að fara fram í dag en ákveðið hefur verið að fresta knattspyrnuhlutanum sökum veðurs. Knattspyrnumótið mun fara fram fimmtudaginn 22. september n.k. 18.00 á knattspyrnuvelli Víkings í Fossvogi. Keppni á Íslandsleikum SO í frjálsum fór þó...
Special Olympics 2015 verða í Los Angeles
Næstu Sumarleikar Special Olympics fara fram í borg englanna, Los Angeles, í Bandaríkjunum árið 2015. Mótið fór fram síðasta sumar í Aþenu þar sem vösk sveit Íslendinga tók þátt. Búist er við því að á leikunum 2015 verði rúmlega 7000...
Ólafur Ragnar afhenti Jóni Margeiri styrk úr Skötumessunni
Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni hlaut á dögunum veglegan styrk sem afhentur var af Forseta Íslands, Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni og Ásmundi Friðrikssyni bæjarstjóra í Garði sem er upphafsmaður þessa verkefnis. Um er að ræða styrk frá svokallaðri "Skötumessu" sem...
Íslandsleikar SO: Smávægilegar breytingar í dagskrá
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íþróttum fara fram sunnudaginn 18. september næstkomandi. Knattspyrnumótið fer fram í samstarfi við KSÍ og knattspyrnufélagið Víking og frjálsíþróttanefnd ÍF hefur umsjón með frjálsíþróttakeppni. Keppt verður í fyrsta skipti í blönduðum liðum - ...
Úrvalslið Össurar hitar sig upp í London
Þann 7. september sl. kom saman úrvalslið Össurar (Team Össur) á blaðamannafundi í London og átti þar góðan dag. Úrvalslið Össurar er skipað íþróttamönnum á borð við Oscar Pistorius, April Holmes og Marlon Shirley svo einhverjir séu nefndir en allir...
Arnu á Íslandi: Stefnan sett á gull í London
Síðustu daga hefur Suður-Afríski hlauparinn Arnu Fourie verið hérlendis við prófanir og ýmsar rannsóknir hjá Össuri sem liður í undirbúningi kappans fyrir Ólympíumót fatlaðra í London á næsta ári. Arnu er meðlimur í hinum eftirsótta hóp Team Össur og hittir...
Tvíliðaleikurinn að hefjast í Englandi: Strákarnir úr leik í einstaklingskeppninni
Þeir Jóhann Rúnar Kristjánsson, Viðar Árnason og Tómas Björnsson eru allir úr leik í einstaklingskeppni á opna breska meistaramótinu í borðtennis en mótið er 40 punkta mót og allir helstu spilarar heimsins því mættir til leiks. Viðar og Tómas töpuðu öllum...
Hörður með reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun
Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun. Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við Hestamennt ehf. býður upp á 5 vikna reiðnámskeið í reiðhöll Harðar á Varmárbökkum í Mosfellsbæ. Eftirfarandi námskeið eru í boði: Námskeið...
Kastmót ÍF í frjálsum næsta laugardag
Kastmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram laugardaginn 17. september kl. 14:00-16:00 á kastsvæðinu í Laugardal, norðan við aðalvöllinn (gengið meðfram World Class). Keppt er í kúluvarpi og spjótkasti í öllum flokkum fatlaðra (10, 20,30,40,50). Skráð er á staðnum....
Jóhann, Tómas og Viðar farnir til Sheffield
Þrír borðtenniskappar héldu í morgun áleiðis til Englands til að keppa á Opna breska meistaramótinu í borðtennis. Jóhann Rúnar Kristjánsson fer sem reynslubolti hópsins en með honum í för eru Tómas Björnsson ÍFR og Viðar Árnason ÍFR en Jóhann keppir...
Ösp og Júdófélag Reykjavíkur í samstarf
Íþróttafélagið Ösp og Júdófélag Reykjavíkur hafa tekið saman höndum og munu standa saman að námskeiði fyrir einstaklinga með þroskahömlun sem og sjónskerta/blinda. Þátttakendur í námskeiðunum munu greiða þátttökugjöld til Júdófélagsins en gerast um leið félagsmenn í Öspinni og greiða þar...
Frjálsíþróttaæfingar ungmenna á þriðjudögum og fimmtudögum
Frjálsíþróttaæfingar fyrir hreyfihömluð og blind/sjónskert ungmenni 13 ára og yngri eru hafnar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Æfingarnar eru komnar til úr Æskubúðum ÍF og Össurar og mun Ingólfur Guðjónsson stýra æfingunum á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 19:00-20:00. Æfingarnar eru fyrir...