Fréttir

Jón Margeir afreksmaður Fjölnis 2011

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson sópar til sín verðlaununum þessi dægrin. Í desemberbyrjun var Jón valinn Íþróttamaður ársins hjá ÍF og í síðstu viku var hann valinn afreksmaður Fjölnis árið 2011. Jón er í fantaformi um þessar mundir svo tekið er eftir...

Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga 2012

Sunnudaginn 8. janúar 2012 fer fram Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga í innilauginni í Laugardal. Upphitun hefst kl. 14:00 og keppnin kl. 15:00. Þátttökurétt á mótinu hafa þeir sem eru 17 ára á árinu eða yngri. Skráningargögn hafa þegar verið sendi...

Kolbrún Alda og Jón Margeir íþróttafólk ÍF 2011

Íþróttasamband fatlaðra hefur útnefnt þau Jón Margeir Sverrisson Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur Firði/SH íþróttafólk ársins 2011. Jón og Kolbrún synda bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins...

Opin kynning á gönguþjarka frá Ekso Bionics

Eyþór Bender forstjóri Ekso Bionics og Amanda Boxtel notandi gönguþjarka fyrir lamaða munu kynna búnaðinn í Hörpu þann 8. desember næstkomandi kl. 15:00.  

Endurnýjað samstarf Radisson Blu Hótels Sögu og ÍF

Nýlega endurnýjuðu Íþróttasamband fatlaðra og Radisson Blu Hótel Saga með sér samning sinn um samstarf og stuðning Hótel Sögu við starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Samningurinn er til tveggja ára og felur meðal annars í sér að fulltrúar sambandsins njóti ávallt hagstæðustu...

Formannafundur ÍF 2011

Þann 11. nóvember 2011 for fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal formannafundur Íþróttasambands fatlaðra.  Fundurinn er vettvangur stjórnar ÍF og formanna aðildarfélaganna til að hittast og skiptast á skoðunum um störf og stefnu sambandsins og aðildarfélaga þess. Ágæt mæting var á...

Minnum á aðalfund GSFÍ

Við minnum á að aðalfundur Golfsamtaka fatlaðra á Íslandi verður haldinn þann 30. nóvember í D-sal kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal miðvikudaginn 30. nóvember. Dagskrá fundarinns:•         Skýrsla formanns•         Reikningar Samtakanna 2010•         Kosning stjórnar•         Önnur mál Vonumst til að sjá sem flestaStjórnin Minnum...

25 Íslandsmet féllu í Laugardal

Íslandsmót ÍF í 25m. laug fór fram um helgina í innilauginni í Laugardal. Alls féllu 25 Íslandsmet á mótinu og ljóst að fatlað íslenskt sundfólk er í fantaformi um þessar mundir. Samtals féllu um helgina 25 Íslandsmet. Thelma Björg Björnsdóttir  flokki S6...

Íslandsmótið í fullum gangi í Laugardal

Íslandsmót ÍF í 25m. laug er hafið í innilauginni í Laugardal og var það Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF sem bauð tæplega 80 keppendur velkomna á mótið frá 10 aðildarfélögum. Keppt verður til c.a. 18 í dag og svo hefst keppni...

Jóhann í 3.-4. sæti á Kjartansmótinu

Kjartansmót KR í borðtennis fór fram um síðustu helgi í vesturbænum þar sem Jóhann Rúnar Kristjánsson fór mikinn og hafnaði í 3.-4. sæti í 1. flokki karla. Glæsilegur árangur hjá Jóhanni. Jóhann var ekki einn á ferð á mótinu en Viðar...

Skemmtilegar knattspyrnuæfingar fyrir stelpur 12 ára og eldri

Special Olympics á Íslandi, KSÍ, knattspyrnufélagið Víkingur og íþróttafélagið Ösp hafa sett á fót samstarfsverkefni um Unified Sport á Íslandi. Unified Sport er nýtt verkefni  hér á landi en verkefnið er á vegum Special Olympics international. Verkefnið felur í sér...

Íslandsmót ÍF í 25m. laug um helgina

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m. laug fer fram í Laugardalslaug dagana 19. og 20. nóvember næstkomandi. Dagskrá: Laugardagur 19. nóvember 15:00-18:00Upphitun hefst kl. 14:00 Sunnudagur 20. nóvember 10:00-13:00Upphitun hefst kl. 09:00

ÍF fundaði með styrktar- og samstarfsaðilum

Þann 2. nóvember síðastliðinn bauð Íþróttasamband fatlaðra í samvinnu við Radisson Blu Saga Hotel samstarfsaðilum sínum til hádegisverðarfundar þar sem ,,Leiðin til London“ – þátttaka Íslands í Ólympíumóti fatlaðra var kynnt. Ian Whitting sendiherra Breta á Íslandi var viðstaddur fundinn en...

ÍF og Icelandair endurnýja samstarfssamning sinn

Nýlega endurnýjuðu Icelandair og Íþróttasamband fatlaðra samstarfssamning um ferðir íþróttafólks sambandsins á flugleiðum Icelandair. Samningurinn, sem gildir til eins árs, felur meðal annars í sér að allt íþróttafólk og aðrir sem ferðast á vegum sambandsins til og frá Íslandi fljúgi með...

Golfæfingar í Hraunkoti

Jóhann Hjaltason stýrir golfæfingum fyrir fatlaða í Hraunkoti á þriðjudagskvöldum kl. 19.30. Hraunkot er við Hvaleyrarvöll í Hafnarfirði og eru allir velkomnir. Farið er yfir undirstöðuatriði íþróttarinnar á æfingunum og á næstunni er fyrirhugað að standa að púttmóti sem verður...

Ösp stóð að boccianámskeiði fyrir áhugasama eldri borgara

Námskeið var haldið 29. október af Íþróttafélaginu Ösp fyrir félaga í Áhugamannafélagai um íþróttir eldri borgara um hvernig boccia sé spilað. Um 40 eldri borgarar mættu á kynninguna og var það fólk frá Reykjavík, Akranesi, Borgarnesi, Mosfellsbæ, Garðabæ og Keflavík. Leiðbeinendur...

Opnar æfingabúðir ÍF í sundi og sundkynning ÍF og Össurar

Helgina 5.-6. nóvember næstkomandi fara fram opnar æfingabúðir ÍF í sundi ásamt þriðju íþróttakynningu ÍF og Össurar fyrir fötluð ungmenni 13 ára og yngri. Gestum við íþróttakynninguna mun gefast kostur á að sjá og hitta fremsta sundfólk landsins úr röðum...

Jón bíður staðfestingar á tveimur heimsmetum!

Extra-Stórmót SH í 25m. laug fór fram í Hafnarfirði um síðustu helgi þar sem sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir létu vel að sér kveða. Jón og Kolbrún keppa bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Laugardagur 22. október:Jón Margeir...

Fimm Íslandsmet á Norðurlandamótinu

Norðurlandamót fatlaðra í sundi fór fram í Finnlandi um helgina þar sem Ísland telfdi fram vöskum hópi sundmanna. Alls 13 íslenskir sundmenn létu til sín taka á mótinu og fimm ný Íslandsmet litu dagsins ljós. Á laugardeginum setti Guðmundur Hermannsson nýtt...